Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2013 Aðeins þrjú verð: 690 kr.390 kr.290 kr. Sudoku 6 2 9 7 4 8 3 2 3 6 8 6 2 3 3 1 6 8 7 9 4 7 2 4 1 7 9 8 4 3 1 2 8 5 9 2 1 3 5 8 2 7 1 4 8 9 5 4 7 3 9 4 9 7 2 2 5 8 7 4 8 9 5 7 3 8 3 8 2 9 7 4 5 2 1 2 3 7 1 9 5 6 4 8 4 5 9 3 8 6 2 7 1 1 8 6 7 2 4 9 5 3 5 1 2 6 4 9 3 8 7 7 9 8 5 3 2 4 1 6 3 6 4 8 1 7 5 2 9 6 4 1 9 5 8 7 3 2 9 2 3 4 7 1 8 6 5 8 7 5 2 6 3 1 9 4 8 2 4 7 3 6 1 5 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 3 4 8 3 1 2 9 8 7 5 6 4 4 8 7 6 2 5 9 1 3 9 5 6 1 4 3 2 8 7 1 6 3 8 7 9 4 2 5 2 9 8 5 6 4 7 3 1 7 4 5 3 1 2 8 9 6 6 3 4 5 9 1 2 7 8 9 2 5 7 4 8 3 1 6 7 8 1 2 6 3 4 9 5 1 9 7 6 3 4 5 8 2 4 5 8 1 2 9 7 6 3 3 6 2 8 7 5 9 4 1 2 1 9 3 8 7 6 5 4 5 4 6 9 1 2 8 3 7 8 7 3 4 5 6 1 2 9 Lausn síðustu sudoku Miðstig Efsta stig Frumstig Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 rýr, 4 stendur höllum fæti, 7 verkfærin, 8 bert, 9 beita, 11 gefa mat, 13 tvístíga, 14 mergð, 15 brjóst, 17 borðar, 20 spíri, 22 hljóðfæri, 23 hæð, 24 skrika til, 25 sól. Lóðrétt | 1 rekjan, 2 sjávardýr, 3 skylda, 4 þyngdareining, 5 böggull, 6 rugla, 10 öldruð, 12 sár, 13 skjól, 15 erf- iður, 16 illkvittin, 18 fleinn, 19 byggja, 20 snemma, 21 vonds. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strekking, 8 gárur, 9 rétta, 10 ill, 11 afans, 13 agnir, 15 lúsug, 18 særði, 21 Rín, 22 tuggu, 23 ölinu, 24 Bragagata. Lóðrétt: 2 terta, 3 eyris, 4 kerla, 5 nótin, 6 egna, 7 gaur, 12 níu, 14 glæ, 15 líta, 16 sigur, 17 grugg, 18 snögg, 19 reitt, 20 ið- ur. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. e3 Rf6 7. Bb5 Bd6 8. dxc5 Bxc5 9. O-O O-O 10. b3 Bg4 11. Bb2 a6 12. Bxc6 bxc6 13. Hc1 Bd6 14. Re2 Hc8 15. Rg3 He8 16. Dd3 Re4 17. Rd2 Rxg3 18. hxg3 h5 19. Rf3 Bxf3 20. gxf3 Dg5 21. f4 Dg4 22. Kg2 h4 23. Hh1 hxg3 Staðan kom upp í C-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi. Argentíski stórmeistarinn Fernando Peralta (2617) hafði hvítt gegn hollenskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Robin Swinkels (2508). 24. Hh3! Dg6 25. f5 Dg4 26. f3 Dg5 27. f4 Bxf4 28. f6! hvít- ur hótar nú máti sem ekki er hægt að koma í veg fyrir án verulegs lið- staps. Framhaldið varð eftirfarandi: 28…Dg6 29. fxg7 Be5 30. Dxg6 fxg6 31. Bxe5 Hxe5 32. Hh8+ og svartur gafst upp enda að tapa hróki í næsta leik. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Austurland Baklæga Blákaldur Fosshótel Frumhvatir Föðurleg Gróteskum Langfeðgatali Mýrarsund Norðurtanganum Orðteknum Sagnaritarann Saknaðar Skemmtirðu Skiljist Þjónustustjóri S M U N K E T Ð R O Y K S T H F V Z K A J I R Ó J T S U T S U N Ó J Þ G I I U Ð R I T M M E K S N J L E P K L W L F S W F T E V G O O P A D P B J T C X C N B D U E I J R F N N H H I Y C B B A K L Æ G A U Ð Y G A L N S M U K S E T Ó R G U X U D F L D N T R R F O S S H Ó T E L R T E R D A N X S N F X H Y A L Y N T S Ð U M R B G X E J Ö B M R X J H A H G T Ý A W W X T L W Ð V J H F W N Q A S R T X M Q Y Q J P U W O V D G Y T U A I R O W S H X P F R W Q I A V A A R R O S A K N A Ð A R L W S N Z L Q S A R U D L A K Á L B N E T U H I M U N G D T W L S R T J W V G M D I S N G Y K U M T N N A H R J I Q D K X D A H V B E P R I T A V H M U R F L M S Ólæs og óskrifandi. Norður ♠KDG9 ♥ÁG ♦74 ♣ÁD752 Vestur Austur ♠64 ♠8752 ♥63 ♥9542 ♦Á10962 ♦G53 ♣K1098 ♣43 Suður ♠Á103 ♥KD1087 ♦KD8 ♣G6 Suður spilar 6G. Við lifum á femínískum tímum. Á gull- öld karlrembunnar var til siðs að strompreykja við borðið og gelta að makker og mótherjum við minnsta and- streymi. Alvin Roth og Tobias Stone voru fræg- ir um gjörvöll Bandaríkin fyrir gott kerfi og ruddalega framkomu. Sidney Lazard var mótherji þeirra í bikarleik. Lazard var í „sjálfseyðandi ham“ og staðan í leikn- um gjörtöpuð. Roth og Stone „misstu“ þá alslemmu, sem stóð á svíningu. „Við áttum að melda sjö,“ sagði Roth. „Hann (Lazard) hlaut að eiga kónginn fyrir innákomunni.“ „Hlaut að eiga!“ svaraði Stone. „Þessi náungi kann hvorki að lesa né skrifa.“ Lazard þreif upp fullan öskubakka og sturtaði yfir Stone: „Og ég er sóði líka.“ Spilið að ofan sýnir Lazard á góðum degi. Hann var í vestur og kom út með spaða gegn 6G. Sagnhafi tók í borði, spilaði tígli á kóng og Lazard dúkkaði leiftursnöggt … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Hann er heilaskurðlæknir“ eða „Hann starfar sem heilaskurðlæknir“? Í síðara orðalag- inu er eins og maðurinn sé svikahrappur. Sé t.d. húsasmiður eða viðskiptafræðingur að mennt en hafi með góðra vina hjálp komist í vinnu „sem“ heilaskurðlæknir. Málið 18. maí 1710 Sjö sólir sáust á lofti „í einum hring nálægt sjálfri sólunni,“ sagði í Setbergsannál. 18. maí 1910 Jörðin fór í gegnum hala Halleys-halastjörnunnar. Margir Íslendingar vöktu um nóttina til að fylgjast með og þýskir stjörnufræðingar rannsökuðu stjörnuhimininn yfir Dýrafirði. „Ekki hafa menn orðið varir við nein áhrif af halastjörnunni,“ sagði Þjóðólfur nokkrum dögum síðar. 18. maí 1929 Lög um verkamannabústaði voru samþykkt á Alþingi. „Er hér með stigið stórt spor í áttina að bættum húsnæðis- kjörum verkalýðsins í kaup- stöðum og kauptúnum,“ sagði Alþýðublaðið. 18. maí 1985 Dagur ljóðsins var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn, að frumkvæði Rithöfunda- sambands Íslands. Í leiðara Morgunblaðsins stóð: „Ljóð- listin er ræktandi afl. Engin önnur listgrein varðveitir jafn vel íslenska tungu og hún.“ 18. maí 1989 Rúmlega sex vikna verkfalli Bandalags háskólamennt- aðra ríkisstarfsmanna lauk. Það hafði valdið mikilli rösk- un í þjóðfélaginu, m.a. á skólastarfi. 18. maí 2000 Nýtt hafrannsóknaskip, Árni Friðriksson, kom til landsins. Skipið var smíðað í Chile og er 70 metra langt. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Morgunblaðið/Þorkell boðin alls 188.990 atkvæði. 2,5% af þeirri tölu (það má deila með 40) eru 4.724,75. Lýðræðisvaktin náði ekki þeirri tölu, fékk 4.658 at- kvæði. Kjósandi. Fjárstyrkir til framboða Þau framboð, sem fá 2,5% fylgi í þingkosningum, eiga rétt á árlegum fjárstyrk úr ríkissjóði. Nú fengu fram- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Gemsar og ökumenn Ég sé æ oftar ungt fólk með gems- ann á lofti undir stýri, það er jafn- vel að senda sms eða skoða fésbók- ina. Hvar er lögreglan eiginlega? Ein áhyggjufull í umferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.