Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Qupperneq 24
*Heimili og hönnunÁ vinnustofu Reykjavík Letterpress fær gamalt að njóta sín og handbragð er í hávegum haft »26 Mig langar í … … í svefnherbergið Skipulag á fötin mín … Ég er mjög hrifin af því að leyfa fötum að njóta sín betur en lokuð inni í skápum, best finnst mér að hafa stóra fataslá hang- andi úr loftinu og ég gæti vel hugsað mér þessa á myndinni inn í svefn- herbergið mitt. … á baðherbergið Þar vantar mig flotta körfu undir óhreina þvottinn og skorar nýja taukarfan frá Ferm Living mjög hátt. Mér finnst vörurnar frá þessum dönsku snillingum alltaf jafnskemmtilegar og ég gæti hugs- að mér að eiga mjög margt úr línunnni þeirra MORE. … í forstofuna Dyrastopparinn Cast mini Jack í koparútgáfu frá snillingnum Tom Dixon er velkominn í forstofuna mína, dyrnar fengju alltaf að standa opnar ef ég ætti einn slík- an! … í eldhúsið Klassíska String Pocket-hillan sem fæst í Epal væri fullkomin í eldhúsið undir uppáhaldshlutina mína. Hillan er heldur ekki jafndýr og ég hélt svo það styttist í að hún verði mín … … í garðinn Glitrandi listaverkin eftir tékknesk- dönsku listakonuna Theresu Himmer, sem sjá má á nokkrum stöðum í miðbæ Reykjavíkur, heilla mig alltaf jafn- mikið. Ef ég ætti mitt eigið hús og fulla vasa af peningum fengi ég Theresu til að útbúa listaverk á húsvegginn minn svo ég gæti notið þess úr garðinum. … í útópískri veröld … væri súkkulaði hollt, ég meina hvern langar ekki til þess? SVANA LOVÍSA KRISTJÁNS- DÓTTIR VÖRUHÖNNUÐUR OG BLAÐAMAÐUR HJÁ HÚS- UM OG HÍBÝLUM ER ÞEKKT FYRIR EINSTAKA SMEKKVÍSI. SVANA HELDUR ÚTI HINU VINSÆLA HÖNNUNAR- OG HEIMILISBLOGGI SVART Á HVÍTU Á VEFSÍÐUNNI TREND- NET.IS ÁSAMT ÞVÍ AÐ BLOGGA FYRIR VERSLUNINA EPAL. SVANA ER ÞVÍ ÁVALLT MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM HVAÐ VARÐAR HEIMILI OG HÖNNUN. Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is … í stofuna Polder-sófinn, sem uppáhaldshönnuðurinn minn hún Hella Jongerius hannaði árið 2005 fyrir Vitra, er draumasófinn minn, hann væri ég gjarn- an til í að eiga í ljósu áklæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.