Morgunblaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2013 Danir og Finnar skiptu á milli sín verðlaunum Norðurlandaráðs sem afhent voru á verðlaunahátíð í Osló í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt í tengslum við þing Norðurlandaráðs í borginni. Skáldsagan Spámennirnir frá Ei- lífðarfirði eftir Kim Leine hlaut bók- menntaverðlaunin en Leine er af dönskum og norskum ættum. Danska kvikmyndin Veiðin (d. Jagt- en) eftir leikstjórann Thomas Vin- terberg hlaut kvikmyndaverðlaunin en handritið skrifaði hann í sam- starfi við Tobias Lindholm. Þeir unnu einnig til verðlaunanna árið 2010 fyrir kvikmyndina Submarino ásamt framleiðandanum Morten Kaufmann sem kom einnig að gerð Veiðinnar. Þá hlaut Selina Juul frá dönsku neytendahreyfingunni Hættum að láta mat fara til spillis (d. Stop spild af mad) náttúru- og umhverfis- verðlaun Norðurlandaráðs en sam- tökin berjast gegn sóun á mat. Finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto hlaut tónlistarverðlaun ráðsins og bókin Blindsker (f. Kar- ikko) eftir finnska rithöfundinn Seita Vuorela, sem Jani Ikonen myndskreytti, barna- og unglinga- bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs, en þau voru veitt í fyrsta skipti í ár. Af hálfu Íslands voru tilnefnd kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák, bækurnar Konan við 1.000° eftir Hallgrím Helgason og Valeyr- arvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson, barnabækurnar Skrímslaerjur eftir Áslaugu Jóns- dóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal; Ólíver eftir Birgittu Sif, kammersveitin Nordic Affect, hljómsveitin Mezzoforte, fyrirtækið Carbon Recycling International og Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna. Verðlaun Norðurlandaráðs fóru til Dana og Finna Ljósmynd/Magnus Froderberg, Norden.org. Sigurvegarar Handhafar verðlauna Norðurlandaráðs á sviðinu í Osló í gær- kvöldi. Fimm verðlaun voru afhent fyrir listir og umhverfisstörf.  Íslendingar unnu ekki til neinna verðlauna Björn Thorodd- sen heldur tón- leika í Hannesar- holti í kvöld kl. 21. „Bítlalögin hafa gegnum ár- in verið á efnis- skrá Björns, oft í mögnuðum út- setningum,“ seg- ir m.a. í tilkynn- ingu frá tón- leikahaldara, en Björn sendi ný- verið frá sér plötu þar sem hann leikur Bítlalögin. „Á nýrri plötu sinni spilar hann lögin einn og óstuddur þótt stundum hljómi þau eins og í flutningi hefðbundinnar Bítlahljómsveitar með tveimur gít- urum, bassa og trommum.“ Björn Thoroddsen Bítlalög á gítar í túlkun Björns Thor: The Dark World Um er að ræða sjálfstætt framhald á myndinni Thor frá árinu 2011. Sem fyrr er þrumuguðinn í aðal- hlutverki, en að þessu sinni þarf hann að kljást við hinn forna, illa og valdagráðuga Malekith. Sá hefur heitið því að eyða veröld guðanna eins og hún leggur sig þannig að heimurinn verði aftur hluti af Svartálfaheimum þar sem myrkrið ríkir. Til að berjast við þessa ógn neyðist Þór til að leita til Loka og biðja hann um aðstoð. Leikstjóri er Alan Taylor og með aðalhlutverkin fara Chris Hemsworth, Natalie Portman, Tom Hiddleston, Chri- stopher Eccleston, Anthony Hopk- ins og Idris Elba. Rotten Tomatoes: 83%, Imdb: 8,1. Þrumuguðinn snýr aftur Hörkupar Chris Hemsworth og Na- talie Portman sem Þór og Jane. Bíófrumsýning Still rafmagns og dísellyftarar Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hús Bernhörðu Alba - Glæsileg sýning – afrek“ BS, pressan.is“ Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Sun 10/11 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Fim 28/11 kl. 19:00 aukas Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00 Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Fim 21/11 kl. 19:00 aukas Sun 1/12 kl. 13:00 Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Fös 22/11 kl. 19:00 Lau 9/11 kl. 13:00 Lau 23/11 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Þri 17/12 kl. 20:00 Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Mið 18/12 kl. 20:00 Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 19/12 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 20/12 kl. 20:00 Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fim 26/12 kl. 20:00 Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fös 27/12 kl. 20:00 Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Lau 28/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið í takmarkaðan tíma Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00 Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Saumur (Litla sviðið) Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið) Sun 3/11 kl. 20:00 5.k Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Pollock? (Kassinn) Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Síðustu sýningar! Samtímaspegill og snilldarleikur sem þú mátt ekki missa af. Harmsaga (Kassinn) Fös 1/11 kl. 19:30 Fös 8/11 kl. 19:30 Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/11 kl. 13:30 103.sýn Lau 2/11 kl. 15:00 104.sýn Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.