Morgunblaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2013 Franskir dagar verða í Smáralind um helgina. Þeir hefjast í dag kl. 17,30 og standa til sunnudags. Á Frönskum dögum verður m.a. boðið upp á smökkun franskra eðavína, og í Hagkaup verða kynntar ýmsar franskar vörur. Franskir bílar verða á göngum Smáralindar, snyrtivörur verða kynntar og tilboð á vörum. Hljóm- sveitin Belleville spilar frönsk lög og loks verður happdrætti þar sem hægt er að vinna flugmiða til Frakklands. Tískusýningar verður við opn- unina í dag. Franskir dagar um helgina í Smáralind Laugavegi 82, á horni Barónsstígs • sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Vinsælu satínnáttfötin eru loksins komin. Gott úrval af litum. Bæjarlind 4, 201 Kópavogur S: 554 6800 Njarðarnesi 9, 603 Akureyri S: 466 3600 www.vidd.is Öðruvísi flísar Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 30% afsláttur af leðurjökkum, úlpum og buxum Fimmtudag, föstudag og langan laugardag Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/riga NÝJAR VETRAVÖRUR GLÆSILEGT ÚRVAL Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is viðkemur rafhitun. mbl.is Barnaheill – Save the Children á Ís- landi hafa hleypt af stokkunum fjáröflunarátaki með opnun áheita- vefjarins jolapeysan.is, sem virkar líkt og hlaupastyrkur. Þátttak- endur skrá sig þar og keppast við að fá sem mest áheit út á jólapeys- una sína. Á jolapeysan.is eru ýmsar hug- myndir og prjónauppskriftir að jólapeysum. Jón Gnarr borgar- stjóri, Anna Svava Knútsdóttir leik- kona og DJ Margeir leggja átakinu lið. Þannig hvetur Jón fólk til að prjóna sínar eigin peysur, Anna Svava hvetur fólk til dáða með veit- ingar og DJ Margeir slær tóninn með spilunarlistum fyrir flest jóla- peysutækifæri. Ragnheiður Eiríksdóttir, prjóna- kona með meiru og stofnandi Knitt- ing Iceland, hannaði jólapeysuna 2013, en Jón Gnarr klæðist peys- unni á auglýsingum átaksins. Upp- skrift peysunnar má kaupa til stuðnings átakinu í verslunum Hag- kaupa sem og í helstu lopasölu- verslunum landsins. Á Facebook og Instagram verður keppt í nokkrum flokkum um bestu peysuna. Veitt verða verðlaun fyrir bestu nördapeysuna, glamúrpeys- una, frumlegustu peysuna, ljótustu peysuna og auðvitað fallegustu jólapeysuna 2013. Morgunblaðið/Golli Gaman Hér má sjá nokkrar glaðlegar jólapeysur, fremst er Ragnheiður Eiríksdóttir í eigin hönnun. Jóla- peysu- keppni Keppni um að fá sem mest áheit út á jólapeysuna sína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.