Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Blaðsíða 29
Notalegt svefnherbergi. Erna seg- ir rúmið í miklu uppáhaldi. É g hef alltaf verið með mikla söfnunaráráttu, móður minni og manni til mikillar mæðu. Ég hef áhuga á forvitnilegum hlutum, kannski svolítið skrýtnum og held að stíllinn minn sé í takt við þessi áhugamál. Hvað heimilið mitt varðar þá eru húsgögnin flest „vintage“ sem ég hef erft eftir afa minn og ömmu sem bjuggu einnig í Hlíðunum,“ segir Erna Hreinsdóttir en hún býr ásamt manni sínum Rafael Pinho ljósmyndara og dóttur þeirra Flóru í fal- legri íbúð í Hlíðunum. Erna sækir innblástur meðal annars úr bíómyndum, tímaritum og pinterest og seg- ist einnig fylgjast vel með því sem gerist í blogg- heimum. „Ég er alveg sjúk í að skoða önnur heimili eins og hver annar. Maður er alltaf undir áhrifum þegar maður er að skapa sér stíl.“ Mikilvægast við innréttingu heimilisins segir Erna að upp á síðkastið sé það að heimilið sé barnvænt, enda sé lítill tætari á heimilinu. „Heimilið er þó að komast aftur í fyrra horf og þá vil ég helst hafa það hlýlegt og notalegt. Það eru kósýhorn á nokkrum stöðum þar sem auðvelt er að teygja sig eftir bók eða tímariti,“ segir Erna og bætir við að lýsingin sé einn- ig mikilvæg og gott að geta stjórnað henni með lömp- um og stillingum. Spurð hvar hún kaupi helst inn á heimilið segir Erna flesta litlu muni heimilisins hafa bæst í safnið þegar hún bjó erlendis en hún sé lunkin við að finna eða eignast hluti svona allt í einu og hef- ur lítið þurft að kaupa inn fyrir heimilið. „Öll fínu eld- húsáhöldin komu þó með manninum mínum, hann hef- ur áhuga á slíku. Ég átti varla hnífapör fyrir hans tíð.“ Erna segist eyða mestum tíma í stóra sófanum í stofunni. „Einhvern veginn finnst mér best að sitja þar, oftast með tölvu í kjöltunni. Svo er ég með dans- gólf, þar dönsum við dóttir mín mikið og snúum okk- ur í hringi. Það er mjög mikilvægt að vera með gott pláss fyrir dansgólf. Leiðinlegasti staðurinn er eldhús- ið, ég er ekkert voðalega hrifin af því, eyði sem minnstum tíma þar, ætli mér þyki ekki þægilegast að sitja á mýkri sætum.“ Falleg kertalukt og bækur á tekkborði í stofunni. Erna eltist ekki við tískustrauma heldur vill hún skapa sinn eigin stíl. Hlýlegt heimili í Hlíðunum ERNA HREINSDÓTTIR, RITSTJÓRI NÝS LÍFS, BÝR Í ÁKAFLEGA SKEMMTILEGRI ÍBÚÐ Í HLÍÐUNUM Í REYKJAVÍK, SEM EINKENNIST AF HLÝLEIKA OG SÖFNUNARÁTTU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is MIKILVÆGT AÐ VERA MEÐ GOTT PLÁSS FYRIR DANSGÓLF Plötuspilara og plötusafni skemmtilega stillt upp ásamt málverki eftir bróður Ernu, Kjartan Hreinsson. 23.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 REYK JAV ÍK | AKUREYR I KOMDUOG NÝTTU TÆKIFÆRIÐ! OPIÐ ALLA HELGINA REYKJAVÍK Draumahöllin ENN STÆRRI OG ÆVINTÝRALEGRI FULL BÚÐ AF NÝRRI OG SPENNANDI SMÁVÖRU Minnum á sófa- og jóla- bæklinga Húsgagnahallarinnar DraumahöllinENN STÆRRI OG ÆVINTÝRALEGRI – fyrir lifandi heimili – TAXFREE REYK JAV ÍK | AKUREYR I *TAXFREE TILBOÐIÐ GILD IR BARA Á SÓFUM OG JAF NGILDIR 20,32% AFSLÆTT I. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. A fslátturinn er alfarið á kostna ð Húsgagnahallarinnar. Stærð: 231 x 140 H 81 cm. H ægri eða vinsti tunga. Ljós- eða dökkgrátt sli tsterkt áklæði. Höfuðpúði ekki innifalin í verð i FULLTVERÐ: 139.990 CLEVELAND TUNGUSÓFI TAXFREE VERÐ AÐE INS KRÓNUR 111.545 ALLIR SÓFAR Á TAXFREE TILB OÐI*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.