Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 24
* Andy Warhol barnakerra á 180.000 Andy Warhol samtökin og hollenska fyrirtækið Bugaboo hafa nú sameinað krafta sína og sett á laggirnar uppboð. Á uppboðinu eru til sölu þrjár barnakerrur sem skreyttar eru með portrettmynd eftir Andy Warhol af söngkonunni Deb- bie Harry, einnig þekkt sem Blondie. Allur ágóði uppboðs- ins rennur til Kids Company góðgerðarsamtakanna sem styðja við bakið á enskum börnum sem standa höllum fæti. Fyrsta kerran fór á uppboð fyrr í vikunni og lýkur uppboðinu um helgina. Eins og er hljóðar hæsta boð upp á 920 sterlingspund eða tæpar 180.000 krónur. ... Í AUKAHERBERGIÐ Í fyrsta lagi væri gott að fá þetta auka- herbergi. Það væri eflaust notað sem vinnuherbergi og myndi fyllast fljótt af snúrum og græjum. Kyoto- skenkurinn frá Colonel kæmi sér síð- an vel sem hirsla. ... Í STOFUNA Nýja hátalara við græjurnar. Og myndlist, fullt, fullt af myndlist, helst allan basarinn í Kunstschlager. Það væri líka mjög gagnlegt að eiga skjávarpa fyrir baðstofukvöld og í ým- islegt listvesen. ... Í ELDHÚSIÐ Eldhúsbekk svo að hægt sé að koma fleiri gestum fyrir við matarborðið. Svo langar mig í hundabollana frá Eleonor Bostrom. Einnig er Full Moon-dagatalið eftir Isa Newby Gagarin gagnlegt og fallegt. ... Í GARÐINN Glerhús fyrir allar matjurt- irnar og grænmetið sem ég mun rækta einn daginn. MYNDLISTARKONAN HELGA PÁLEY FRIÐÞJÓFSDÓTTIR ER HLUTI AF FJÖLBREYTTUM SJÖ MANNA HÓPI SEM SÝNIR OG SELUR MYNDLIST SÍNA Í GALLERÍ KUNSTSCHLAGER. HELGA KÝS AÐ FEGRA HEIMILI SITT MEÐ SKEMMTILEGRI MYNDLIST OG HÖNNUN SEM GRÍP- UR AUGAÐ OG ÞAÐ ER MARGT SNIÐUGT Á ÓSKALIST- ANUM HJÁ HENNI. HELGA ER ÖNNUM KAFIN ÞESSA DAGANA AÐ UNDIRBÚA SIG FYRIR SAMSÝNINGUNA MUCHO GRANDI SEM HALDIN VERÐUR Á MENNING- ARNÓTT. EINS OG TITILL SÝNINGARINNAR GEFUR TIL KYNNA VERÐUR SÝNINGIN ÚTI Á GRANDA. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is ... Í SVEFNHERBERGIÐ Útvarpsvekjara með ljósi til að stilla líkamsklukkuna í skammdeginu. Þá myndi ég vakna alla morgna eins og konan á myndinni. ... Í ÚTÓPÍSKRI VERÖLD Lítinn ljóstillífandi grísling sem væri gæludýr og heimilishjálp í senn. ... Á BAÐHERBERGIÐ Eitthvað til að fela gatið á veggn- um, til dæmis Rabari teppið eftir Doshi Levien. Og svo langar mig líka mjög mikið í stóra kaktusa úr keramik eftir Lina Cofan. Mig langar í... Heimili og hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.