Morgunblaðið - 23.08.2013, Qupperneq 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2013
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst
eftir fimm vikur, 26. september. Nú er ljóst að hluta
hvaða kvikmyndir verða sýndar, og í þeim hópi er margt
athyglisverðra verka, leiknar kvikmyndir og heimild-
armyndir, meðal annars um matargerð og umhverfismál.
Tólf kvikmyndir munu keppa um Gyllta lundann í
flokknum „Vitranir“; í flokknum sem kallast „Fyrir opnu
hafi“ verður sýnt úrval nýlegra verðlaunamynda, og þá
verður sérstakur fókus á grískar kvikmyndir. Samhliða
hátíðinni verða allrahanda viðburðir, svo sem sundbíó,
grínbíó, heimabíó, matarbíó og hellabíó í Bláfjöllum.
Meðal kvikmynda sem verða sýndar eru:
Ungfrú ofbeldi, leikin mynd gríska leikstjórans Alex-
andros Avranas. Þetta er hrollvekjandi og dramatísk
kvikmynd sem hefst með því að ellefu ára stúlka hendir
sér brosandi fram af svölunum heima hjá sér. Spagett-
ísaga er leikin ítölsk kvikmynd eftir Ciro de Caro, um
fjögur ungmenni sem þrá að breyta lífi sínu en eru föst á
mismunandi stöðum. Gullbúrið er verðlaunamynd frá
Cannes eftir Diego Quemeda-Diez og fjallar um þrjá
unglinga úr fátækrahverfum Guatemala, sem ferðast til
Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Barnablús pólska leik-
stjórans Kasia Roslaniec hlaut Kristalsbjörn fyrir bestu
kvikmyndina að mati unglingadómnefndar á alþjóðlegu
hátíðinni í Berlín. Barnablús fjallar um ferðalag um
glannalega veröld tísku, kynlífs og eiturlyfja, og er
ruddalegt innlit í ungæðislegan kapítalisma Póllands.
Leiðangur á enda veraldar er dönsk-sænsk ævin-
týramynd eftir Daniel Dencik. Listamenn og vís-
indamenn fá tækifæri til að upplifa löngu gleymdan
æskudraum þegar lagt er upp í ferð til enda veraldar á
þrímastra skonnortu, að bráðnandi breiðum Grænlands.
Gráðugir ljúgandi bastarðar er heimildarmynd eftir
Craig Rosebraugh um loftslagsbreytingar sem búa ekki
lengur í spádómum heldur eiga hlutdeild í raunveruleika
dagsins í dag. Í kvikmyndinni er skoðaður sá hópur
manna og samtaka sem breiða út efasemdir um lofts-
lagsvísindi. Mitt Afganistan – Lífið innan bannsvæðisins
er frumleg afgönsk-dönsk heimildarmynd eftir Nagieb
Khaja. Önnur athyglisverð heimildamynd er Sjóræn-
ingjaflóinn fjarri lyklaborðinu, eftir Simon Klose, er þar
er gægst bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli vegna höf-
undarréttarbrota stofnenda deilisíðunnar Sjóræn-
ingjaflóans. Virðast ókunnugir er heimildarmynd eftir
Tom Berninger. Þar er fjallað um rokksveitina The Nat-
ional sem er að leggja upp í sitt viðamesta tónleika-
ferðalag. Höfundurinn er yngri bróðir söngvara hennar.
Enn ein heimildarmynd er Loforð Pandóru eftir Robert
Stone. Í myndinni er fjallað um að í stað þess að eyða
mannkyninu muni kjarnorka hugsanlega bjarga því.
Fjölbreytileikinn verður
allsráðandi á RIFF
Verðlaunamyndir og forvitnilegar heimildarmyndir sýndar
Draumurinn Úr Gullbúrinu, verðlaunakvikmynd eftir
Diego Quemeda-Diez um menn sem leita betra lífs.
The Bling Ring
Nýjasta mynd óskarsverðlauna-
leikstjórans Sofiu Coppola og leik-
konunar Emmu Watson er að
byrja í sýningu núna.
Myndin byggist á sannri sögu um
kunningjahóp sem langaði að lifa
góða lífinu án þess að hafa of mik-
ið fyrir því. Hópurinn tekur því til
sinna ráða og brýst inn hjá frægu
fólki og rænir það. Á meðal fórn-
arlamba þeirra voru þau Paris
Hilton, Lindsay Lohan, Orlando
Bloom, Rachel Bilson, Miranda
Kerr og Megan Fox.
Sofia, sem skrifar sjálf handritið,
tók m.a. viðtöl við hina raunveru-
legu höfuðpaura gengisins til að
átta sig sem best á aðstæðum
þeirra auk þess sem leikararnir
lögðu sig sérstaklega fram um að
ná bæði töktum og málnotkun per-
sónanna sem þeir túlka í mynd-
inni.
Rottentomatoes 60%
IMDB 64%
Bíófrumsýning
Þjófar Lindsay Lohan, Orlando Bloom, Rachel Bilson, Miranda Kerr og
Megan Fox voru öll fórnarlömb þjófagengisins í Hollywood.
Rændu frá ríka og
fræga fólkinu í Hollywood
Órafmagnaða hátíðin Melodica
Festival mun fara fram um
helgina á Kaffi Rósenberg, Café
Haítí og Víkinni en hátíðin hefur
verið haldin ár hvert síðan árið
2008 og á því fimm ára afmæli í
ár. Melodica Festival er hug-
arsmíð tónlistarmannsins Svavars
Knúts og hefur áherslan verið
lögð á að koma á framfæri lista-
mönnum sem hafa verið utan meg-
instraumsins auk annarra lista-
manna sem hafa gert það gott í
íslensku poppsenunni. Meðal lista-
manna sem komið hafa fram á há-
tíðinni eru Sykur, Ultra Mega
Technobandið Stefán, Sing For Me
Sandra, Blæti og Sudden Weather
Change. Hátíðin hefur vaxið í
gegnum árin og er orðin einn
helsti áfangastaður ungra og upp-
rennandi lagasmiða.
Órafmögnuð helgi framundan
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THEBLINGRING KL.6-8-10:10-10:30-11:20
WERETHEMILLERS KL.3:20-5:40-6:30-8-9-10:30
WERETHEMILLERSVIP KL.3:20-5:40-8-10:30
RED2 KL.8-10:30
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.3:20-4-5:40
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.3:40
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.3:40TILBOÐ400KR.
WORLDWARZ2D KL.5:40-8
KRINGLUNNI
THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10:30
WERE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 9 - 10
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 6
KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
WERE THE MILLERS2KL. 5:30-6:45-8-9:15-10:30
2 GUNS 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
AKUREYRI
WERE THE MILLERS KL. 5:40 - 8 - 10:30
THE BLING RING KL. 8 - 10
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
KEFLAVÍK
KICK-ASS2 KL.8
WERETHEMILLERS KL.8
2GUNS KL.10:30
THEBLINGRING KL.10:30
STRUMPARNIR2 ÍSLTAL3D KL.5:40
SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
SPRENGHLÆGILEG.
BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VIRKILEGA FYNDIN!
COSMOPOLITAN
JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE
SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD
JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS
OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS
H.G., MBL V.G., DV
SPARKAR FAST Í MEIRIH
LUTANN AF
AFÞREYINGARMYNDUM S
UMARSINS.
FÍLAÐI HANA Í BOTN.
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM
MEÐ EMMA WATSON Í AÐALHLUTVERKI
FRÁ LEIKSTJÓRANUM SOFFIU COPPOLA
T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT
ENTERTAINMENT WEEKLY
EMMA WATSON ER
STÓRKOSTLEG
14
10
16
SÝND Í 3D OG 2D
MEÐ ÍSLENSKU TALI
H.G. - MBL
HHH
V.G. - DV
HHH
„Sparkar fast í meirihlutann
á afþreygingarmyndum
sumarsins. Fílaði hana í botn.”
T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:20
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
KICK ASS 2 Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 (P)
PERSY JACKSON: S.O.M. Sýnd kl. 5:30 - 8
2 GUNS Sýnd kl. 8 - 10:20
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30
GROWN UPS 2 Sýnd kl. 10:20