Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Side 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Side 3
www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af farskipaflotanum Velkominn heim, Lagarfoss Fjölþætt þjónusta við skipaflota Íslendinga er eitt af mikilvægustu hlutverkum N1. Þekking og reynsla N1 af samstarfi við íslensk skipafélög og hágæðasmurolíur frá Exxon Mobil hjálpa til við að afla þjóðinni aðfanga frá öðrum löndum og dýrmætra tekna af útflutningi. N1 óskar Eimskipafélagi Íslands og landsmönnum öllum til hamingju með Lagarfoss, nýtt og glæsilegt gámaflutningaskip sem kemur til Reykjavíkur sunnudaginn 17. ágúst. ÍSLE N SK A /SIA .IS E N N 69944 08/14 ExxonMobil smurolía er hágæðaolía framleidd eftir ströngustu gæðastöðlum. N1 er dreifingaraðili Exxon Mobil á Íslandi. Lagarfoss er 875 gámaeiningar að stærð, burðargeta um 12 þúsund tonn; skipið er 140,7 m langt, 23,2 m breitt og ristir 8,7 m. Eimskip rekur 51 starfsstöð í 19 löndum og er með 16 skip í rekstri. Starfsmenn eru um 1.400, þar af um 800 á Íslandi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.