Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Síða 71

Læknablaðið - 15.03.2001, Síða 71
LAUSAR STÖÐUR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða yfirlæknis í öldrunarlækningum Laus er til umsóknar staða yfirlæknis í öldrunarlækn- ingum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í öldrunarlækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á Kristnesspítala og hjúkrunardeildinni Seli, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þátttaka í rannsóknarvinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi. Staðan veitist frá 15. júlí 2001. Sérfræðingur í öldrunarlækningum Laus er til umsóknar staða sérfræðings í öldrunar- lækningum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í öldrunar- lækningum og eða lyflækningum með mikla reynslu í öldrunarlækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á Kristnesspítala og hjúkrunardeildinni Seli, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þátttaka í rannsóknarvinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi. Staðan veitist frá 15. júlí 2001. Nánari upplýsingar veitir Halldór Halldórsson yfirlæknir í síma 463 1100. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og samvinnu. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt fylgiskjölum. Umsóknir skulu vera í tvíriti og berast til Þorvaldar Ingvarssonar framkvæmdastjóra lækninga, að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 463 0109 eða tölvupóstur thi@fsa.is Starfskjör fara eftir kjarasamningi Læknafélags íslands við Fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 30. mars næstkomandi. Öllum umsóknum um stöðurnar verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri w NORDLAND FYLKE SKOMMUNE Nordland Sentralsykehus Personalavdelingen, N-8092 Bodo Tlf. + 47 75 53 40 00 Kirurgisk avdeling Overlege Ved kirurgisk avdeling, Nordland Sentral- sykehus er det ledig stilling for overlege - hjemmel nr. 21 - uls.id.nr. 927. Stillingen er nyopprettet i forbindelse med oppstart av mammografscreening i Nordland fylke. Brystdiagnostisk senter i fylket er tillagt Nordland Sentralsykehus. Denne funksjonen betinger utvidelse av staben, mammografscreeningen ertilgode- sett etter statens normer med 50%. Resterende 50% vil enten kunnevære klinisk tjeneste innenfor subspesialitet, eller generell kirurgi. Hvorvidt tjenesten ved bryst- diagnostisk senter skal rotere mellom leger ved kirurgisk avdeling, eller i hovedsak være tilknytning en enkelt, vil være gjenstand for droftelse, likesá tjenestestedet ved kirurgisk avdeling sengepost. Sykehuset har sentralsykehusfunksjon for Nordland fylke med ca. 240.000 innb. og lokalsykehus for Saltenregionen med ca. 74.000 innb. Sentralsykehuset er lokali- sert tii sentrum av Bodo by med ca. 40.000 innb. og ligger i naturskjonne omgivelser med gode friluftsmuligheter. Byen har internasjo- nal flyplass - flytid Bodo-Oslo, 1 time 15 minutter. Se for ovrig sykehusets hjemmesider: www.nss.nl.no Soker má beherske norsk báde skriftlig og muntlig. Lonn og ovrige betingelser etter avtale. Godkjent helseattest vil bli krevd ved tilsetting. Innsendte papirer returneres ikke. Nærmere oppl. ved avd.ovl. Lars Hoem, tlf. +47 75 53 40 00 eller sjeflege Raymond Teigen, tlf. +47 75 53 44 94. Soknad sendes personal- avdelingen innen 10. mars 2001. Fylkets stillinger ligger ogsá pá www.jobbnord.com Roykfritt miljo Q Heilsugæsla Rangárþings Hellu og Hvolsvelli óskar eftir lækni til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar veita Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123 eða Hrafn V. Friðriksson læknir í síma 487 8126. Læknablaðið 2001/87 263

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.