Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Síða 46

Skessuhorn - 19.12.2007, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Því hef ur ver ið hald ið fram að lista menn skeri sig úr fjöld an um. Kannski er það rétt. Að minnsta kosti var það þannig þeg ar Bjarni Þór Bjarna son leit inn á rit stjórn Skessu horn einn morg un inn með aug lýs ingu í blað ið, að blaða mað­ ur, ný flutt ur á Skag ann, leit snöggt til hans frá tölvu skján um, þá kom strax í hug ann: Þessi mað ur hlýt­ ur að vera lista mað ur. Og Bjarni er sjálf sagt ekki venju leg ur lista mað­ ur. Hann er ó venju lega af kasta­ mik ill, enda mjög eft ir sótt ur þeg­ ar vant ar mynd eða mál verk og t.d. slík ur snill ing ur í skop mynda teikn­ ing um að eft ir hann liggja þús und ir mynda. Bjarni seg ist ekki þurfa að bíða eft ir því að and inn komi yfir sig þeg ar hann sest við trön urn­ ar til að mála. Hann smyr lit un um á strig ann í ó reiðu og byrj ar síð­ an að móta þá. Svo verð ur mynd­ in til. Bjarni Þór hef ur lif að ó venju­ legu lífi að sumu leiti og mjög á taka sömu á köfl um. Hann hef­ ur þurft að takast á við mik il á föll í sínu einka lífi. Bjarni Þór er þrí gift­ ur. Hann hef ur í tvígang þurft að ganga í gegn um sorg ar ferli vegna miss is eig in konu. Það var milli tveggja krappra lægða í lok síð ustu viku sem blaða­ mað ur Skessu horns tók hús af Bjarna Þór á Skóla braut inni á Akra­ nesi. Grátt skrímsli „Ég er Skaga mað ur í húð og hár. Hús ið sem ég ólst upp í var kall að Kringla og stóð á fal leg asta stað í bæn um, upp á hól með út sýni yfir fjör una og strönd ina langt út á Langa sand. Ég fór snemma í sveit, á Leirá í Leir ár sveit. Þeg ar ég var um tíu ára ald ur inn og kom heim úr sveit inni, fékk ég á fall. Það var búið að færa hús ið okk ar til við Mána­ braut ina, búið að slétta hól inn og byrj að að byggja þetta gráa fer líki, Sem ents verk smiðj una. Mér hef­ ur alltaf fund ist að henni hafa ver­ ið val inn kol vit laus stað ur, minn­ ug ur þess að til koma henn ar eyði­ lagði fal leg asta svæð ið í bæn um. Þessi flutn ing ur á bernsku heim il­ inu og brott hvarf hóls ins risti þó ekki dýpra en svo hjá mér að það var æv in týra legt að snigl ast í kring­ um bygg ing ar fram kvæmd irn­ ar á verk smiðj unni. Þetta var leik­ svæð i okk ar krakk anna. Við vor um að klifra í stil löns un um og hlaupa þarna í kring.“ „Ég man aldrei eft ir öðru en það hafi ver ið nóg að gera hjá mér. Svo­ leið is var það líka í bernsku leikj­ un um. Það var mik ið um kart öflu­ garða hérna í bæn um. Þeir voru kjör inn vett vang ur fyr ir bófa­ og hasar leik ina. Svo var líka voða vin­ sælt hjá okk ur krökk un um að fara í elt inga leik sem hét „fall in spýta.“ Þá voru við að hlaupa í kring um hús in í bæn um.“ For eldr ar Bjarna Þórs voru Bjarni Egg erts son og Þóra Frið­ riks dótt ir. Bjarni var frá Há varðs­ stöð um í Leir ár sveit og Þóra frá Að al vík á Horn strönd um, stað sem fólk þurfti al deil is að hafa fyr­ ir hlut un um. „For eldr ar mín ir unnu bæði í fiski, hjá HB og Co. Það voru marg ir sem unnu í fiski á þess­ um árum. Ég man að pabbi var að tala um að þeg ar þau komu hing­ að á Akra nes stóð fólk í bið röð um til að fá vinnu. Þá þótti gott að hafa vinnu. Það þótti líka sjálf sagt að ég færi snemma í sveit ina. Ekki var langt að fara í Leir ársveit ina, enda fór ég stund um hjólandi þang að. Það var æv in týri út af fyr ir sig að vera í sveit inni, þar sem ég fékk það hlut verk að reka belj urn ar og grípa í trakt or inn þeg ar færi gafst.“ Popp og Bítla mennska Hvenær fór svo að bera á á hug­ an um fyr ir list inni? „Hann gerði vart við sig þeg ar ég var svona 12 eða 13 ára. Þá teikn­ aði ég mik ið, en var á þess um tíma svo sem ekki far inn að huga að því að helga mig list sköp un. Það var líka ann að sem greip mig á þess um árum, popptón list og hljóm sveit­ ar mennska. Mér finnst það því líkt happ, að rokk ið og bítla tíma bil ið var þarna að ganga í garð. Ég fór eins og marg ir strák ar að glamra á gít ar og var í skóla hljóm sveit um. Að al fyr ir mynd irn ar voru þess ar frægu bresku og banda rísku hljóm­ sveit ir, en goð in voru líka hérna á Skag an um, Dúmbó og Steini, en þeir voru svo lít ið eldri en við. Í skól an um voru að spila með mér strák ar eins og Smári Hann es son á rit hmagít ar, Ragn ar Sig ur jóns­ son á tromm ur og Brynj ar Sig urðs­ son á bassa. Kalli heit inn Sig hvats var svo lít ið að spila með okk ur, þótt hann væri mik ið yngri en við. Hann var hálf gert undra barn og gat spil­ að á allt. Hljóm sveit in okk ar hét Són ar, flest hljóm sveit ar nöfn end­ uðu á ­ar á þess um tíma. Við strák arn ir dýrk uð um þess­ ar frægu hljóm sveit ir, eins og Bítl­ ana og Roll ing Sto nes, og stæld um þær mik ið. Lág um yfir plöt un um og hlust uð um á er lendu svöðvarn­ ar, sér stak lega Kana út varp ið sem náð ist hérna á Skag an um. Ég var nú samt eng inn snill ing ur á gít ar­ inn, hafði þetta ekki í mér. Það var Smári sem fann flesta hljómana í lög un um og kenndi mér. En við héld um á fram fram á ung lings ár in og náð um að spila á sveita böll un­ um hérna í Borg ar firði og víð ar, í Loga landi, Braut ar tungu, Brún og á Hlöð um.“ Geng uð þið ekki í aug un á stelp un um hljóm sveit ar gæj arn ir? „Jú við söfn uð um síðu hári, vor­ um á tá mjó um skóm og allt það. Það var ekki vafi á því að stelp urn­ ar gáfu okk ur gaum. En það var þannig með mig að ég var ótta leg gunga, var svo lít ið til baka á þess­ um árum. Not færði mér því ekki þá mögu leika sem hljóm sveit ar­ mennsk an gaf og kannski má mað­ ur sjá eitt hvað eft ir því að hafa ekki nýtt bet ur þessi ung lings ár. Þetta var ó gleym an leg ur tími. Þeir voru t.d. mjög minn is stæð­ ir tón leik arn ir sem við spil uð um á á samt fleiri hljóm sveit um, svo sem Tón um og Or í on, í Há skóla bíói. Á sama tíma spil uðu Hljóm ar og fleiri þekkt ar hljóm sveit ir í Aust ur bæj­ ar bíói. Það var svo mik il gróska í popptón list inni á þess um árum. En þótt ég væri svona ó fram fær inn, þá var það samt þannig að ég kynnt­ ist æsku ást inni og fyrstu kon unni minni á balli þar sem við spil uð um. Það var ást við fyrstu sýn, en samt svo skrít ið að ég man ekk ert hvar þetta ball var, ein hvers stað ar fyr ir vest an held ég.“ Á fullu út í lífs bar átt una Þeg ar þetta var var Bjarni ekki nema 18 ára, en fannst þá nóg kom­ ið í tón list inni og hljóm sveit ar­ mennsk unni. „Það kom ekk ert ann­ að til greina en stofna heim ili, hella sér út í lífs bar átt una og fara að búa með minni heittelsk uðu, Rann veigu Björns dótt ur, stúlku úr Reykja vík sem var jafn göm ul mér. Ég byrj­ aði að vinna 16 ára gam all í Málm­ iðj unni, sem fór fljót lega á haus­ inn. Þá færði ég mig yfir til Þor­ geirs og Ell erts og fór að læra vél­ virkj un. Við fest um fljót lega kaup á íbúð í fjöl býl is húsi við Garða braut­ ina og eign uð umst dreng þeg ar við vor um tví tug, Björn Þór. Gift um okk ur líka þetta ár. Líf ið blasti við okk ur og allt lék í lyndi. En svo féll skugg inn yfir. Ragn heið ur veikt ist þeg ar hún var að eins 24 ára. Það var mik ið á fall þeg ar hún greind­ ist með krabba mein og þessi ill vígi sjúk dóm ur batt enda á líf henn ar á skömm um tíma, að eins tveim ur mánuð um eft ir að hún greind ist.“ Þetta hef ur ver ið erf ið ur tími? „Já þetta var rosa lega erfitt. Það er varla hægt að lýsa því. Ég var bara svo hepp inn að eiga mjög góða fjöl­ skyldu sem studdi vel við bak ið á okk ur. Sér stak lega fannst mér gott að hafa Hall dóru syst ur mína ná­ lægt mér, en hún bjó í næstu íbúð við mig á Garða braut inni. Og líf­ ið hélt á fram þó ég væri orð inn ein­ stæð ur fað ir, dreng ur inn á leik skól­ an um og ég á fullu í vinnu. Það þýddi ekk ert að leggj ast í sjálfs­ vork un og eymd.“ Far ið í list nám En Bjarni kynntist annarri konu um tveim ur árum seinna. „Ég þekkti hana reynd ar svo lít ið frá því ég var í sveit í Leir ársveit inni. Þetta var Ingi björg Njáls dótt ir frá Vestri­ Leir ár görð um. Við Ingi björg vor­ Tug þraut ar mað ur í mynd list inni Spjall að við Bjarna Þór Bjarna son lista mann á Akra nesi Bjarni Þór Bjarna son við eitt af nýj ustu mál verk um hans. Ljósm. þá. Lista verk ið Brák in við Brák ar sund í Borg ar nesi er eft ir Bjarna Þór. Verð launa verk úr sam keppni til minn ing ar um Þor gerði Brák fóstru Eg ils Skalla gríms son ar. Ljósm. Svan ur Stein ars son.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.