Fréttablaðið - 21.02.2015, Síða 106

Fréttablaðið - 21.02.2015, Síða 106
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 62 TREND Spáð í Óskars- kjólana Verða þessir kjólar á rauða dreglinum? GIAMBATTISTA VALLI VALENTINO ZAC POSEN ZAC POSEN MARCHESA SPRING „Stórfjölskyldan hér á landi kemur alltaf saman á þessum tíma og fagn- ar áramótunum með veislu,“ segir Wenli Wang, vert á Fönix á Bílds- höfða 12 í Reykjavík. „Þó er allt með einfaldara sniði en úti í Kína. Þar standa hátíðarhöldin yfir í fimmtán daga og þeim fylgja ótal siðir og hefðir.“ Wenli segir hátíðarhöldin geta breyst örlítið eftir þema dýrs- ins en í heild haldist þau á mjög svipuðum nótum, alltaf sé mikið fjör og gleði. Nú er það ár geitarinnar sem er runnið upp. Wenli segir það eiga að tákna tíma stöðugleika, umhyggju og friðar. „Í þeim boðskap sem fylgir kínverska dýrahringum er talið að börn sem fæðast á ári geit- arinnar séu skapandi og góðhjörtuð og líti alltaf eftir öðrum,“ útskýrir hún. Eitt af því sem Wenli segir ómiss- andi í áramótaveislum er rétturinn dumplings. „Við eldum marga mis- munandi rétti en dumplings er það sem einkennir hátíðahöldin,“ segir hún. „Það er líka siður að allir í fjöl- skyldunni búi það til saman.“ Wang segir dumplings einn vinsælasta réttinn á Fönix, enda sé hann alltaf búinn til frá grunni, meira að segja sé kjötið hakkað á staðnum. Dumplings ómissandi áramótaréttur Nýtt ár er að hefj ast, samkvæmt kínverska tímatalinu. Meðal þeirra sem fagna því hér á landi er Wang-fj ölskyldan sem rekur veitingastaðinn Fönix. VERTINN Wenli Wang segir hefð fyrir dumplings á hlaðborðum í tilefni áramótanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA RÉTT HANDTÖK Wenli segir best að forma hvern hálfmána í hendinni. INNPÖKKUN Nauðsynlegt er að brjóta hálfmánann vel saman. DUMPLINGS Einn vinsælasti rétturinn á borðum Fönix. DUMPLINGS Fyrir 25 dumplings Deigið: 200 g hveiti 100 ml vatn Fylling: 300 g svínahakk ¼ haus kínakál, smátt saxað (u.þ.b. 200 g) 3 msk. létt sojasósa 1 tsk. grænmetiskraftur 1 msk. sesamolía 1 tsk. ferskt engifer smátt saxað 1 msk. blaðlaukur smátt saxað 50 ml vatn Salt eftir smekk Sesamfræ Vorlaukur Hrærið saman hveiti og vatn og hnoðið vel. Látið deigið standa á heitum stað í 30 mínútur. Blandið saman svínahakki, vatni og blaðlauk og hrærið vel. Bætið sojasósu, grænmetiskrafti, sesamolíu, salti og engifer vel saman við. Dreifið hveiti á hreint borð og hnoðið deigið og skiptið því í 25 litla bolta. Notið lítið kökukefli til að fletja hvern deigbolta í litla köku á hveitistráðu borði. Setjið matskeið af fyll- ingu í hverja köku og brjótið deigið saman til að mynda hálfmána. Hitið stóra pönnu með nokkrum mat- skeiðum af olíu. Raðið dumplings varlega í pönnuna og hellið 50 ml af vatni yfir. Setið lok yfir pönnuna og steikið á miðlungshita í um 10 mínútur. Raðið á disk og stráið sesamfræjum og söxuðum vorlauk yfir. Berið fram með sojasósu eða hrís- grjónaediki. LÍFIÐ 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 E 0 -9 D 5 0 1 3 E 0 -9 C 1 4 1 3 E 0 -9 A D 8 1 3 E 0 -9 9 9 C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 2 0 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.