Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Blaðsíða 36
Naglalakk sem endist S ensationails-gelnaglalakkið er afskaplega sterkt nagla- lakk sem helst fallegt á nöglunum í um tvær vikur. Hægt er að fjárfesta í svokölluðum byrjendapakka og fjölbreyttum gel- naglalökkum. Í byrjendapakkanum er meðal annars svokallaður led- lampi, næring og yfir- og und- irlakk. Lakkið hentar til dæmis vel nöglum sem eiga það til að brotna eða tvístrast. Naglalakkið hentar afar vel í ferðalagið, garðvinnu og fleira því að ekki þarf að endurnýja það eins oft og aðrar lakktegundir. Áferðin er glansandi og einstaklega náttúruleg. Í vetur verður mikið um dökkar neglur og skemmtilegar og fjölbreyttar útfærslur á lakki. Led-lampi. Með Sensationails helst naglalakkið fullkomið á nöglunum í allt að tvær vikur. GELNAGLALAKK Gelnaglalakkið fæst í ýmsum lit- um, allt frá skærum litum niður í mjög milda, náttúrlega liti. SENSATIONAIL ER GEL- NAGLALAKK SEM ENDIST Á NÖGLUNUM Í UM TVÆR VIKUR ÁN ÞESS AÐ BROTNA UPP EÐA RISPAST. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Skemmtilegar negl- ur hjá Libertine, veturinn 2014. AFP 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.8. 2014 Tíska STELLAMCC- ARTNEY.COM 108.000 kr. Stór og girnileg prjónapeysa á vetrarsýningu Stellu McCartney 2014/2015. NET-A-PORTER.COM 122.357 KR. Mjúk og falleg peysa úr kasmír blöndu frá Adam Lippes. ZARA 11.995 KR. Notaleg með stórum kraga. Einn- ig fáanleg í svörtu. EVA 44.900 KR. – VÆNTANLEG Dásamleg, hlý og falleg peysa frá danska tískuhús- inu Malene Birger. STÓRAR PRJÓNAPEYSUR Hlýleg haustflík YRJÓTTAR OG ÞÆFÐAR ULLARPEYSUR VERÐA AF- AR HEITAR Í HAUST EN TÍSKUHÚS Á BORÐ VIÐ STELLU MCCARTNEY, THE ROW OG MARC JACOBS SÝNDU SKEMMTILEGAR ÚTFÆRSLUR Á FALLEGUM PRJÓNAPEYSUM FYRIR VETURINN 2014/2015. PAKKAÐU ÞÉR Í STÓRA HLÝJA PEYSU Í HAUST OG FYLGDU HEITUSTU TÍSKUSTRAUM- UNUM Í LEIÐINNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Tískuhúsið Céline sýndi fallegar vélprjónaðar peysur á vetrarsýningu sinni 2014/2015. GLORIA 69.900 KR. Falleg jakkapeysa frá tískuhúsinu Humanoid. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.