Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 1. ágúst 2013 | MENNING | 41 Rihanna vann mál sem hún höfð- aði gegn verslanakeðjunni Top- shop í gær og voru henni dæmdar um 600 milljónir króna í bætur. Topshop hóf framleiðslu og sölu á bolum með mynd af söng konunni en hún var alls ekki sátt við framtakið. Myndin sem prýddi bolinn var tekin árið 2011 við tökur myndbandsins við lagið We Found Love. Rihönnu þótti mynd- in ekki flott og töldu lögfræð- ingar hennar að bolurinn hefði haft slæm áhrif á orðstír hennar. Söngkonan var ekki viðstödd rétt- arhöldin í gær en hún er eflaust sátt við niðurstöðuna, enda þónokkrum milljónum ríkari. Fær 600 mill- jónir í bætur EKKI SÁTT VIÐ BOLINN Rihanna var allt annað en sátt við bolinn sem Top- shop framleiddi. GETTY/NORDICPHOTOS Á föstudaginn ætla íslensku hljómsveitirnar Sigur Rós og Retro Stefson að standa fyrir kvöldi á skemmtistaðnum Har- lem í Reykjavík. Kvöldið heitir Retro Stefson blokkpartí en er óhefðbundið að því leytinu til að hljómsveitirnar munu senda fulltrúa frá sér til að þeyta skíf- um í stað hefðbundinna tónleika. Sigur Rós kom fram með svipað DJ-sett á skemmtistað í Berlín á dögunum, við almennt góðar undirtektir viðstaddra. - ósk Sigur Rós og Retro Stefson Hljómsveitirnar standa fyrir blokkpartíi á Harlem. Amanda Seyfried ætlar að halda fyrir augun á föður sínum þegar hann horfir á nektarsen- urnar í nýjustu mynd hennar, Lovelace. Hin 27 ára leikkona fer með hlutverk klámstjörn- unnar Lindu Lovelace í mynd- inni en hin raunverulega Linda lék í hinni umdeildu mynd Deep Throat. Amanda er staðráðin í því að horfa á myndina með pabba sínum, Jack, svo hún geti varað hann við þegar nektarsen- urnar nálgast. „Ég ætla að sitja með honum og koma í veg fyrir að hann sjái brjóstin á mér. Hann má ekki sjá mig nakta,“ sagði leikkonan í viðtali hjá David Letter man á þriðjudaginn. Heldur fyrir augun á pabba HLJÓMSVEITIN SIGUR RÓS Er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir. OF ÓÞÆGILEGT Amanda vill ekki að faðir sinn horfi á nektarsenur hennar. NORDICPHOTOS/GETTY Øyvind Aspen og Mercedes Mühlei- sens starfrækja galleríið Tidens Krav í Osló við góðan orðstír og sýna verk sín hvort í sínu lagi á Íslandi um helgina. „Í Noregi eru Íslendingar með það orðspor að þeir geri það sem þeim dettur í hug – en á góðan hátt. Við elskum það,“ segir Mercedes um álit sitt á Íslendingum. „Þið borguð- uð ekki Icesave-skuldina, eruð ekki í ESB og eruð með uppistandara sem borgarstjóra,“ segir Øyvind. Sýningin An Object Lesson eftir Mercedes verður opnuð í gallerí Kunstschlager á laugardaginn. Øyvind opnar einnig sýningu sama dag sem ber nafnið HARD WORK LARD WORK ART WORK í Gallerí Dverg, en hann er einn þekktasti unglistamaður Noregs um þessar mundir. Mercedes Mühleisens fæst við skúlptúra, innsetningar, vídjó og gjörninga. Øyvind vinnur aðal- lega með myndbandsmiðilinn, texta, skúlptúr og gjörninga. - ósk Setja upp tvær sýningar á Íslandi Listaparið Øyvind Aspen og Mercedes Mühleisens setja upp tvær sýningar um helgina. Þau segja Íslendinga frábæra því þeir geri það sem þeim dettur í hug. MERCEDES MÜHLEISEN OG ØYVIND ASPEN Parið er í óða önn að setja upp sýningar í Kunstschlager-galleríinu og Gallerí Dverg. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.