Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Page 25

Skessuhorn - 19.12.2007, Page 25
25 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER ur hús inu í Borg ar nesi. Þar í bæ var dilka slát ur hús KB úr elt fyr ir nokkrum árum sem og slát ur hús SS við Laxá. Þá hef ur Kaup fé lag Skag firð inga úr elt slát ur hús ið á Króks fjarð ar nesi og ekki var slátr að í Búð ar dal þrátt fyr ir að þar sé ný lega upp­ gert slát ur hús. Nú er því nær allt slát ur fé af Vest ur landi flutt um lang an veg til slátr un ar. Til um ræðu kom á ár inu að hefja skoð un á heima slátr un und ir eft ir liti og eru lík ur á að slíkt fái byr und ir báða vængi á kom andi árum enda telja marg ir það ó for svar an legt að flytja lömb um mjög lang an veg til slátr un­ ar ef á því er ekki bein þörf. Síldar æv in týr ið hið nýja Þrír fjórðu alls stofns sum ar gots síld ar stofns ins hélt sig á litlu svæði í Grund ar firði sl. vet ur. Sam kvæmt nið ur stöð um Haf rann sókn ar stofn un ar úr mæl ing um á stærð ís lensku sum­ ar gots síld ar inn ar sem fram fóru vet ur inn 2006­2007 voru hátt í 600 þús und tonn af síld inni á Grund ar firði þá um vet ur inn. Mæl ing ar bentu til þess að stærð sum ar gots síld ar við land­ ið hafi þá ver ið um 800 þús und tonn og því ljóst að um 75% stofns ins var á litlu svæði í Grund ar firði. Nú í haust end ur tók sag an sig. Mik ið magn síld ar hef ur þeg ar veiðst á þess ari ver­ tíð inni í firð in um og á Breiða firði alla leið inn fyr ir Stykk is­ hólm. Allt upp í 15 bát ar hafa und an farn ar vik ur ver ið þar við veið ar á sama tíma. Vest lensku skip in hafa þó eng an síld ar­ kvóta og fylg ir þess um veið um því lít il at vinna t.d. á út gerð­ ar stöð un um á Snæ fells nesi. Hins veg ar njóta menn þar þess að fylgj ast með veið un um upp við fjöru stein ana. Öfl ugri lög gæsla á Vest ur landi Í maí var skrif að und ir sam komu lag milli lög reglu emb ætt­ anna á Akra nesi, Borg ar nesi og Snæ fells nesi um efl ingu lög­ gæslu á Vestu landi, styttri við bragðs tíma og betri þjón ustu. Það voru sýslu menn í áð ur nefnd um um dæm um sem rit uðu nöfn sín þessu til stað fest ing ar. Tal að var um í sam komu lag inu að við bragðs tími lög regl unn ar á svæð inu yrði styttri og lög­ gæls an mun sýni legri en ver ið hafði. Þetta var talið mögu legt með því að nýta bet ur fjár magn, mann afla og tæki sem til tæk voru á svæð inu. Einnig var stefnt að því að sam ræma vakta­ kerfi lög reglu emb ætt anna og fjölga sól ar hrings vökt um. Vaxt ar samn ing ur af stað Á ár inu hófst form lega vinna við fram kvæmd Vaxt ar samn­ ings Vest ur lands sem bygg ir á samn ingi rík is, sveit ar fé laga og fyr ir tækja á Vest ur landi. Samn ing ur inn gild ir fram til loka árs 2009 og fel ur með al ann ars í sér að ríf lega 120 millj ón um króna verð ur ráð staf að til þró un ar verk efna og ný sköp un ar í at vinnu lífi í lands hlut an um. Torfi Jó hann es son er verk efn is­ stjóri samn ings ins. Mik il á hersla er lögð á frum kvæði heima­ manna eft ir hug mynda fræði klasa vinnu þar sem leit að verð­ ur sam starfs at vinnu lífs, há skóla, rann sókna geirans og op in­ berra að ila. Þannig er unn ið að upp bygg ingu fjög urra klasa á Vest ur landi: Mennta­ og rann sókna klasa, sjáv ar út vegs­ og mat væla klasa, menn ing ar­ og ferða þjón ustuklasa og iðn að ar­ klasa. Vatna safn ið opn að Í maí mán uði var form lega opn að hið nýja Vatna safn í Stykk is hólmi sem Roni Horn lista kona hef ur átt veg og vanda að. Það er lista safn ið Artang el sem stend ur á bak við safn­ ið auk fjölda styrkt ar að ila hér heima og er lend is. Á sýn ingu í safn inu bland ar Roni Horn ís lenskri nátt úru, bygg ing ar list og menn ingu sam an við list ræna sýn sína. Auk lista safns er fræði­ manns í búð í hús inu þar sem ýms ir lista­ og fræði menn geta dval ið. Til koma Vatna safns ins í Stykk is hólmi hef ur þeg ar eflt til muna lista­ og menn ing ar líf á svæð inu. Mót mæltu ó lykt Í bú um á neðri Skaga á Akra nesi of bauð með öllu ó lykt af starf semi tveggja fyr ir tækja á ár inu. Í maí af hentu full trú­ ar þeirra bæj ar stjórn und ir skrifta lista sex hund ruð og tveggja Óskum nemendum, starfsmönnum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða WWW.BIFRÖST.IS

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.