Morgunblaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2013 Anchorman 2 Framhaldsmyndin gerist níu árum eftir að þeirri fyrri lýkur. Ron Burgundy (Will Ferrell) er boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjónvarpsstöð, GNN, sem jafnframt er fyrsta fréttastöðin sem sendir út allan sólarhringinn. Leikstjóri er Adam McKay, en í að- alhlutverkum eru auk Wills Fer- rell, Steve Carell, David Koechner, Paul Rudd og Christina Applegate. Metacritic: 63/100 Rotten Tomatoes: 77% Risaeðlurnar (Walking With Dinosaurs) 3D Hér er um að ræða tölvuteikni- mynd í þrívídd sem segir frá ung- um risaeðlustrák sem er sonur for- ystueðlunnar í sínum hóp og ætlað að leiða hópinn þegar fram líða stundir. Það kemur í hlut stráksins að leiða hópinn í gegnum mestu ógn sem að risaeðlunum hefur steðjað fram til þessa. Leikstjóri er Barry Cook. Leikstjóri íslenskrar talsetningar er Tómas Freyr Hjaltason og með helstu hlutverk hennar fara Rúnar Freyr Gíslason, Hjálmar Hjálmarsson,Viktor Már Bjarnason og Álfrún Helga Örn- ólfsóttir. Metacritic: 30/100 Rotten Tomatoes: 25% I’m so Excited! Myndin gerist um borð í flugvél sem er á leið til Mexíkó. Fylgst er með tvíkynhneigðu flugmönnunum Benito og Alex sem og samkyn- hneigðu flugþjónunum Ulloa, Faj- ardo og Joserra. Flugvélin er full af sérkennilegum persónum og bendir allt til þess að ferðin geti endað með ósköpum. Myndin er sýnd með enskum texta. Leikstjóri er Pedro Almodóvar, en með helstu hlutverk fara Javier Cámara, Pepa Charro og Cecilia Roth. Metacritic: 55/100 Rotten Tomatoes: 47% Jólahryllingur Bíó Paradís býður upp á gamlar jólahryllingsmyndir í desember. Sem dæmi verður hrollvekjan Black Christmas frá árinu 1974 sýnd 26. desember kl. 22 og gam- anhrollvekjan Gremlins frá árinu 1984 sýnd 29. desember kl. 20. Að- eins verða þessar einu sýningar. Bíófrumsýningar Litríkur fréttaþulur, risa- eðlur og óvenjuleg flugferð Fréttaþulur Ron Burgundy er boðið að gerast fréttaþulur á glænýrri sjón- varpsstöð, sem er fyrsta fréttastöðin sem sendir út allan sólarhringinn. nafna höfundarins – sem hittir einnig ritstjóra bókmenntatímarits sem heitir sama nafni, en sögumaður er að skilja við konu sína vegna þess að hún er ólétt: „Það var auðséð að konan mín var með barni. Þetta sakleys- islega orðalag er samt tvírætt, ef ég læt þess nú getið … hvernig er best að orða það … að ég var ekki upp- hafsmaður óléttunnar.“ (31) Mað- urinn er á sífelldum flótta frá stað- reyndum veruleikans, uppgjöfinni í hjónabandinu og öðrum vonbrigðum, og leitar sér iðulega skjóls á klósett- inu, leggst þá í hugleiðingar um eðli þeirra afdrepa og hyggst skrifa sögu klósettsins. Einnig ræðst hann í að skrifa skáldsögu sem byggist á byrj- unum þekktra skáldverka. Inn í sög- una blandast ruggustóll og minnisbók sem ritstjóri bókmenntatímaritsins Georgi Gospodinov, hinnbúlgarski höfundur Nátt-úrulegrar skáldsögu, varaufúsugestur á Bók- menntahátíð í haust og kynnti þar forvitnilegt höfundarverkið. Hann hefur sent frá sér ljóð og prósa og þessi saga, sem Aðalsteinn Ás- berg Sigurðsson hefur þýtt afar lipurlega, hefur einkum vakið at- hygli á honum víða um lönd. Og ekki að furða, þar sem þetta er af- skaplega lífleg, frumleg og skemmtilega brotakennd frásögn. Gospodinov telur að hin línulega frásögn gangi ekki upp á 21. öldinni, heimur okkar og skynjun byggist á brotum sem maðurinn þarf að raða saman, og vissulega hefur hann mikið fyrir sér í því. Í þeim anda byggir hann líka þessa sögu, þar sem segir af fær senda; er það sagan sem við erum að lesa? Stokkið er til, aftur og aftur, sögumaður heldur áfram að forðast veruleikann, sífellt óljósara verður hvað raunverulega er að gerast og lesandinn er dreginn með inn í hring- iðu lífs mannsins og vísana í dæg- urheim, bókmenntir, popplist og svo margt annað áhugavert. Vert er að geta framúrskarandi kápuskreytingar Högna Sigþórs- sonar. Á risskenndan en afar mark- vissan hátt dregur hann upp mörg helstu atriði sögunnar – þar má sjá klósett, ruggustól, ketti, afhausaða dúfu og flugur, allt og sitthvað fleira sem sést kemur við sögu og undir teikningunum skín í útreikninga sem er ekki hægt að sjá að gangi upp – ekki frekar en líf sögupersónanna í þessari bráðskemmtilegu frásögn. Höfundurinn „Lesandinn er dreginn með inn í hringiðu lífs mannsins og vís- ana í dægurheim, bókmenntir, popplist og svo margt annað áhugavert.“ Frumleg og skemmti- lega brotakennd frásögn Skáldsaga Náttúruleg skáldsaga bbbbn Eftir Georgi Gospodinov. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslensk- aði. Dimma, 2013. 160 bls. EINAR FALUR INGÓLFSSON BÆKUR KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA ANCHORMAN2 KL.3-5:30-8-10:30 ANCHORMAN2VIP KL.3-5:30-8-10:30 FROZENENSTAL2D KL.3:20-5:40-8-10:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL.3:20-4:20-5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL.3:40-6 HOMEFRONT KL.8:20-10:40 MACHETEKILLS KL.10:40 DELIVERYMAN KL.8 THOR-DARKWORLD3DKL.8 ESCAPEPLAN KL.10:40 KRINGLUNNI ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3:20 - 5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 3:20 - 5:40 HOMEFRONT KL.8-10:20 DELIVERYMAN KL.10:20 ANCHORMAN 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL3D KL. 4 - 6 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 3:20 - 5:40 HOMEFRONT KL. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 DELIVERYMAN KL. 8 - 10:20 ESCAPE PLAN KL. 8 THOR - DARKWORLD 3D KL. 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK ANCHORMAN 2 KL. 8 - 10:30 FROZEN ÍSLTAL3D KL.5:40 FROZEN ENSTAL2D KL.8 HOMEFRONT KL.10:20 HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.5 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 10:20 FRÁBÆR GAMANMYND VARIETY  FAÐIR 533 BARNA.BARA VESEN! JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH “BESTA TEIKNIMYNDDISNEY SÍÐAN LION KING“ SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  “STATHAMDOESN’T DISAPPOINT“ THE PLAYLIST  WILL FERRELL, STEVE CARRELL, PAUL RUDD ÁSAMT ÚRVALSLIÐI GRÍNLEIKARA Í JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR! S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið 7 12 L L 10 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 4 - 6 FROSINN 3D Sýnd kl. 3:45 - 6 FROSINN 2D Sýnd kl. 3:45 HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 7 - 8 - 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.