Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Qupperneq 66

Skessuhorn - 19.12.2007, Qupperneq 66
66 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Í Borg ar nesi býr mað ur sem víða hef ur lagt lið í gegn um tíð ina, bæði starfs sín vegna og á huga á mál efn­ um. Lögð hef ur ver ið gjörf hönd á margt sem ekki endi lega hef ur ver­ ið bor ið á torg. Hann hrífst af ung­ menna fé lags and an um þar sem sam­ taka mátt ur ger ir verk kleif sem ein­ stak lingi er of viða. Sama gild ir um eld huga og ó sér hlífna ein stak linga sem hann seg ir hafa haft einna mest á hrif á líf sitt. Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjónn, eða Teddi lögga eins og hann er nefnd ur í dag legu tali, er inn fædd ur Borg nes ing ur og hef ur búið þar alla tíð. Hann er upp al inn í Kína hverf inu sem ekki heit ir svo af því að þar voru Kín­ verj ar. Lærði til renni smíði og tók þátt í leik starf semi til fjölda ára. Veið um er sinnt í tóm stund um. Út­ varps þætt ir voru hljóð rit að ir, með­ fram því að skrif að var í Morg un­ blað ið og flog ið um á flug vél inni sinni. Stolið var tíma frá Theo dór um dag inn og byrj að á því að fara á rúnt inn með hon um og Þórði Egg erts syni föð ur hans, sem er ó missandi hjá þeim feðg um í viku hverri. Á rúnt in um byrj ar Teddi að segja frá Kína hverf inu. Bjuggu ekki Kín verj ar „Ég er fædd ur og upp al inn í Kína hverf inu,“ seg ir Teddi þeg­ ar við höf um kom ið okk ur fyr­ ir í Subaru föð ur hans og ferð inni heit ið um pláss ið. „Fyrst hélt ég kannski að nafn ið staf aði af því að svo marg ir verka lýðs fröm uð ir og mikl ir karakt er ar bjuggu þar, eins og Guð mund ur Sig urðs son, Ingi­ mund ur Ein ars son og Ol geir Frið­ finns son, en það var ekki. Ég spurði Ingi mund síð ar að því af hverju nafn ið staf aði og tjáði hann mér að það kæmi af því að þeg ar Ol geir var bú inn að setja upp alpa húf una var hann svo lík ur Kín verja, svona ská­ eygð ur sem hann var.“ Og Teddi hlær. Efri og neðri búar „Hér voru einnig raf mags staur ar úr tré sem gegndu öðru veiga miklu hlut verki en að bera raf magns lín­ ur,“ held ur Teddi á fram. „Gjarn­ an var barist um gamla vatns tank­ inn sem stóð uppi á holt inu. Þeg­ ar á skor an ir bár ust um stríð voru þær gjarn an negld ar á staurana. Þá börð ust efri­ og neðri bú ar um vatns tank inn. Þeg ar svona á stand var fóru efri bú ar ekki ein ir í bíó, á það var ekki hætt andi. Í nú tím an um hefði lík lega orð ið úr því blaða mat­ ur í hvert sinn sem þess um hóp um laust sam an. Þol mörk manna voru meiri í þá daga og hver og einn fékk að klára sitt þeg ar til slags mála kom, hvort sem það voru hverf iserj ur eða ó af greidd mál á böll um.“ Í plast inu hjá Jóa Páls Teddi er lærð ur renni smið ur, lærði iðn ina hjá Jóni Helga Jóns­ syni sem rak verk stæði sitt úti í eyju á þess um árum. Þar rétt við var Jó­ hann Páls son, upp finn inga mað­ ur, er rak plast verk smiðju, keypti brota járn og seldi til út landa, bæði góð málma og aðra verð minni. Þar var Teddi við vinnu fyrst og Jói sendi hinn unga starfs mann sinn um land ið til að kaupa af bænd um. Á girnd var í netakúl um sem rek ið höfðu af sjó, af lögð um síma lín um og fleiru. „Jói var á marg an hátt á und an sinni sam tíð. Bæði var hann upp­ finn inga mað ur af guðs náð og eins var hann með hug mynd ir sem ekki féllu endi lega í frjóa jörð á þess um tíma. Hann var eins og Mangi blikk og fleiri, svo lít ið mis skil inn. Það var gott að vinna hjá Jóa og finna hversu vel hann treysti manni. Ég var að þvæl ast fyr ir hann í inn­ kaupa ferð um til að kaupa brota járn og góð málma. Þeg ar búið var að finna eitt hvað af selj end um var mér send ur stór vindla kassi. Búið var að taka vindl ana úr en þess í stað voru þar á vís ana hefti og þau ekk ert fá, öll und ir rit uð af Jó hanni Páls syni. Með þess um á vís un um greiddi ég síð an bænd um eft ir vigt. Ann að­ hvort var not ast við reislu er hékk úti í hlöðu eða stæði leg ur karl mað­ ur var sett ur á bað vikt ina og á hann hlað ið ein hverju af járna drasli. Þetta var skemmti legt líf. Í eyj unni rak Jón Helgi sitt renni verk stæði á þess um árum. Þeg ar ég var orð inn á byrg ur fað ir, 18 ára gam all, varð mað ur auð vit að að læra eitt hvað. Því var auð veld ast að færa sig bara ögn um set og fara í nám til Jóns. Hafði hugs að um aðra hluti en þeir voru svo fjar læg ir að ég hrinti þeim frá mér. Fékk enda út rás í mörgu því sem ég gerði utan vinnu tíma. Mögu leik ar til náms voru ekki eins og í dag.“ Á veið ar með pabba Teddi hef ur gam an af því að fara á veið ar. Hann á fjórð ung í Hafern­ in um, sem er trilla, með dóm ar an­ um, út far ar stjór an um og bif véla­ virkj an um. Seg ir að hann sé með svona um g menna fé lags and ann í þessu. Margt sé hægt að gera sam an sem erfitt er að gera einn, rétt eins og ung menna fé lög in hafa starf­ að eft ir. Mest finnst hon um gam an að veiða í gegn um ís þar sem hægt er að fylgj ast með fisk in um. Hvað hann ger ir, hvort hann taki yfir höf­ uð á eða ekki. Það er ekki leið in­ legt að fara á hrein dýr en hann get­ ur ekki hugs að sér að skjóta mylk­ ar kýr með kálfa. Öll veiði dýr eigi mögu leika á að koma sér und an en því sé ekki að heilsa með móð­ ir með ung viði. Á þeim veið um sé til finn ing in eins og veitt sé úr laun­ sátri. Hann kann ekki við þess hátt­ ar veiði skap. „Ég man þeg ar ég fór fyrst að veiða. Pabbi, Bogi Ás bjarn ar, Ragn ar Jóns son og fleiri fóru oft á ís ana á Norð urá eða Gljúfurá til að veiða. Við Stein ar Ragn ars son, jafn aldri og bekkj ar bróð ir, feng­ um að fara með eitt sinn, þá smá poll ar. Þetta var æv in týri. Karl arn­ ir voru með hrátt kjöt í beitu fyr­ ir fyrsta fisk. Þeg ar hann var kom­ inn var skor inn úr hon um lífodd­ ur inn og hon um beitt á eft ir, það var allra besta beit an, sögðu karl­ arn ir. Mað ur lá á ísn um og horfði á fisk inn koma að agn inu. Hann var svo ná lægt að hægt var að sjá tök­ una. Sum ir renndu sér beint á og urðu veidd ir, aðr ir skyrptu agn inu aft ur út úr sér og sum ir litu ekki við. Þeg ar átti að standa upp aft­ ur var húf an fros in við ís inn,“ seg­ ir Teddi með glettn is glampa í aug­ um. „Svo vor um við Stein ar látn­ ir hlaupa í hringi til að reka fisk inn að vök inni, sögðu karl arn ir en hef­ ur kannski al veg eins ver ið til þess að við yrð um ekki leið ir eða kalt. Ein hvern veg inn tókst Stein ari að gera sig blaut ann upp á mið læri. Bogi var með auka vett linga, svona tví þumla. Hann klæddi strák inn í og vett ling arn ir voru svo stór ir að þeir náðu hon um upp á mjóa legg. Þess ar veið ar eru ó gleym an leg ar í minn ing unni.“ Á fleiri veiði lend um Grunn ur inn að veiði á hug an um var lagð ur þeg ar í bernsku, eins og áður seg ir. Síð an hafa marg­ ar veiði ferð ir ver ið farn ar með al ann ars með góð um mönn um eins og Hall dóri Brynj úlfs syni að veiða lunda, en Dóri var mik ill hug sjóna­ mað ur að mati Tedda. Þeir Dóri veiddu aldrei sam an fisk þótt þeir væru sam an í stjórn Stang veiði fé­ lags Borg ar ness til nokk urra ára. Í fyrstu lunda veiði ferð un um var far­ ið í lang ey, sem er nærri Flat ey á Breiða firði og gist í miklu ná býli við þröng an kost í tjöld um þar sem hrot ur og tá fýla var ó hjá kvæmi leg­ ur fylgi fisk ur. Í feng sæl ustu ferð­ inni náð ust um 2000 fugl ar. Þess­ ar veiði ferð ir hafa orð ið fjöl skyldu­ vænni með aukn um árum fé lag anna og nú er ekki gist í tjöld um, ef gist er á ann að borð. Stanga veiði fé lag Borg ar ness hafði haft Hólma vatn í Hvít ár síðu til leigu en á kveð ið var að breyta um og taka Langa vatn á leigu. Til þess að svo mætti verða þurfti mörg hand tök. „Það voru marg ir hug sjóna menn í þessu og ekki var það síst Hall dór Brynj úlfs son sem dreif menn á fram með á huga sín um og eld móði. Við rým uð um svo vel sam an og það eru for rétt indi mín að hafa kynnst og starf að með mönn um eins og hon­ um. Á kveð ið var að taka Langa­ vatn á leigu. Til að svo mætti verða þurfti að bæta að gengi og með al ann ars brúa tvær ár og var það gert. Fjöldi fólks var með og út úr öllu þessu kom að Gljúfurá var brú uð á samt Beilá. Ég átti Rússa jeppa á þess um árum, með fjósa lykt vegna upp runans. Rúss inn komst víða og var mik ið not að ur í þetta verk­ efni. Ef eitt hvað hellt ist nið ur eða fór í gólf ið var bara hleg ið að því og gólf ið s múlað. Þetta var sem sé ekki nein spari kerra. En það er á byrgð­ ar hlut ur að gera nokkurn skap að­ an hlut og flest ork ar tví mæl is sem gert er, eins og ein hver sagði. Það varð allt vit laust og við sáum ekki fyr ir vin sæld ir þessa stað ar.“ Frá trommu leik til leik stjórn ar Marg ir Borg nes ing ar muna vel eft ir Tedda á fjöl un um í gamla sam komu hús inu og víð ar, enda var hann virk ur vel í leik list inni á tíma­ bili. Þar kynn ist hann fólki eins og Freyju Bjarna dótt ur sem var sú fyrsta sem leik stýrði hon um í skóla­ leik riti og þau urðu afar náin. Fleiri eru með al þeirra er studdu og störf­ uðu við leik list ina á þess um tíma, eins og Frið jón banka stjóri Svein­ björns son, klett ur sem studdi vel við menn ing ar líf ið. Þórð ur Magn­ ús son var leik ari af lífi og sál og Hilm ir Jó hann es son, eld hugi sem samdi leik rit eins og Slát ur hús­ ið hrað ar hend ur, sem var geysi­ lega vin sælt. Allt þetta fólk smit­ aði út frá sér og tók aðra með sér í á huga sín um, drift og eld móði. Hann var á þess um árum í vinnu hjá Grét ari Ingi mund ar syni úti í BTB sem sann ar lega hafði skiln ing á því að leik starf sem in tæki tíma og starfs mað ur inn þyrfti stund um að fá að vera ögn laus við. En fyrsta hlut verk ið sem Teddi fékk, fyr ir utan skóla leik rit in, var trommari í hljóm sveit er spil aði í leik rit inu „Ó sköp er að vita þetta“ eft ir Hilmi Jó hann es son. Hlut verk in uxu og með auknu sjálfs trausti var far ið út í að leik stýra. Fyrst var það leik­ rit ið „Venju leg fjöl skylda“ og síð­ an „Flug urn ar í glugg an um,“ eft­ ir Hrafn Gunn laugs son sem þótti svo ögrandi að nokkr ir leik hús gest­ ir gengu út af sýn ingu. Það var í þess ari upp færslu sem Hrafn Gun­ n laugs son upp götv aði Svein M. Eiðs son og fékk hann til liðs við sig í kvik mynda leik. En það gekk ekki al veg á taka laust til að byrja með. „Við Hrafn fór um að leita að eyði býl um til að taka upp Óðal feðr anna og mig minn ir að ann að býl ið sem við skoð uð um hafi orð­ ið fyr ir val inu. Svo á kvað Hrafn að fá Svein til að leika vinnu mann inn, eins og al þjóð veit. Eitt hvað gekk það öðru vísi en Hrafn vildi og því hringdi hann í mig og spurði hvort ég væri sá eini sem kynni á Svein.“ Teddi bros ir að þess ari minn ingu og seg ist hafa svar að Hrafni sem satt var að þeim gengi á gæt lega að vinna sam an. „Þú kík ir á hann og kem ur hon um inn í rull una,“ sagði Hrafn. „ Þannig varð það. Ég heim sótti Svein sem bauð mér upp á kaffi og spurði hvort ég not­ Flest ork ar tví mæl is sem gert er Rætt við Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjón, Borg nes ing og lífskúnstner Afi lögga. Hér eru Tedd ar tveir, ann ar yngri og hinn eldri. Það er al deil is ekki slæmt að eiga afa sem er í lögg unni og fá að prófa húf una þar að auki. Á sviði í leik rit inu Ís jak inn. Teddi er sá sem sit ur en hin ir eru Böðv ar Björg vins son, Sig­ þrúð ur Sig urð ar dótt ir og Mar grét Sig ur þórs dótt ir. Feðg ar á flugi. Teddi og fað ir hans Þórð ur Egg erts son.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.