Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2001, Side 54

Læknablaðið - 15.03.2001, Side 54
Aventis Til meðferðar á insulinohaðri sykursýki • Einfalt í notkun: Alltaf gefið einu sinni á dag með fyrstu máltíð dagsins 1) • Minni hætta á óæskilegu blóðsykursfa11i í samanburði við önnur súlfónýlúrealyf 2> • Insúlínsparandi eiginleikar3) Amaryl® Töflur: Hver tafla inniheldur: Glimepiridum 1 mg, 2 mg eða 3 mg. Ábendingar: Insúlínóháð sykursýki þegar blóðsykri er ekki hægt að stjórna með mataræði eða megrun. Amaryl má einnig nota samhliða insúlfni. Skammtastærðir og notkun: Amaryl er gefið einu sinni á dag. Töflurnar á að taka með fyrstu máltfð dagsins. Upphafsskammtur og aukning skammta: Upphafsskammtur er 1 mg á dag. Eftir þörfum er skammtur aukinn um 1 mg með 1-2 vikna millibili. Venjulega er viðhalds dagsskammtur um 1- 4 mg. Ef 4 mg nægja ekki á að íhuga að skipta yfir á insúlfnmeðferð eða samsetta meðferð með insúlfni eða öðrum sykursýkilyfjum til inntöku. Skipti frá öðrum sykursýkilyfjum til inntöku: Byrja á meðferð með 1 mg á dag, daginn eftiraðgjöf fyrra lyfsinser hætt. Eftir þörfum erskammtur aukinn um 1 mgaðra hverja viku. Ef ekki næst nægilega góðstjórnun hjá sjúklingum á lyfinu, skal samhliða insúlfnmeðferð hafin. Halda skal sömu skammtastærð af glfmepfríd og hefja insúlínmeðferð fyrst með lágum skömmtum og svo skal smám saman hækka skammtinn. Frábendingar: Insúlfnháð sykursýki, sykursýkidá, ketónblóðsýring, alvarlegir nýrna- eða lifrasjúkdómar, ofnæmi fyrir glimepíríd eða öðrum súlfónýlúrealyfjum eða súlfónamfðum eða hjálparefnum í lyfinu. Við mjög skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi er nauðsynlegt að skipta yfir f insúlfnmeðferð. Lyfið má hvorki nota á meðgöngu né hjá konum með barn á brjósti. Varnaðarorð og varúðarreglur: Lyfið skal taka rétt fyrir eða með mat. Ef máltfðir eru óreglulegar eða þeim alveg sleppt, getur meðhöndlun með lyfinu valdið lágum blóðsykri. Það er þekkt frá notkun á öðrum sulfónýlúrealyfjum að þótt upphaflega sé auðveldlega hægt að snúa blóðsykurslækkuninni við getur hún átt sér stað aftur. Við meðferð með lyfinu er þörf á reglulegum mælingum á sykur magni f blóði og þvagi. Auk þess er mælt með að meta hlutfall af glúkósatengdu hemóglóbfni. Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfsemi eða hjá sjúklingum f blóðskilun. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi er mælt með að skipta yfir f insúlfnmeðferð. Milliverkanir við lyf eða annað: Ef lyfið er tekið samtímis öðrum lyfjum, geta bæði óæskileg hækkun og lækkun á blóðsykursáhrifum glfmeptríds átt sér stað. Neysla alkóhóls getur á ófyrirsjáanlegan hátt aukið eða minnkað blóðsykurslækkandi áhrif glímepíríds. Meðganga og brjóstagjöf: Amaryl má ekki nota á meðgöngu. Þar sem súlfónýlúrea-afleiður eins og glimepírid útskiljast í brjðstamjólk eiga konur með börn á brjósti ekki að nota lyfið. Aukaverkanir: Miðað við þá reynslu sem fengist hefur með notkun á Amaryl og öðrum súlfónýlúrealyfjum er nauðsynlegt að taka fram eftirfarandi aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar eru ógleði (um 2%), niðurgangur (um 2%) kviðverkir, uppþemba og uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1%): Ofnæmis- eða ofnæmislík viðbrögð, t.d. kláði, útbrot, roði, ofsakláði. Blóðsykursfall. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Blóðflagnafæð, hvftfrumnafæð. Aukið Ijósnæmi. Vegna breytinga á blóðsykri geta komið fram tímabundnar sjóntruflanir I upphafi meðferðar. Pakkningar og verð (1. júlí 2000): Töflur 1 mg: 30stk. (þynnupakkað) 911 kr„ 90 stk. (þynnupakkað) 2.467 kr. Töflur2 mg: 90stk. (þynnupakkað) 3.884 kr. Töflur 3 mg: 90stk. (þynnupakkað) 4.874 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðsluþátttaka: Almannatryggingar greiða lyfið að fullu. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf„ Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. Sjá nánari upplýsingar um lyfið f Sérlyfjaskrá 2000. Heimildir: 1) Rosenstock J. et al. Glimepiride, a new once daily sulfonylurea. Ðiabetes Care 1996; 11:1194-1199. 2) Dills D. et al: Clinical Evaluation of glimepirid versus glyburide. Horm Metab Res 1996; 9: 426-429. 3} Draeger E: Clinical profile of glimepiride. Diabetes Research & Clinical Practice 1995 28 Suppl.: S139-S146.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.