Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Page 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.08.2014, Page 36
Naglalakk sem endist S ensationails-gelnaglalakkið er afskaplega sterkt nagla- lakk sem helst fallegt á nöglunum í um tvær vikur. Hægt er að fjárfesta í svokölluðum byrjendapakka og fjölbreyttum gel- naglalökkum. Í byrjendapakkanum er meðal annars svokallaður led- lampi, næring og yfir- og und- irlakk. Lakkið hentar til dæmis vel nöglum sem eiga það til að brotna eða tvístrast. Naglalakkið hentar afar vel í ferðalagið, garðvinnu og fleira því að ekki þarf að endurnýja það eins oft og aðrar lakktegundir. Áferðin er glansandi og einstaklega náttúruleg. Í vetur verður mikið um dökkar neglur og skemmtilegar og fjölbreyttar útfærslur á lakki. Led-lampi. Með Sensationails helst naglalakkið fullkomið á nöglunum í allt að tvær vikur. GELNAGLALAKK Gelnaglalakkið fæst í ýmsum lit- um, allt frá skærum litum niður í mjög milda, náttúrlega liti. SENSATIONAIL ER GEL- NAGLALAKK SEM ENDIST Á NÖGLUNUM Í UM TVÆR VIKUR ÁN ÞESS AÐ BROTNA UPP EÐA RISPAST. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Skemmtilegar negl- ur hjá Libertine, veturinn 2014. AFP 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.8. 2014 Tíska STELLAMCC- ARTNEY.COM 108.000 kr. Stór og girnileg prjónapeysa á vetrarsýningu Stellu McCartney 2014/2015. NET-A-PORTER.COM 122.357 KR. Mjúk og falleg peysa úr kasmír blöndu frá Adam Lippes. ZARA 11.995 KR. Notaleg með stórum kraga. Einn- ig fáanleg í svörtu. EVA 44.900 KR. – VÆNTANLEG Dásamleg, hlý og falleg peysa frá danska tískuhús- inu Malene Birger. STÓRAR PRJÓNAPEYSUR Hlýleg haustflík YRJÓTTAR OG ÞÆFÐAR ULLARPEYSUR VERÐA AF- AR HEITAR Í HAUST EN TÍSKUHÚS Á BORÐ VIÐ STELLU MCCARTNEY, THE ROW OG MARC JACOBS SÝNDU SKEMMTILEGAR ÚTFÆRSLUR Á FALLEGUM PRJÓNAPEYSUM FYRIR VETURINN 2014/2015. PAKKAÐU ÞÉR Í STÓRA HLÝJA PEYSU Í HAUST OG FYLGDU HEITUSTU TÍSKUSTRAUM- UNUM Í LEIÐINNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Tískuhúsið Céline sýndi fallegar vélprjónaðar peysur á vetrarsýningu sinni 2014/2015. GLORIA 69.900 KR. Falleg jakkapeysa frá tískuhúsinu Humanoid. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.