Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2013, Blaðsíða 41
10.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Nicolas Ghesquière hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi tískuhússins Louis Vuitton og mun sýna sína fyrstu línu fyrir tískuhúsið í mars 2014. Ghesquière starfaði í 15 ár sem yfirhönnuður Balenciaga þar til honum var sagt upp störfum í nóvember 2012. Hönnuðurinn tekur við af Marc Jacobs sem hefur farsæl- lega hannað fyrir Louis Vuitton síðastliðin 16 ár en einbeitir sér nú að því að hanna ein- göngu fyrir tískuhúsið Marc Ja- cobs. Nicolas Ghesquière er einn af áhrifamestu fatahönnuðum samtímans með sinni skapandi sýn í hönnun. Hann hefur hlot- ið gífurlegt lof fyrir hönnun sína og náð að viðhalda gildum Cristobals Balenciaga, stofn- anda tískuhússins Balenciaga, lifandi í hönnun sinni en Cristobal var ákveðinn braut- ryðjandi á sínum tíma með áherslur á sterk form og snið. Þessari arfleifð hefur Ghes- quière tekist að viðhalda með því að nútímagera gömlu gild- in. Louis Vuitton gaf frá sér yf- irlýsingu varðandi hönn- uðaskiptingarnar og segir meðal annars að Nicolas Ghes- quière muni koma inn í fyr- irtækið með móderníska, skap- andi sýn og aukin gæði. Áætlað er að Nicolas Ghes- quière komi inn með nýja, kvenlega ímynd í tískuhúsið sem fagnar 160 ára afmæli sínu árið 2014. sigurborg@mbl.is Nicolas Ghesquière kemur með nýjar áherslur inn í tískuhúsið. Breytingar hjá Louis Vuitton Sumarlína Balenciaga 2013. Warehouse 13.490 kr. Jakkapeysa úr mjúku „jersey“ efni. Fallegur dimmblár alklæðnaður úr vetrarlínu Céline. Úr vetr- arlínu ítalska tískuhússins Costume National. AFP Lindex 17.995 kr. Fallegur jakki í „biker“ stíl. Next 4.990 kr. Dökkblá skyrta í vönduðu sniði. Freebird 16.077 kr. Síð blússa með bró- deruðu blúnduhálsmáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.