Morgunblaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2013 Eyrnalokkagöt Bæjarlind 4, Kópavogur S: 554 6800 Njarðarnesi 9, Akureyri S: 466 3600 www.vidd.is Öðruvísi flísar Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is Tryggvagötu 18 - 552 0160 Minkapelsar Stuttir og síðir Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Jóla-fínt kr. 8.900.- Str. M-XXXL Fleiri litir Dalvegi 16a Kóp. (Rauðu múrsteinshúsunum) nora.is | facebook.com/noraisland |Opið virka daga 12.30-18.00 og laugardaga til jóla 12.00-16.00 Burleigh sveitastellið Meyjarnar Austurveri Háaleitisbraut 68 sími 553 3305 Str. S-XXXL Einnig úrval af náttfatnaði Velúrgallar Ný vefverslun á michelsen.is Laugavegi 15 - 101 Reykjavík Sími 511 1900 - www.michelsen.is ASA HÁLSMEN 9.700 kr. ASA LOKKAR 9.700 kr. ASA HRINGUR 9.900 kr. ROSENDAHL 24.900 kr. ARMANI 60.800 kr. ARNE JACOBSEN 64.900 kr. CASIO 13.600 kr. Glæsilegar jólagjafir Allsherjar- og menntamálanefnd Al- þingis leggur til að 23 af 29 úr hópi palestínskra flóttamanna, sem komu saman hingað til lands árið 2008 í boði íslenskra stjórnvalda, fái ís- lenskan ríkisborgararétt. Allir sóttu flóttamennirnir um rík- isborgararétt þegar 5 ár voru liðin frá komu þeirra hingað. Í upphaf- legu frumvarpi, sem allsherjarnefnd lagði fram á Alþingi á miðvikudag, var lagt til að 18 þeirra fengju ríkis- borgararétt en nefndin lagði síðan í gær fram breytingartillögu um að fimm til viðbótar fengju þennan rétt. „Það voru lögð fram í nefndinni ný gögn sem við höfðum ekki fengið og nefndin ákvað því að breyta fyrri tillögu og bæta fimm einstaklingum á listann,“ sagði Unnur Brá Kon- ráðsdóttir, formaður nefndarinnar, við mbl.is í gær. Unnur segir að þessir 5 einstak- lingar séu allir ættaðir frá Írak, en þeir komu til Íslands árið 2008 úr Al Waleed-flóttamannabúðunum í Írak. „Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Ahmad Al Hassan sem kom til Íslands 15 ára gamall ásamt móður sinni og litlu systur. Hann var á upphaflegum lista nefndarinnar en ekki móðir hans og systir. 23 flóttamenn fá ríkisborgararétt Morgunblaðið/Golli Á Íslandi Palestínskir flóttamenn við komuna til Íslands árið 2008.  Hafa dvalið hér á landi í fimm ár Embætti landlæknis hefur skilað mati á starfshæfni Þorsteins Jó- hannessonar, framkvæmdastjóra lækninga við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, en málinu var vísað til embættisins vegna deilna lækna við stofnunina. Ekki verður greint frá nið- urstöðu matsins fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir í málinu en frestur til andmælaréttur er til 2. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, sem vísað er til á vefnum bb.is. Þar kemur einnig fram að Þorsteinn muni áfram gegna störfum sem framkvæmdastjóri lækninga, en að hann muni hvorki sinna skurðað- gerðum né læknavöktum, líkt og hefur verið. Þorsteinn fær and- mælafrest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.