Morgunblaðið - 31.10.2013, Side 8

Morgunblaðið - 31.10.2013, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2013 Guðlaugur Þór Þórðarson, semtekið hefur forsæti í þing- mannanefnd EES, sagði frá því í Morgunblaðinu í gær að sjónvarps- mönnum frá Liechtenstein hefði komið á óvart að Ís- land væri ekki við það að ganga í Evr- ópusambandið.    Liechtenstein er,líkt og Ísland, aðili að EES, en ut- an ESB. Guðlaugur Þór sagðist hafa útskýrt afstöðu Ís- lands gagnvart aðild að ESB og að hún hefði komið á óvart þar sem sjónvarpsmennirnir frá Liechten- stein hefðu fengið aðrar upplýs- ingar. „Það er því augljóst að um- ræðan í EES-löndunum, sem aðildarsinnar vilja koma á fram- færi, er sú að viðkomandi þjóð eigi að ganga í ESB svo þjóðin verði ekki sú eina sem er eftir í EES,“ sagði Guðlaugur Þór.    Já, það virðist vera víðar en hér álandi sem umræðan um aðild að Evrópusambandinu er á villigötum og röngum upplýsingum er dreift til að ýta undir aðild.    Svo virðist sem aðildarsinnar í EES-ríkjunum endurnýti áróðurinn frá öðrum löndum til að snúa um- ræðunni sér í hag.    Við þessu er lítið að gera ogreynslan hér á landi sýnir að engin leið er að fá þá sem fengið hafa Evrópusambandsbakteríuna til að ræða málefni sambandsins af sanngirni.    En vissulega mundi líka dragaúr hættu á slíkum ruglingi ef Ísland hraðaði þeirri ákvörðun að setja endapunktinn aftan við aðlög- unarviðræðurnar í stað þess að hafa málið áfram í lausu lofti. Guðlaugur Þór Þórðarson Mikilvægt að eyða misskilningi STAKSTEINAR Veður víða um heim 30.10., kl. 18.00 Reykjavík 3 skýjað Bolungarvík 1 slydda Akureyri -1 snjókoma Nuuk 0 skýjað Þórshöfn 8 alskýjað Ósló 5 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Helsinki 2 léttskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Brussel 11 léttskýjað Dublin 13 skýjað Glasgow 12 skúrir London 13 heiðskírt París 12 heiðskírt Amsterdam 11 léttskýjað Hamborg 11 léttskýjað Berlín 10 léttskýjað Vín 11 skýjað Moskva 10 heiðskírt Algarve 18 heiðskírt Madríd 16 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Róm 21 léttskýjað Aþena 20 léttskýjað Winnipeg -1 léttskýjað Montreal 2 alskýjað New York 13 alskýjað Chicago 12 alskýjað Orlando 27 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 31. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:09 17:15 ÍSAFJÖRÐUR 9:26 17:07 SIGLUFJÖRÐUR 9:10 16:50 DJÚPIVOGUR 8:42 16:41 MultiMaster fjölnotavél slípar - sagar - skefur raspar - brýnir - o.fl. F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Skeifan 3 E-F • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það er mikil áhugi á Bernhöfts- torfunni,“ segir Kjartan Hall- geirsson, löggiltur fasteignasali hjá Eignamiðlun, sem auglýsti húseign- irnar á Bernhöftstorfunni í Reykja- vík til sölu um helgina. Um er að ræða Bankastræti 2, Lækjargötu 3 og Amtmannsstíg 1. Í auglýsingu kemur fram að séreign- arflatarmál eignanna, sem eru í út- leigu, sé um 1.813 fermetrar á 2.187 fm eignarlóð. Eignirnar verða seldar í einu lagi en eigandi þeirra er Minjavernd. Kjartan segir viðbrögð við aug- lýsingunni hafa verið góð. Þó nokk- ur áhugi hafi verið fyrir því að fá nánari upplýsingar um eignirnar og skoða þær. „Ég hef bókað ansi margar sýningar í vikunni og get ekki kvartað undan áhugaleysi,“ segir hann og bætir við að frekar sé um fjárfestingafélög að ræða en einstaklinga. Tilboð skoðuð eftir helgi Óskað er eftir tilboðum í eign- irnar. Kjartan segir að ekki sé lögð ákveðin lína í hendurnar á vænt- anlegum kaupendum í sambandi við verð en gera megi ráð fyrir því að fermetraverðið sé um eða yfir 500.000 kr. Með það í huga sé verð- ið um milljarður en ekki sé hægt að slá neinu föstu um það. Kjartan segir að eignirnar verði sýndar fram í miðja næstu viku og upp úr því verði farið að skoða til- boð. „Engu tilboði verður svarað fyrr en eftir það,“ segir hann. Morgunblaðið/Þorkell Bankastræti 2 Veitingastaðurinn Lækjarbrekka er í fallegu húsi. Mikill áhugi á Bernhöftstorfunni  Kaupverðið líklega nálægt milljarði Minjavernd er hlutafélag í eigu ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Minja. Á heimasíðu félagsins kemur fram að það var stofnað sem hlutafélag í apríl árið 2000 en byggt á grunni starfs Torfu- samtakanna allt aftur til nóv- ember 1979. „Þá náðust samn- ingar milli ríkissjóðs og Torfusamtakanna um leigu samtakanna á stærstum hluta Bernhöftstorfu gegn endur- byggingu húsa þar.“ Grunnurinn gamall MINJAVERND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.