Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 24
*Heimili og hönnunKaren Lind hefur fjölbreyttan og litríkan stíl og þykir gaman að blanda saman gömlu og nýju »26 Mig langar í … … Í stofuna Ég safna bókum, þó aðallega ljós- myndabókum, og finnst þær skapa hlýlega stemningu. Gæti vel hugsað mér flotta bókahillu í stofuna. … Í svefnherbergið Mér finnst þessi industrial-fataslá æð- isleg og væri til í að bæta henni í svefnherbergið. … Í forstofuna Ef bíóbekkur sem þessi verður á vegi mínum á ferða- lögum í Belgíu og Frakklandi mun ég örugglega kippa honum með fyrir forstofuna. … Í eldhúsið Ef ég væri að taka eldhúsið mitt í gegn yrði þessi flotti ísskápur frá Smeg fyrir valinu. … Í útópskri veröld stæði þessi Bjalla á bíla- planinu hjá mér. HEIÐA BJÖRG BJARNADÓTTIR LJÓSMYNDARI ER MIKILL FAGURKERI. HEIÐA ER EIGANDI VERSLUNARINNAR MYCONCEPTSTORE, SEM ER LÍFSSTÍLSBÚÐ OG HEFUR AÐ MARKMIÐI AÐ FEGRA HEIMILIÐ. VERSLUNIN, SEM EINNIG ER NETVERSLUN, ER TIL HÚSA INNST Í DALBREKKU Í KÓPAVOGI. HEIÐA DEILDI ÓSKUM SÍNUM MEÐ SUNNUDAGSBLAÐI MORGUNBLAÐINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is … Á baðherbergið Þetta er með fallegri baðkörum sem ég hef séð og gæti vel hugsað mér eitt svona inn á baðherbergið. … Í barnaherbergið Þessi ævintýralegi loft- belgur og Crossley- plötuspilari frá Mycon- ceptstore eru á óska- lista hjá strákunum mínum í herbergin. Held að við getum sagt að vínylplötur séu ekki bara fortíðin heldur framtíðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.