Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 37
FRÆÐIGREINAR / DOKTORSVÖRN
Nýr doktor í læknisfræði
Pann 2. febrúar síðastliðinn varði Sigríður Þórdís
Valtýsdóttir doktorsritgerð sína við Uppsalaháskóla.
Ritgerðin ber heitið Primary Sjögren’s Syndrome.
Clinical Studies with Reference to Hormonal Status,
Psychiatric Symptoms and Well-Being.
Andmælandi við doktorsvörnina var Hans-Jacob
Haga prófessor við Oslóarháskóla. Handleiðarar
voru prófessor Roger Hállgren, prófessor Jerker
Hetta, dr. Med Ulla Lindqvist og dr. med. Björn
Guðbjörnsson.
Hér birtist enskt ágrip doktorsritgerðarinnar.
Primary Sjögren’s syndrome (pSS) is a chronic
inflammatory connective tissue disease of unknown
etiology. The disease primarily involves salivary and
iacrimal glands which results in oral and ocular
dryness (sicca symptoms). A wide spectrum of
extraglandular features from various organs may be
seen.
In this thesis, the frequency of psychiatric
symptoms in women with primary Sjögren’s
syndrome was studied and an attempt was made to
assess how these symptoms might influence their well
being and quality of life.
The main finding was that the women with pSS
suffered significantly more often from symptoms of
anxiety and depression when compared with age
matched, healthy females and female patients with
rheumatoid arthritis. The physical and mental well-
being of the patients with pSS was significantly
reduced compared to patient controls.
The possible link of psychiatric symptoms to the
altered function of the hypothalamic-pituitary-
gonadal axis and adrenal androgen secretion was
elucidated. Women with pSS have intact cortisol
synthesis but reduced serum concentrations of
dehydroepiandrosterone sulphate (DHEA-S)
(p<0.05) and an increased cortisol/DHEA-S ratio
(p<0.05), compared to healthy controls. These
findings may reflect a constitutional or disease-
meditated influence on adrenal steroid synthesis.
Positive correlation was found between DHEA-S
serum levels and quality of sexual life (p<0.01) and
mental weli-being (p<0.01) in women with pSS.
Seretide Diskus
Glaxo Wellcome, R 03 AK 06 R,B
Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúöunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur
inniheldur: Salmeterolum INN, xínafóat 72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikróg og
Fluticasonum INN, própiónat 100 míkróg, 250 míkróg eöa 500 mikróg. Ábendingar: Seretide er ætlað til
samfelldrar meðferöar gegn teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og
fullorðnum, þar sem samsett meöferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá
sjúklingum sem svara viöhaldsmeðferð meö langvirkandi berkjuvíkkandi lyfjum og barksterum til innöndunar.
Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvíkkandi
meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlað til innöndunar
um munn. Ráölagöir skammtar fyrir fulloröna og börn eldri en 12 ára: Einn skammtur (50 míkróg+100
mikróg, 50 míkróg+250 mikróg eöa 50 mikróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópar. Ekki
þarf að breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum með skerta nýma- eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröir
handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópíónat)
tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt
ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúðarreglur: Meðferö á teppu í
öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti
að meta út frá klíniskum einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlaö til meðhöndlunar á bráðum
einkennum. í slíkum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar
ættu ávallt aö hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítiö finnist af lyfinu i blóöi er ekki hægt aö
útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæfðra og ósérhæföra
betablokka hjá sjúklingum með teppu i öndunarvegi, sem getur gengið til baka, nema aö þörfin fyrir þá
sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguðum konum og hjá konum með barn á
brjósti ætti einungis aö íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir
fóstur eða barn. Þaö er takmörkuö reynsla af notkun á salmeterólxínafóati og flútíkasónprópiónati á
meögöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Við notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka
skammt Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútíkasónprópiónat má búast viö aukaverkunum
af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru
gefin samtimis. Hæsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot
sáust hjá 1-2% sjúklinga viö klinískar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun
salmeteróls eöa flútikasón- própiónats: Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo
sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa yfirleitt veriö tímabundnar og
minnkaö viö áframhaldandi meöferö. Algengar (>1%): Hjarta- og œðakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur.
Miötaugakerfi: Höfuöverkjur. Stoökerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar:
Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œðakerfi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. Húö:Ofsakláði, útbrot. Efnaskifti:Kaliumskortur
í blóði. Stoðkerfi: Liöverkjir, vöövaþrautir. Flútikasónprópíónat: Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og
sveppasýking í munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1 %): Húö: Ofnæmisviðbrögöum í húð. Öndunarvegur.
Berkjukrampi. Hægt er að minnka líkurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni
eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meöhöndla meö staöbundinni sveppalyfjameöferö
samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur
átt sér stað meö skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf að meöhöndla strax meö skjót-
og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metið
og hefja aöra meöferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft 50 míkróg + 100
mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkróg/skammt: 60
skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 míkróg + 500 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60
skammtar x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500: 10.045
krónur. 13.02.01
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro Et al, Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534.
m
ClaxoSmithKline
Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Sími 530 3700 • www.gsk.is
Læknablaðið 2001/87 229