Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Síða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Síða 43
Esprit 6.645 kr. Þægileg einföld peysa hentar til dæmis við grófar gallabuxur. 23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Þ að er enginn hefðbundinn vinnudagur hjá mér, það fer allt bara eftir hvaða verkefni ég er að vinna og fyrir hvaða fyrirtæki. Allt frá því að vera í myndatöku í stúdíói allan daginn og klæðast 30-100 mismun- andi fatasamsetningum í að vera í tískumyndatökum fyrir auglýs- ingar. Aðra daga erum við herbergisfélagarnir sendir í áheyrnarprufur fyrir kvikmyndir og sjónvarpsauglýsingar,“ segir Adam Karl, sem hefur meðal ann- ars starfað fyrir Polo Ralph Laur- en, Nike, Adidas, Puma, London bridge og Levi’s. Fyrstu tvo mán- uðina segir Adam hafa verið mjög rólega. „Ég eyddi mestum tím- anum í áheyrnarprufum og í prufu- tökum, en núna er þetta allt komið á ról.“ Boðaður í prufur Ævintýrið byrjaði á því að Adam var boðaður í prufur hjá fyrirsætu- skrifstofunni Elite á Íslandi fyrir skemmstu. Adam hélt að hann væri að fara í tökur á Íslandi en seinna um kvöldið fékk hann smá- skilaboð þess efnis að útsendari fyrirsætuskrifstofu á Indlandi hefði áhuga á að fá hann út með sér, þar sem Adam gæti starfað sem fyr- irsæta. Adam sló til og segir lífið á Ind- landi allt öðruvísi en heima á Ís- ENGIR TVEIR DAGAR EINS Boðaður til Indlands í smáskilaboðum Adam Karl Helgason hefur unnið við herferðir stórra tískuhúsa. ADAM KARL HELGASON VAR BOÐAÐUR Í PRUFUR HJÁ FYRIRSÆTUSKRIFSTOFUNNI ELITE Á ÍSLANDI ÞAR SEM HONUM VAR SAMDÆGURS BOÐIÐ STARF Á INDLANDI. ADAM BÝR NÚ Í MUMBAI Á INDLANDI ÞAR SEM HANN STARFAR FYRIR FYRIRTÆKI Á BORÐ VIÐ POLO RALPH LAUREN, NIKE OG ADIDAS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is umferðarreglurnar fáar sem engar. Beljur eru ekki sjaldséðar og labba þær um hvar sem þær vilja, flestar japlandi á plastpokum.“ Adam segir allt ganga vel í starfinu. Hann hafi kynnst fjöl- mörgu nýju og skemmtilegu fólki í gegnum það og eignast marga nýja vini víðsvegar úr heiminum. Heimþráin verður þó æ meiri og hlakkar Adam til að koma heim til Íslands og hitta fólkið sitt í lok apríl. landi. „Fátæktin hérna er gríðarleg en hér er líka hellingur af ríku fólki. Ég er ennþá að reyna að venjast stéttaskiptingunni. Á Ind- landi er allt frá litlum börnum sem betla pening og til milljóna- mæringa sem keyra Lamborghini og Ferrari. Indverjarnir eru flestallir mjög vinalegir en það er eins og það breytist þegar fólk stígur upp í bíl, þá sér hver um sig. Ekkert tillit er tekið til gangandi vegfarenda og Síðumúla 35 www.jens.is Kringlunni og Íslensk hönnun og handsmíði - Falleg gjöf Vatnajökull 7.900.- Eyjafjallajökull 5.900.- Jöklaskálar Norðurljós 12.800.- 6.900.- 6.900.- 13.900.- Topshop 9.990 kr. Falleg vélprónuð peysa. Freebird 13.245 kr. Jersey-bolur í mildum pasteltón. Pastelbleikt sett hjá Alex- ander Wang. Úr sumarlínu Rag & Bone.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.