Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 70

Skessuhorn - 19.12.2007, Blaðsíða 70
70 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER Þeg ar ég var 18 ára var ég á tog­ ar an um Skúla Magn ús syni frá Reykja vík sem var ný sköp un ar tog­ ari. Ég var há seti þar, en var beð­ inn að fara sem hjálp ar kokk ur í sölu ferð til Eng lands rétt fyr ir jól 1949. Á þess um árum voru sam­ göng ur frá Ís landi til ann arra landa svo til ein göngu með skip um og var því al gengt að fólk færi með tog­ ur um sem far þeg ar til Eng lands og öf ugt. Vegna þessa varð oft að hafa tvo kokka í þess um ferð um, þó ekki þyrfti nema einn, ef að eins væri á höfn in um borð. Á stæða þess að ég fór í þessa ferð var því sú að verða kokkn um til að stoð ar við far­ þeg ana á leið inni heim. Siglt til Grims by Far ið var af stað frá Reykja vík um miðj an des em ber mán uð. Gert var ráð fyr ir að við kæm um heim á Þor láks messu eða í síð asta lagi á að fanga dag. Ferð inni var heit­ ið til Grims by, út gerð ar borg ar við minni Hum ber fljóts. Frá Reykja vík til Grims by eru um 780 sjó míl ur og átt um við því að selja afl ann þann 20 des em ber ef við næð um að kom­ ast inn á kvöld flóð inu. Á út leið til Eng lands feng um við af spyrnu vont veð ur alla leið til Eng lands. Man ég at vik á þess ari út leið, þar sem ég held að ég hafi kom ist næst því að drepa mig. Þessi skip voru mjög þung í sjó þeg ar þau voru full hlað in fiski, olíu og vatni, þannig að úti lok að var að fara á milli staða eft ir dekk inu á skip inu þeg ar það var á sigl ingu í vondu veðri og úfn um sjó. Þannig hag aði til á þess um skip­ um að frá brúnni mið skips aft ur í mat sal, eld hús og vist ar ver ur yf ir­ manna varð að fara í eft ir svo nefnd­ um keis. Þessi keis er um 10­12 metra langt og 1,5 ­ 1,8 m hátt stál­ hús yfir gufu ket il og gufu vél skips­ ins. Eitt kvöld á leið inni til Eng­ lands ætl aði ég að fara með kaffi upp í brú til þeirra sem voru á vakt í brúnni og varð ég þá að fara eft­ ir keisn um þar sem veðr ið var það vont að ó fært var eft ir dekk inu upp í brúna. Fór ég því upp á báta dekk, sem er aft ast á skip inu þar sem björg un ar bát arn ir eru stað sett ir og það an fram keis inn, þeg ar lag var vegna á gjaf ar og sjó roks. Á keisn­ um var rekk verk til ör ygg is þeg­ ar far ið var þessa leið á milli brú ar og báta dekks. Við rekk verk ið höfðu vél stjór ar bund ið tvær 200 lítra smur ol íu tunn ur sem ég varð að fara fram hjá á leið upp í brúna. Á leið minni þang að varð ég að styðja mig við rekk verk ið og tunn urn ar, bæði vegna vinds og velt ings í þessu vit­ lausa veðri. Dvaldi ég þar drjúga stund með an menn drukku kaff ið og hlust aði á tal þeirra og fylgd ist með á tök um skips ins við öld urn ar. Á þess um skip um var eng in lýs ing á dekki þeg ar skip in voru á sigl ingu. Að eins sigl inga ljós in í mastri, skut og land hern urn ar utan á brú ar­ vængj um. Þó var á reyk háfn um aft­ an við brúnna lít ið ljós sem gaf smá birtu nið ur á keis inn. Þeg ar ég fer til baka úr brúnni nið ur á keis inn sé ég ekki að tunn urn ar og hluti rekk­ verks ins er horf ið og mun aði engu að ég ditti nið ur á dekk og það an hefði mér ekki orð ið aft ur kvæmt. Senni lega hef ur kom ið smá hnút ur á skip ið og rif ið tunn urn ar og rekk­ verk ið burtu, en við ekki orð ið var­ ir við það í þessu veðri. Ferð in gekk tíð inda laust að öðru leyti en því að vegna hins slæma veð urs misst um við af kvöld flóð­ inu upp Hum ber fljót til Grims­ by þar sem við átt um að selja afl­ ann. Þannig hag ar til víða í höfn um Eng lands að sæta verð ur sjáv ar föll­ um til að kom ast inn í dokk irn ar og er þeim lok að til að halda sjó inn an þeirra, með an lág sjáv að er. En opn­ að ar aft ur þeg ar sjáv ar stað an er aft­ ur orð in nógu há til að hleypa skip­ um inn og út. Á morg un flóð inu fór um við inn til að landa og um kvöld ið kom fólk ið um borð sem ætl aði með okk ur heim. Voru það átta mann­ eskj ur, hjón með tvo drengi og var ann ar þeirra 6 ára en sá yngri tæp­ lega árs gam all. Þessi hjón voru bresk ur verk fræð ing ur og ís lensk kona sem bjuggu í Bret landi en voru að koma heim til að dvelja hjá for eldr um kon unn ar um jól in. Veik ir far þeg ar Hin ir fjór ir far þeg arn ir voru full­ orð ið fólk, ein kona og þrír karl­ menn. Ég er því mið ur bú inn að gleyma hver þau voru, nema að Karl Guð munds son leik ari var einn þeirra. Hann var víst að koma frá leik list ar námi í London. Við skipt­ um þjón ustu við þetta fólk þannig á milli okk ar kokk ur inn og ég að kokk ur inn sá um full orðna fólk­ ið, en ég átti að sjá um hjón in með dreng ina. Far þeg un um var þannig deilt nið ur í vist ar ver ur skip verja að kon an fékk íbúð skip­ stjóra, mig minn ir að hún hafi ver­ ið söng kona, eða að koma frá söng­ námi i London, Karl og hin ir karl­ menn irn ir deildu í búð um með vél­ stjór um og öðr um stýri manni aft­ ur í skip inu. Drengirn ir og móð ir þeirra voru sett í íbúð fyrsta stýr­ manns. Ég ætla að lýsa í búð um þess­ um, svo les end ur geti svo lít ið átt­ að sig á þeim að stæð um sem þetta fólk bjó við á svona ferða lagi. Íbúð skip stjóra var und ir brúnni nokk uð stór með góðri koju, legu bekk og þokka legri snyrt ingu. Í búð ir ann­ arra yf ir manna voru aft ur í skip inu, und ir dekki og voru þær með koju, legu bekk og smá borði. Eng in sal­ erni voru þarna niðri og varð að fara upp á dekk að sam eig in legri snyrt­ ingu skip verja aft ast á skip inu ná­ lægt mat sal skips ins. Móð ir dreng­ anna var sam mála mér í því að best væri að drengirn ir væru í koju stýri­ manns, en hún myndi nota legu­ bekk inn til að sofa á. Við út bjugg­ um svefn bálk fyr ir litla dreng inn þvers um í koj unni, en sá eldri svaf í hin um hluta koj unn ar langs um. Strax og kom ið var út á Norð ur­ sjó inn vor um við kom in í leið inda veð ur. Fljót lega eft ir það fór fólk ið að verða sjó veikt, báð ir drengirn­ ir en þó sér stak lega móð ir þeirra. Þeg ar kom ið var norð ur að Pet er­ head og í gegn um Pentel var kom­ ið snar vit laust veð ur sem hélst alla leið ina heim. Á öðr um degi, þeg ar við vor­ um komn ir út á Atl ants haf ið, var móð ir drengj anna orð in það sjó­ veik að hún átti orð ið erfitt með að sinna son um sín um. Fað ir drengj­ anna reyndi hvað hann gat til að að­ stoða konu sína við að sinna þeim, það er að skipta á þeim yngri, hita pela og þess hátt ar, en eins og móð­ ir þeirra var hon um ó hægt um vik vegna sjó veiki og hvern ig skip ið lét í ó veðr inu. Það var ó trú legt hvað drengirn ir voru fljót ir að sjó ast, sá yngri gubb aði einu sinni eða tvisvar fyrstu 10­12 tím ana, en sá eldri sjó­ að ist á fyrsta sóla hring. Eft ir það léku þeir við hvern sinn fing ur alla leið ina heim. Það kom því fljót lega í minn hlut að koma í stað móð­ ur og föð urs við að sjá um dreng­ ina. Að al lega var þetta fólg ið í því að hafa eft ir lit með þeim eldri, sem var kraft mik ill dreng ur og vildi um allt fara, upp og nið ur stiga, sem var stór hættu legt í þess um velt ingi, því skip ið bók staf lega steypti stömp um þeg ar verst lét. Þeg ar ég sá hvað kon an átti orð­ ið erfitt með að sinna dreng jun um, sök um mátt leys is, því hún hélt eng­ um mat niðri vegna sjó veiki, fór ég einnig að sjá um yngri dreng inn þ.e. að blanda og hita pel ann eft ir fyr ir­ sögn móð ur inn ar og skipta á yngri drengn um. Eng ar einnota bleiur voru til þá, svo ég varð einnig að taka að mér að þrífa þær. Ein hverju sinni þeg ar ég var að þrífa og þvo bleiur aft ur í eld húsi kom 1. stýri­ mað ur að mér og varð brjál að ur úr hlátri að sjá mig vera að hengja bleiur til þerr is í eld hús inu, í kol­ brjál uðu veðri úti á miðju Atlands­ hafi. Töfð umst við leit Allt gekk þetta þó stór slysa laust og lék sá litli við hvern sinn fing ur í koju stýri manns ins, því hon um var stans laust rugg að af skip inu og virt­ ist hann kunna því vel. Þeg ar við vor um að nálg ast Vest manna eyj ar kom til á lita hjá yf ir mönn um skips­ ins að fara þar inn og setja kon una í land, því hún hafði svo til ekk ert nærst alla leið ina, að eins vatn, fló­ aða mjólk og kjöt súpu sem hún hélt þó illa niðri. En þar sem kon an vildi alls ekki skilja við dreng ina og eig­ in mann og stutt var eft ir heim, var á kveð ið að hald ið á fram til Reykja­ vík ur. Þó töfð um við nokk uð fyr­ ir að leita að bát sem ekk ert hafði heyrst í, frá því hann fór frá Reykja­ vík um morg un inn og hefði átt að vera kom inn fyr ir nokkru til Eyja. Bát ur inn lá í vari und ir eyð inu við Eyj ar, hafði ekki treyst sér til að fara inn í suð aust an rok inu, en gat ekki lát ið vita af sér, því tal stöð in hafði bil að. Um klukk an 10 á að fanga dags­ kvöld kom um við á ytri höfn ina í Reykja vík. Toll ar inn sem kom um borð sagði okk ur að koma okk ur strax upp að bryggju, því kom in væri há tíð. Á bryggj unni var margt fólk, ætt ing jar sem voru að taka á móti far þeg un um og skip verj um, þar á með al for eldr ar móð ur dreng janna. Fað ir þeirra hafði bragg ast nokk­ uð eft ir að við kom um inn í bugt­ ina, svo hann gat kom ist hjálp ar­ laust upp á bryggju, en kon una varð að styðja, því hún var mjög mátt­ lít il. Það urðu mikl ir fagn að ar fund­ ir hjá ætt ing um og vin um sem voru bún ir að bíða nokk uð lengi eft ir komu okk ar vegna tafa við leit okk­ ar að fiski bátn um og þó var gleð in og á nægj an marg falt meiri hjá far­ þeg un um, sem loks ins voru komn ir heil ir úr þess ari erf iðu sjó ferð. Land leið in til Akra ness Ég hafði hringt heim til mín upp á Akra nes þeg ar við vor um við Vest mann eyj ar og beð ið Donna bróð ur að koma suð ur og sækja mig svo ég kæm ist heim um jól in, því að síð asta ferð á milli Akra nes og Reykja vík ur var rétt eft ir há degi á að fanga dag. Þar sem veðr ið hafði ver ið mjög slæmt síð ustu daga, eða vest an átt með élj um og snjó komu, þá fékk Donni, Ben óný Dan í els son bif véla virkja til að fara með sig suð­ ur og ná í mig. Hann átti fjór hjóla­ drif inn am er ísk an trukk, svo nefnd­ an Ví bon, sem tal inn var eini bíll­ inn sem gæti kom ist fyr ir fjörð inn eins og færð in var orð in. Þeir komust klakk laust fyr­ ir fjörð inn, þó færð in væri þung og voru bún ir að bíða komu okk­ ar í nokkurn tíma. Þeg ar ég hafði kvatt hjón in, dreng ina og skips fé­ lag ana var á kveð ið að við leggð um á stað heim. Þeg ar við lögð um af stað var senni lega far ið að nálg ast mið nætti. Okk ur gekk nokk uð vel alla leið inn að Laxá í Kjós, en þá fór færð in að þyngj ast, því það gekk á með sunn­ an­ og suð vest an élj um. Við vor um þó á kveðn ir í því að halda á fram, því heim vild um við kom ast um jól­ in. Yfir Reyni valla háls inn komumst við án telj andi erf ið leika, þó hægt færi, en þeg ar við vor um komn­ ir inn í Hvamms vík fór færð in að verða illi lega erf ið. Á leið inni upp úr vík inni voru á vegi okk ar nokkr ir stór ir skafl ar sem tók nokkurn tíma að kom ast í gegn um. Það var að eins ein lé leg skófla í bíln um svo hægt gekk að moka þeg ar bíll inn hafði fest sig. Að lok um komumst við þó upp úr vík inni og gekk okk ur sæmi lega fram hjá Hvíta nesi, al veg að Fossa­ koti. Þar hag aði svo til að veg ur­ inn lá utan í tún garði og var nokk­ uð nið ur graf inn sem skap aði mikla snjóakistu á löng um kafla af veg in­ um. Þeg ar hér var kom ið við sögu vor um við bún ir að vera á ferð í ein ar 2­3 klukku stund ir og við að verða nokk uð þreytt ir á snjó mokstri og fleiri erf ið leik um við að kom ast þetta. Í hríð ar byl og svarta myrkri sáum við að til gangs laust var að reyna að halda á fram. Ætl uð um við fyrst að reyna að vera í bíln um yfir nótt ina, eða þar til birti, en þorð um ekki að hafa bíl inn í gangi vegna hættu á að koltví sýr ing ur kæm ist inn í bíl inn og dræpi okk ur. Nokk­ uð mik ið frost var þessa nótt svo að hratt kóln aði í bíln um eft ir að búið var að drepa á vél inni. Ég hafði far­ ið út úr bíln um áður til að kanna skafl inn fyr ir fram an okk ur og hafði þá séð úti ljós á Fossa túni ekki mjög langt frá veg in um ofar í hlíð inni. Bank að upp á næsta bæ Við vor um all ir illa bún ir í galla­ bux um, skyrt um og þunn um úlp um en á kváð um þó að reyna að kom­ ast upp að bæn um og biðja gist ing­ ar. Komumst við klakk laust í gegn­ um klofsnjó upp að í búð ar hús inu og börð um á hurð ina til að láta vita af okk ur. Eft ir nokkra stund kom bóndi til dyra og kíkti út um rifu á hurð inni. Hræðsla og undr un ar­ svip ur var á and lit inu að sjá þarna menn í þessu veðri á miðri jóla nótt. Nokk urs uggs gætti hjá hon um því nokk ur stund leið þar til hann opn­ aði hurð ina til fulls og bauð okk ur í bæ inn og þá ekki fyrr en við höfð­ um skýrt fyr ir hon um hvern ig stæði á ferð okk ar. Á þess um bónda bæ var húsa­ kost ur gam all og lé leg ur. Hann vís aði okk ur inn í litla bað stofu sem senni lega hef ur ver ið tví skipt. Svefn her bergi hjóna í öðr um end­ an um, en þar sem við kom um voru tveir svefn bálk ar und ir sitt hvorri súð inni þar sem börn þeirra sváfu senni lega. Bóndi bauð okk ur að sofa á gólf inu í bað stof unni þar sem hann hefði ekk ert ann að upp­ hit að hús pláss til að láta okk ur sofa í. Sögð um við bónda að það væri í lægi og báð um hann að vekja okk­ ur strax í byrt ingu því við ætl uð um að reyna að halda för okk ar á fram, ef veð ur og að stæð ur leyfðu. Bóndi vakti okk ur um níu leit ið og var þá far ið að birta. Veð ur hafði skán að mik ið, kom in hæg norð­ an átt með nokkru frosti og orð ið heið skýrt. Áður en við fór um feng­ um við kaffi og með læti hjá hús­ freyju. Við vor um bara með eina skóflu, eins og áður hef ur kom ið fram, og báð um því bónda um að lána okk ur skófl ur til að við gæt um ver ið fljót ari að moka okk ur í gegn­ um skafl ana. Gerði bóndi það, þó held ur treg lega. Far ið að ótt ast um okk ur Þeg ar við kom um nið ur að bíln­ um og fór um að skoða skafl inn, sem við höfð um gef ist upp fyr ir, var hann ekki eins ó yf ir stíg an leg­ ur og okk ur hafði sýnst í myrkr­ inu. Hóf um við mokst ur inn og þurft um ekki svo mjög að moka, Ferða saga til Eng lands árið 1949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.