Morgunblaðið - 04.12.2013, Side 9

Morgunblaðið - 04.12.2013, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2013 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Dúnúlpur í fallegum litum St. 36-52 Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is Tryggvagötu 18 - 552 0160 Gjöfin sem vermir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Peysuúrval - Blúndublússur Sparibolir - Loðskinnskragar Kasmírtreflar - Hanskar Gjafakort o.m.fl. Gjafainnpökkun Vandaðar jólagjafir konunnar Vertu vinur á Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is KALT ÚTI Panelofnar í MIKLU ÚRVALI! FRÁBÆRT VERÐ! KRANAR OG HITASTILLAR FRÁ Ryco-1509 Olíufylltur 2000W rafmagnsofn m/termo stillingum og yfirhitavörn 9 þilja 7.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum Ryco-2006T Rafmagns- þilofn Turbo með yfirhita- vari 3 stillingar 2000w 4.490 Verðlisti á heimasíðu Rafmagnshita- blásari 2Kw 1 fasa 6.990 Rafmagnshita- blásari 2Kw 1.890 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum • Gerð - fleiri en 900 mismunandi útfærslur • Stærð - engin takmörk • Áklæði - yfir 3000 tegundir Landsins mesta úrval af sófum og sófasettum ENDALAUSIR MÖGULEIKAR Í STÆRÐUM OG ÚTFÆRSLUM Mósel Basel Páll Matthíasson, settur forstjóri Landspítalans, segir að starfsandi á spítalanum sé víða erfiður og líðan starfsfólks bág. Það helgist bæði af lökum launa- kjörum og starfsumhverfi, sem liðið hefur fyrir skort á fjármagni til rekstr- ar og viðhalds spítalans. Þetta kemur fram í viðtali við Pál í Læknablaðinu. Ekki feitan gölt að flá Einnig kemur fram í máli Páls að á verðlagi ársins 2012 hafi Landspítalinn skorið niður rekstrarkostnað sinn um 41,7 milljarða króna á 6 árum. ,,Nokk- ur hluti af þessum niðurskurði er já- kvæður árangur vegna þess að dregið hefur úr sóun og skilvirkni aukist. Verulegur hluti rekstrarárangursins er hins vegar í raun fenginn að láni – á yfirdrætti í mannauði og endurnýjun tækja og húsnæðis. Það er löngu tímabært að greiða þann yfirdrátt til baka. Það er mikilvægt að hafa í huga að það var ekki feitan gölt að flá þarna haustið 2008 þegar ráðist var í þessar miklu aðhaldsaðgerðir,“ segir Páll. Hann bendir á að þjóðin sé að eldast og um helmingur sjúklinga á LSH sé yfir 67 ára aldri og fjórðungur sé eldri en 80 ára. Eðli málsins samkvæmt vaxi því álag í takt við hækkandi aldur þjóðarinnar. Hann segir fjárlögin hafi verið mikil vonbrigði. „Það var eins og vonin væri tekin frá starfsfólkinu. Væntingar höfðu byggst upp í kringum kosningar í vor, væntingar um að nú ætti að fara að styrkja heilbrigðiskerfið. Síðan kom fjárlagafrumvarpið eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Páll í viðtalinu. vidar@mbl.is Starfsandi erfiður og bág líðan starfsfólks á LSH Páll Matthíasson  Skorið niður á LSH um rúma 47 milljarða króna á 6 árum Þórey Vilhjálms- dóttir, aðstoðar- maður innanrík- isráðherra, hefur verið kjörin for- maður Lands- sambands sjálf- stæðiskvenna. Kjörið fór fram á aðalfundi sam- takanna sem haldinn var í Val- höll, höfuðstöðvum Sjálfstæð- isflokksins. Þórey tók við af Jar- þrúði Ásmundsdóttur. Einnig var kjörin ný stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna en í henni sitja 28 konur. Nýr formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna Þórey Vilhjálmsdóttir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 42 ára karlmann í sex mán- aða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Maðurinn hótaði bæði lögreglumanni og lagði til annars með skærum. Hann var handtekinn í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 18. nóv- ember 2012. Í lögreglubifreiðinni hótaði hann lögreglumanni þegar hann sagði: „að hann væri sama sem dauður“. Síðar sömu nótt, á slysadeild, lagði hann svo til lögreglumanns með skærum. Hlaut lögreglumað- urinn eymsli á vinstri upphandlegg við atlöguna. Í niðurstöðu dómsins segir að atlaga mannsins hafi verið mjög alvarleg þótt ekki hlytist af skaðinn. Fram kom að skærin voru ekki oddhvöss. Í dómnum var litið til þess og greinilegrar iðrunar mannsins við ákvörðun refsingar. Maðurinn hefur ekki áður komist í kast við lögin. Lagði til lögreglu- manns með skærum Hæstiréttur hefur staðfest gæslu- varðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lettneskum karl- manni sem handtekinn var seint í síðasta mánuði grunaður um inn- brot og þjófnað. Maðurinn hefur engin tengsl við landið og er í brott- vísunarferli hjá Útlendingastofnun. Maðurinn sætir gæsluvarðhaldi til 27. desember næstkomandi en það er talið nauðsynlegt þar sem yf- irgnæfandi líkur eru taldar á því að hann haldi brotastarfsemi áfram fari hann frjáls ferða sinna. 18. nóvember var hann handtek- inn ásamt öðrum manni grunaður um innbrot og þjófnað í sumarhús og líkamsárás á hendur manni sem þar kom að. Þá hefur verið gefin út ákæra á hendur honum fyrir fjölda auðgunarbrota auk tveggja um- ferðarlagabrota. Verðmæti hins stolna hleypur á milljónum króna. Sætir gæsluvarð- haldi til 27. des. - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.