Stígandi - 01.10.1946, Síða 82

Stígandi - 01.10.1946, Síða 82
cr þrekmikill. Hann vill vera móður sinni stoð, hann getur ekki horft aðgerð- arlaus <á, að jörðin gangi sífellt tir sér, og ástarævintýri föður síns lætur hann heldur ekki hlutlaus. Svo fara leikar, að forsjá búsins færist meir og meir yfir á herðar Ketils og hann kemur ýms- um endurbótum og nýjungum á, bæði heima fyrir og í sveitinni. Hann vinnur Itaki brotnu, en er jafnframt aðaldrif- fjöðrin í félaglífi sveitarinnar. Ungu stúlkurnar líta hann hýru auga. Kennslukonan og stórbóndadóttirin stendur honum til boða, en að lokuni verður það efnalaus hjúkrunarkona, sem hann velur sér. Hún er heilbrigð í skoðunum og óhrædd við erfiðleikana, sem bíða, en þeir eru miklir og margvís- kgir, er við blasa í sögulok: Faðir Ketils er dáinn, jörðin komin í hendur vanda- lausra, en fram undan er kotbúskapur á niðurníddri jörð. „En röm er sú taug, cr rekka dregur föðurtúna til“, virðist höfuðinntak sögunnar: Ketill vill ekki yfirgefa ættarslóðir. Sagan er þannig sögð, að mörgum mun þykja hún skemmtileg aflestrar. Snmar persónulýsingar eru allvel gerðar, en öðrum ekki skilaö eins vel úr hendi cg efni standa til, er þar helzt að nefna Elínu í hjáleigunni. Frágangur allur er liinn smekkvísasti og þýðing málprúð. Steindór Sigurðssoti: Kvæðabókin okkar. 33 söngljóð fyrir börn. Pálmi H. Jónsson gaf út. Síðan bók Stefáns Jónssonar með kv.eð- inu um Gutta og fleiri kom út, hafa ýmsir fetað í fótspor hans og ort fyrir yngstu lesendurna kvæði undir alþekkt- um lögum. Vafasamt er, að nokkur höf- undanna hafi náð vinsældum þeim, sem Stefán náði með fyrstu bók sinni. Nú liefir ný bók bætzt í flokk þessara barnabóka: Kvæðabókin okkar eftir Steindór Sigurðsson. Höfundurinn er knnnur landsmönnum fyrir ijóða- og sagnagerð sína. Ekki mun vaka fyrir honum að auka hróður sinn með bók þessari, heldur verða börnunum til skemmtunar. Með hverju kvæði fylgir teikning, cin eða fleiri, eftir höfundinn. Snoturt kvæði er Hvíta kvæðið um ljúfu Ljóshvít cg allsniðug Nýjar vísur um Gamla Nóa, Afadans og ömmudans og Visur um sjómennina. Þeim lýkur svo: í sildina í sumar fór Geiri, Siggi á Bakka og fleiri. Einn er það þó, sem ekki er á sjó, hann lati Lási frá Eyri. Ekki finnst mér trútt um, að nokk- urrar óvandvirkni gæti sums staðar hjá höfundi, óvandvirkni, sem því mjður gætir hjá fleiri barnabókahöfundum. Við erum oft ekki nógu glöggskyggn á gildi þessara bókmennta og hve mikils- vert er að vanda þær. Br. S. 320 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.