Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 53

Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 53
Viö rákumst á þennan sænska kertastjaka í Nálinni. Hann er rauður aö lit og geröur fyrir fimm kerti og fjögur epli. Verö: kr. 890. Magnús E. Baldvinsson, úra- og skartgripaverzlun, hefur á boðstólum sænska keramikmuni. Á myndinni er smjörskál á tekkdiski og fylgir hnifur. Verð: kr. 274.- Krúsina má nota undir sultutau, marmelaði eða sykur. Hún kostar kr. 224 — Þeir, sem hafa áhuga á íslenzkri skartgripasmíði, ættu að líta inn hjá Jóhannesi Jóhannessyni. Þar er ýmislegt fallegt og sérkennilegt að sjá, svo sem hringurinn á myndinni. Hann er úr silfri og kostar kr. 820,— Þrátt fyrir svartasta skammdegi desem- bermánaðar, eru jólin í hugum flestra hátið Ijósa og gleði. Frá aldaöðli hefur það tiðkast að gefa vinum og vandamönnum smá gjafir í tilefni hátíðarinnar. Þessi siður hefur haldizt, þó ýmislegt annað gamalt og gott hafi farið I glatkistuna. Þetta er fallegur siður, því ef vel er valið, gleður það jafnt þann sem gjöfina gefur og hinn sem gjöfina fær. Ekki er hægt að fá rússneskar vörur í hverri verzlun I Reykjavík, en í verzlun- inni Istorg getur að líta ýmsa þarlenda muni, t.d. handmálaða prjónastokka á kr. 55,- og litlar skálar með líku mynztri, sem kosta kr. 40,- Ódýrir og fallegir munir til gjafa. Þó siðurinn með jólasokkinn sé ekki íslenzkur, birtum við hér mynd af íslenzkum sokk úr verzluninni Hallveigu. Hann kostar kr. 115.- London, dömudeild, býður upp á portúgalskar svuntur, sem kosta kr. 193— Svuntan á myndinní er grá, útsaumuð með fallegum rauðum litum. Forráðamenn Húsgagnaverzlunar Árna Jónssonar hafa fengið þá góðu hugmynd að flytja inn afsteypur af ýmsum frægum listaverkum. Á myndinni er „Konuhöfuð" eftir ítalska listamanninn Amedeo Modigliani og kostar hún kr. 960,- I Tösku- og hanzkabúðinni fást hand- unnar töskur frá Marokkó. Sú á myndinni kostar kr. 350- Og þetta er hún Mjallhvít, ævintýraprinsessan, sem öll börn þekkja. Hún fæst í Tómstundabúðinni og kostar kr. 224,- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.