Morgunblaðið - 23.08.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2013
Laugarásvegi 1 • 104 Reykjavík
Sími: 553 1620 • laugaas.is
KÓNGABORGARI
(120 g safaríkt nautakjöt)
með osti, iceberg,
sósu, frönskum og
kokkteilsósu
Árin segja sitt
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6 2 3 4
7 3 6
4 1 5 9
4 5 1
9
7
7 6 5 2
9 3 4
3 7 9 5
1 4
8
5 3 2 1
4 5 8 3
2 5 7 3 4
7 8 2 6
2 6
7 4
3 1 9 4
8 6
1
9 2
4 2
5 4 3
6 2 8
1 7
8 2 4 6 5 7
7 5 6 3 8 4 9 1 2
2 1 4 5 6 9 7 8 3
3 9 8 2 7 1 4 5 6
4 2 5 9 3 8 1 6 7
8 7 1 4 2 6 5 3 9
9 6 3 1 5 7 8 2 4
5 4 9 6 1 2 3 7 8
1 8 2 7 9 3 6 4 5
6 3 7 8 4 5 2 9 1
3 8 2 1 4 6 7 9 5
7 9 6 2 5 3 4 1 8
1 5 4 8 7 9 3 6 2
4 2 9 7 3 1 8 5 6
8 7 1 9 6 5 2 4 3
6 3 5 4 2 8 9 7 1
2 4 8 5 1 7 6 3 9
9 1 3 6 8 4 5 2 7
5 6 7 3 9 2 1 8 4
6 3 7 1 9 8 4 5 2
2 5 1 7 4 3 8 6 9
4 9 8 5 2 6 7 1 3
7 4 5 3 1 2 9 8 6
8 1 9 6 5 7 3 2 4
3 6 2 9 8 4 1 7 5
1 7 6 4 3 5 2 9 8
5 8 4 2 7 9 6 3 1
9 2 3 8 6 1 5 4 7
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hæglátur, 8 sjóðum, 9 naut, 10
keyri, 11 másar, 13 næstum því, 15 sívaln-
ingur, 18 höfuðfats, 21 mergð, 22 óveru-
leg, 23 spilið, 24 strangtrúað.
Lóðrétt | 2 sælu, 3 lofar, 4 kærleik-
urinn, 5 sárs, 6 loðskinn, 7 lítil máltíð, 12
reið, 14 heiður, 15 ljósfæri, 16 káfa, 17
liðormurinn, 18 ósoðnar, 19 nagla, 20
bráðum.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjöld, 4 þröng, 7 okinn, 8 níðir,
9 agg, 11 taug, 13 umla, 14 ofnar, 15 blót,
17 tusk, 20 Sif, 22 teikn, 23 rúlla, 24
ruddi, 25 kanni.
Lóðrétt: 1 frost, 2 ölinu, 3 duna, 4 þang,
5 örðum, 6 gorma, 10 gengi, 12 got, 13
urt, 15 bútur, 16 ógild, 18 uglan, 19 krani,
20 snúi, 21 frek.
1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4.
Rf3 a6 5. Bd3 Rc6 6. Be2 Rf6 7. 0-0
e6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 Dc7 10. Be3
d6 11. f4 Bd7 12. a4 Rxd4 13. Dxd4 e5
14. Dd2 Bc6 15. Rd5 Bxd5 16. exd5
exf4 17. Hxf4 Be7 18. Bd4 0-0 19.
Ha3 Rd7
Staðan kom upp á breska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Torquay í Englandi. Enski stórmeist-
arinn Gawain Jones (2.643) hafði
hvítt gegn landa sínum Donald Ma-
son (2.204). 20. Bxg7! Kxg7 21.
Hg4+! Kh8 22. Dh6 og svartur gafst
upp enda yrði hann mát eftir t.d.
22. … Hg8 23. Dxh7+! Kxh7 24. Hh3+
Bh4 25. Hhxh4#. Þessa dagana
stendur yfir heimsbikarmót FIDE í
skák en það er haldið í Tromsø í Nor-
egi. Nánari upplýsingar um mótið og
fleiri skákviðburði er að finna á skak-
.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Snæbjargar
Bragðmiklum
Dofranum
Eldstöð
Ferðaáætlunin
Fiskiðnaðarins
Gangsetning
Gönguskónum
Járnamann
Kjördeild
Rangri
Ryksugaði
Stækkandi
Stórabotni
Tímasettar
Uppgötvuðust
U P Y S K R A P C R V W R E J S E Q
R U S L J Y Z D R C G T R T N N G S
M W T S Ö Y B H A K V Y R I I Q N F
Z C Æ Y R L N C T B K T R N F N C P
E T K F D C G W G S C A U S A U V K
I S K Y E W B G U U Ð L C M G X E T
M U A E I O T G Y A T B A T G I L Í
U Ð N L L D A S N Æ R N K A N R M M
N U D L D Ð Z Ð Á A R V N T A F U A
Ó V I C I T I A G Á P G O N P A N S
K T N E M K Ð Ð J V S B G C G N A E
S Ö Q O S R M U C E A R G X U Ð R T
U G C I E I R L T R I X P K C Ö F T
G P F F K D R N Ó V O Z Y K D T O A
N P N L G F I T O A X G K T Z S D R
Ö U U A K N S I D K R T Y A Q D U O
G M R C G G F Y X W B W V J W L M O
M S J R A G R A J B Æ N S R J E O L
Sagnleysa. V-Enginn
Norður
♠G2
♥109863
♦G8
♣DG65
Vestur Austur
♠9 ♠107653
♥DG72 ♥K
♦ÁD109752 ♦64
♣9 ♣K10842
Suður
♠ÁKD84
♥Á54
♦K3
♣Á73
Suður spilar 3G.
Enginn hanski fellur vel að hendi
vesturs – slagkrafturinn er of mikill í
3♦ og punktarnir of fáir í 1♦. Hvað
gera menn þá?
Einn möguleiki er að passa og sjá
til, en það gerðu hvorki Gawel né
Moss í Spingold-úrslitaleiknum. Ga-
wel opnaði á 1♦ og fékk spaðasvar á
móti. Jacob Morgan var með sterku
spilin í suður og kom inn á samlo-
kugrandi. Gawel stökk í 3♦ og þar
dóu sagnir drottni sínum: níu slagir
og 110 í AV.
Moss opnaði á 3♦ á hinu borðinu.
Kalita var í suður og doblaði, sagði
svo 3G við 3♥ makkers. Útspilið var
frumleg laufnía.
Kalita spilaði af miklu öryggi. Átti
fyrsta slaginn á ♣D í borði, spilaði
hjarta á ás og hitti svo í spaðann
(tók gosann og svínaði áttunni). Ní-
undi slagurinn kom á ♦K í lokin með
innkasti: 400 í NS og 11 pólskir imp-
ar.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þegar rætt er um þann sem á hugmyndina að e-u og hefur útfært hana er hann stund-
um kallaður „arkitekt“ þótt húsagerðarlist komi ekki við sögu: „arkitekt aðgerðaáætl-
unarinnar“, t.d. Þá hefur gleymst annað orð og önnur merking, þ.e. höfundur.
Málið
23. ágúst 1910
Fyrsta íslenska hljómplatan
kom út. Pétur Á Jónsson óp-
erusöngvari söng Dalvísur,
ljóð Jónasar Hallgrímssonar
við lag Árna Thorsteins-
sonar. Um þrjátíu plötur
voru gefnar út árin 1910-
1920, flestar með söng Pét-
urs og Eggerts Stef-
ánssonar.
23. ágúst 1946
Gunnar Huseby „vann það
einstæða afrek að verða Evr-
ópumeistari í kúluvarpi með
allmiklum yfirburðum,“ eins
og Morgunblaðið orðaði það.
Keppt var í Osló og Gunnar
kastaði 15,56 metra. Hann
var fyrsti Evrópumeistari
Íslendinga.
23. ágúst 1967
Íslendingar töpuðu fyrir
Dönum í landsleik í knatt-
spyrnu í Kaupmannahöfn
með fjórtán mörkum gegn
tveimur. Mörk Íslendinga
gerðu Helgi Númason og
Hermann Gunnarsson. „Ég
gerði það sem ég gat, en skot
Dananna voru frábær,“ sagði
markvörðurinn í samtali við
Morgunblaðið.
23. ágúst 1995
Vatnslistaverkið Fyssa í
Grasagarðinum í Laugardal
var afhent, en það var gjöf
frá Vatnsveitu Reykjavíkur í
tilefni hálfrar aldar afmælis
lýðveldisins. Verkið er eftir
listakonuna Rúrí, Þuríði
Árnadóttur Fannberg.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Óskoðaðar bifreiðar
Samkvæmt tölum Samgöngustofu eru tæplega
11 þúsund bifreiðar óskoðaðar í umferð. Þarf
ekki að gera átak í að klippa af þessum öku-
tækjum og yngja aðeins bílaflota landsmanna í
leiðinni? Mikið er í húfi fyrir landsmenn. Með
slíku átaki fengjust öruggari ökutæki, færri
slys og óhöpp, minna álag á heilbrigðiskerfið,
minni mengun, færri bílar sem þvælast fyrir
umferð vegna bilunar og o.s.frv. Nýir bílar
eyða oft sáralitlu, jafnvel 3, 2 á hundraðið, og
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
borga sig fljótt upp – enda bensín og olía dýrt.
Þá eru varahlutir kostnaðarsamir í gamla bíla.
Forsjáll borgari.
Til athugunar
Það er sorglegt að Ríkissjónvarpið skuli lít-
illækka sig með því að sýna þáttinn Gunnar á
völlum. Þessi þáttur er móðgun við áhorf-
endur, þeir eru ekki allir svo heimskir að þeir
eigi þetta skilið.
Unnur.