Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.03.2001, Blaðsíða 78
STYRKIR Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir Rannsóknaráö Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferðakostnaðar, prentkostnaðar eða launakostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldur til tækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok 2001. Gert er ráð fyrir að um 10,5 milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu sjóðsins http://www.novonordiskfonden.dk Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöðin prentuð eða á disklingi (Word 2000) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Brogárdsvej 70 P.O. Box 71 DK-2820 Gentofte Danmark Umsóknir skal senda á ofangreint póstfang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í síðasta lagi 30. apríl 2001. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréfasíma eru ekki teknar til greina. Sími: +45 44 43 90 31 Bréfasími: +45 44 43 90 98 Netfang: nnfond@novo.dk Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Ábendingar: Punglyndi, áráttu- og þráhyggjuröskun, felmturköst (ofsakvíði, panic disorder og féiagslegur ótti/félagsleg fælni. Frábendingar: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi. Varúð: Óstöðug flogaveiki. Lækkaður krampaþröskuldur. Milliverkanir: Forðast skal samtímis notkun MAC hemjara og skulu líða a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi lyf eru gefin. Aukin blæðingarhætta getur sést samtímis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfið getur hindrað niðurbrc annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentíazínflokki og lyfja við hjartsláttartruflun af flokki IC (flekaíníð) vegna áhrifa á cytochrom P450-kerfið í lifur. Kínidín getur hindrað niðurbrc paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidíns, fenytóíns, móklóbemíðs, selegilíns auk þríhringlaga geðdeyfðarlyfja. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hj barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og ber því að forðast gjöf lyfsins á meðgöngutíma. Lyfið útskilst í brjóstamjólk í magni, sem gæti valdi lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ógleði með eða án uppkasta (12%) og þreyta eru algengustu aukaverkanirnar. Truflun á sáðláti hefur sést hjá 9% karla. Almenna Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþrýstingur í uppréttri stöðu. Frá miðtaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringi órói, taugaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun á sáðláti og minnkuð kynhvöt hjá körlum. Frá meltingarvegi: Ógleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingi á bragöskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: þvaglátatruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti. Miðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania. Minnkuð kynhvc hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húð: Kláði og útbrot. Frá eyrum: Suða fyrir eyrum. Annað: Vöðvaslappleik Við félagslegum ótta/félagslegri fælni: Mælt er með 20 mg skammt á dag sem má auka í allt að 50 mg háð svörun sjúklings. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við þunglyndi: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag. Pennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir klínískri svörun sjúklings. Hjá öldruðum má hugsanlega byrja með lægri skammta en ekki skal gefa öldruðum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k. 3 mánuðir. Við áráttu og þráhyggjusýki: Byrjunarskammtur er 20 mg/dag venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarkskammtur er 60 mg/dag. Við felmturicöstum: Byrjunarskammtur er 10 mg/dag (hálf tafla), skammtinn má auka um 10 mg/dag á viku fresti. Venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarksskammtur er 60 mg/dag. Mælt er með lágum upphafsskammti í felmtursröskunarmeðferð til að minnka hættu á versnun sjúkdómsins í byrjun meðferðar. Við félagslegum ótta/félagslegri fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag sem má auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar og verð 01. jan 2001: 20 stk. 3516,- 60 stk. 9.143,- 100 stk. 14.169,- kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðslufyrirkomulag: B 19.01. 2001 (a) GlaxoSmithKlint Þverholti 14 • 105 Reykjaví Sími: 530 3700 • www.gsk. 270 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.