Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Page 33
Morgunblaðið/Ómar 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 2 dósir grísk jógúrt 1 stykki lífræn hafrafreisting ¼ poki kókosflögur 1 box jarðarber tilbúin karamellu- sósa ef vill lífræn jarðarberja- sulta ef vill Skerið jarðarberin niður í bita, myljið hafrafreistinguna sem fæst víða í heilsuhillum verslana (er frá organic.is). Hægt er að nota mortél, guðsgafflana eða þau verkfæri önnur sem henta. Fyrir þá sem vilja meiri sætu í eftirrétt- inn bauð Sölvi upp á kara- mellusósu og lífræna jarð- arberjasultu. Eftirréttir eftir smekk Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? 1 krukka lífrænt gult karrí 1 dós kjúklingabaunir Þetta meðlæti hentar mjög vel með lambakjötinu því það eykur bragðið af maríneringunni. Til er mikið úrval af alls kyns lífrænu karríi í krukkum í verslunum. Setjið kjúklingabaunirnar og karríið í pott og hitið með í ekki nema 5-7 mínútur. Berið fram heitt eða volgt. Kjúklinga- baunameðlæti 400 g silungur 1 krukka fetaostur í olíu 1 krukka sólþurrkaðir tóm- atar ½ blaðlaukur, smátt skorinn svartur pipar eftir smekk 1 poki klettasalat Skerið silunginn smátt og blandið honum saman við fetaost, sól- þurrkaða tómata og blaðlauk. Pipr- ið eftir smekk. Með salatinu er gott að hafa klettasalat og annaðhvort gróft ristað brauð eða tvíbakað hrökk- brauð eins og ég hafði í þessu til- viki. Silungasalat

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.