Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Qupperneq 33
Morgunblaðið/Ómar 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 2 dósir grísk jógúrt 1 stykki lífræn hafrafreisting ¼ poki kókosflögur 1 box jarðarber tilbúin karamellu- sósa ef vill lífræn jarðarberja- sulta ef vill Skerið jarðarberin niður í bita, myljið hafrafreistinguna sem fæst víða í heilsuhillum verslana (er frá organic.is). Hægt er að nota mortél, guðsgafflana eða þau verkfæri önnur sem henta. Fyrir þá sem vilja meiri sætu í eftirrétt- inn bauð Sölvi upp á kara- mellusósu og lífræna jarð- arberjasultu. Eftirréttir eftir smekk Þaðer allt í lagi. Pappelina vill láta gangayfir sig á skítugumskónum.Húnernefnilegaúrplasti. Pappelina virkar því best þar semmikiðálag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofunaeðaeldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar fráPappelinuhafa farið sigurför umheiminnogerunú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu áúrvalið í verslunKokkueðaákokka.is. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Á skítugum skónum? 1 krukka lífrænt gult karrí 1 dós kjúklingabaunir Þetta meðlæti hentar mjög vel með lambakjötinu því það eykur bragðið af maríneringunni. Til er mikið úrval af alls kyns lífrænu karríi í krukkum í verslunum. Setjið kjúklingabaunirnar og karríið í pott og hitið með í ekki nema 5-7 mínútur. Berið fram heitt eða volgt. Kjúklinga- baunameðlæti 400 g silungur 1 krukka fetaostur í olíu 1 krukka sólþurrkaðir tóm- atar ½ blaðlaukur, smátt skorinn svartur pipar eftir smekk 1 poki klettasalat Skerið silunginn smátt og blandið honum saman við fetaost, sól- þurrkaða tómata og blaðlauk. Pipr- ið eftir smekk. Með salatinu er gott að hafa klettasalat og annaðhvort gróft ristað brauð eða tvíbakað hrökk- brauð eins og ég hafði í þessu til- viki. Silungasalat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.