Morgunblaðið - 20.12.2013, Side 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2013
Eyrnalokkagöt
Bæjarlind 4, Kópavogur S: 554 6800
Njarðarnesi 9, Akureyri S: 466 3600 www.vidd.is
Öðruvísi flísar
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
Reykjavíkur er hafin
Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur
íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning,
hver og einn eftir bestu getu.
Hægt er að leggja framlög inn á reikning
nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119
Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma
s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is
Tryggvagötu 18 - 552 0160
Minkapelsar
Stuttir og síðir
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Jóla-fínt
kr. 8.900.-
Str. M-XXXL
Fleiri litir
Dalvegi 16a Kóp. (Rauðu múrsteinshúsunum)
nora.is | facebook.com/noraisland |Opið virka daga
12.30-18.00 og laugardaga til jóla 12.00-16.00
Burleigh sveitastellið
Meyjarnar
Austurveri
Háaleitisbraut 68
sími 553 3305
Str. S-XXXL
Einnig úrval af náttfatnaði
Velúrgallar
Ný vefverslun
á michelsen.is
Laugavegi 15 - 101 Reykjavík
Sími 511 1900 - www.michelsen.is
ASA HÁLSMEN
9.700 kr.
ASA LOKKAR
9.700 kr.
ASA HRINGUR
9.900 kr.
ROSENDAHL
24.900 kr.
ARMANI
60.800 kr.
ARNE JACOBSEN
64.900 kr.
CASIO
13.600 kr.
Glæsilegar
jólagjafir
Allsherjar- og menntamálanefnd Al-
þingis leggur til að 23 af 29 úr hópi
palestínskra flóttamanna, sem komu
saman hingað til lands árið 2008 í
boði íslenskra stjórnvalda, fái ís-
lenskan ríkisborgararétt.
Allir sóttu flóttamennirnir um rík-
isborgararétt þegar 5 ár voru liðin
frá komu þeirra hingað. Í upphaf-
legu frumvarpi, sem allsherjarnefnd
lagði fram á Alþingi á miðvikudag,
var lagt til að 18 þeirra fengju ríkis-
borgararétt en nefndin lagði síðan í
gær fram breytingartillögu um að
fimm til viðbótar fengju þennan
rétt.
„Það voru lögð fram í nefndinni
ný gögn sem við höfðum ekki fengið
og nefndin ákvað því að breyta fyrri
tillögu og bæta fimm einstaklingum
á listann,“ sagði Unnur Brá Kon-
ráðsdóttir, formaður nefndarinnar,
við mbl.is í gær.
Unnur segir að þessir 5 einstak-
lingar séu allir ættaðir frá Írak, en
þeir komu til Íslands árið 2008 úr Al
Waleed-flóttamannabúðunum í Írak.
„Ég er mjög ánægður með þetta,“
sagði Ahmad Al Hassan sem kom til
Íslands 15 ára gamall ásamt móður
sinni og litlu systur. Hann var á
upphaflegum lista nefndarinnar en
ekki móðir hans og systir.
23 flóttamenn fá ríkisborgararétt
Morgunblaðið/Golli
Á Íslandi Palestínskir flóttamenn við komuna til Íslands árið 2008.
Hafa dvalið hér
á landi í fimm ár
Embætti landlæknis hefur skilað
mati á starfshæfni Þorsteins Jó-
hannessonar, framkvæmdastjóra
lækninga við Heilbrigðisstofnun
Vestfjarða, en málinu var vísað til
embættisins vegna deilna lækna við
stofnunina.
Ekki verður greint frá nið-
urstöðu matsins fyrr en endanleg
niðurstaða liggur fyrir í málinu en
frestur til andmælaréttur er til 2.
janúar.
Þetta kemur fram í tilkynningu
frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða,
sem vísað er til á vefnum bb.is. Þar
kemur einnig fram að Þorsteinn
muni áfram gegna störfum sem
framkvæmdastjóri lækninga, en að
hann muni hvorki sinna skurðað-
gerðum né læknavöktum, líkt og
hefur verið.
Þorsteinn
fær and-
mælafrest