Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 61
mjög aftarlega og sækir boltann. Á köflum spilar Roma nán- ast 4-6-0 leikkerfið. Á kantinum er téður Gervinho og sá er einnig búinn að ganga í endurnýjun lífdaga eftir heldur erfiða stund í Arsenal-liðinu. Gervinho er gríðarlega fljótur leik- maður og Roma er einmitt mjög fljótt að snúa vörn í sókn þar sem snilldarsendingar Totti rata fyrir fætur annaðhvort Gerv- inho eða Strootman. Það grétu margir stuðningsmenn Manchester United að fá ekki Strootman enda fer þar feikilega öflugur leikmaður. En þrátt fyrir alla snilldina sem fer fram innan vallar er það Garcia sem fær líka mikið hrós – skiljanlega. Liðið hefur að- eins fengið á sig tvö mörk í 11 leikjum. Sama lið fékk á sig 56 mörk í 38 leikjum á síðasta tímabili. Stuðningsmenn eru einnig glaðir. Þúsund stuðningsmenn tóku á móti liðinu á flugvellinum eftir sigur liðsins gegn Inter. Liðið lenti klukkan tvö um nóttu en það skipti engu. Sjálfur er Garcia með báða fætur á jörðinni. „Nennið þið blaðamenn ekki að skrifa um einhverja byltingu. Bylting er stórt orð og skiptir miklu máli í Frakklandi.“ Eins gott að hann sjái þá ekki fyrirsögnina. Francesco Totti spilar stórkostlega fyrir Roma þessa dagana. AFP Daniele De Rossi fagnar sigri á Napoli ásamt félögum sínum. AFP Staðan á Ítalíu L U J T Mörk Stig 1 Roma 11 10 1 0 25:2 31 2 Napoli 11 9 1 1 24:8 28 3 Juventus 11 9 1 1 23:10 28 4 Inter 11 6 4 1 27:12 22 5 HellasVerona 11 7 1 3 22:17 22 6 Fiorentina 11 6 3 2 22:13 21 16 Bologna 11 2 4 5 13:22 10 17 Sampdoria 11 2 3 6 12:20 9 18 Sassuolo 11 2 3 6 12:27 9 19 Catania 11 1 3 7 7:19 6 20 ChievoVerona 11 1 2 8 7:18 5 10.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61           !"" # $  !! %   & ' %  (   )# *$ #  ( + , (-,)  ( ( ( +.!!) +  /.!0 /# % ( )1 (2 /% )3)(-,)  + /$4# *)  ( ( /% *0 $!!  + 555& & # ))3 )+!*) $!   *0 $. !4)) # + ""!1 ) %   & 555&&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.