Læknablaðið - 15.06.2002, Page 3
FRÆÐIGREINAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
471 Ritstjórnargreinar:
Vangaveltur um framtíð Læknablaðsins sem vísindarits
Tómas Guðbjartsson
475 Ristilkrabbamein í íslendingum
Jóhannes Björnsson
479 Ristilkrabbamein á íslandi 1955-1989
Rannsókn á lifun með tilliti til meinafræðilegra þátta
Lárus Jónasson, Jónas Hallgrímsson, Þorvaldur Jónsson,
Páll Helgi Möller, Ásgeir Theodórs, Helgi Sigvaldason,
Jón Gunnlaugur Jónasson
Einstök rannsókn sem spannar 35 ára tímabil þar sem öll vefjasýni úr sjúklingum
sem greindust með ristilkrabbamein voru endurskoðuð og metin eftir
meinafræðilegum þáttum. Mælt er með að framvegis verði auk hefðbundinna
rannsókna einnig tekin afstaða til eitilfrumuíferðar í umhverfi æxlis,
hliðarbrúnar vefjasýnis og vaxtarháttar æxlisjaðars.
491 Áhrif Pentavac- og MMR-bólusetningar á þarma ungbarna
Bjarni Þjóðleifsson, Katrín Davíðsdóttir, Úlfur Agnarsson,
Arndís Tlieodórs, Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Elva Möller,
Auður Jónsdóttir, Guðmundur Sigþórsson, Matthías Kjeld,
Ingvar Bjarnason
Hér átti að meta hvort MMR-bólusetning ylli þarmabólgu hjá íslenskum
börnum og gæti þannig átt sinn þátt í einhverfu. Á síðustu árum hafa komið
fram tilgátur í þá veru og að skaðleg efni komist út í blóðið og geti truflað
viðkvæman þroska heilans. Rannsóknin leiðir ekki í ljós nein tengsl
bólusetningarinnar og þarmabólgu.
497 Samband skólagöngu, líkamshreyfíngar og lífslíkna
Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason,
Nikulás Sigfússon
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort ástundun líkamshreyfingar
væri mismikil eftir lengd skólagöngu og hvort slíkur mismunur gæti skýrt frekar
samband skólagöngu og dánartíðni. Mismunur á heilsufari eftir þjóðfélagsstöðu
er löngu þekkt staðreynd og hefur verið rannsóknarefni margra vísindamanna.
Ástundun líkamsræktar skýrir nefnt samband að hluta en marktækur mismunur
er enn óútskýrður.
502 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum
503 Ökumenn með heilabilun
Helga María Hallgrímsdóttir, Jón Snædal
Unnið er úr viðtölum við 346 einstaklinga og ættingja þeirra. Aldraðir með
vitræna skerðingu taka oftast sjálfir ákvörðun um að hætta akstri, en hluti þeirra
sýnir þó skort á dómgreind og ekur áfram þrátt fyrir einkenni sín. Þörf er á
leiðbeiningum til aðstandenda og heilbrigðisstarfsfólks um hvernig og hvenær
standa skuli að lokum ökuferils.
Heimasíða Læknablaðsins
http://lb.icemed.is
6. tbl. 88. árg. Júní 2002
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Sfmar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://lb.icemed.is
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
ragnh@icemed.is
Blaðamennska/umbrot:
Þröstur Haraldsson
umbrot@icemed.is
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á
rafrænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né
í heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Gutenberg hf.,
Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2002/88 467