Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2002, Side 5

Læknablaðið - 15.06.2002, Side 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR 508 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Kjaramál sjúkrahúslækna - sameiginleg barátta eða sértæk! Páll Helgi Möller 509 Kjarasamningar samþykktir 421 EFMAogWHO Sigurbjörn Sveinsson 512 Læknablaðið á netinu Védís Skarphéðinsdóttir 514 Læknir á að veita konunni hlutlausa ráðgjöf en hún ákveður Rætt við Frank A. Chervenak um siðfræði fósturgreiningar Þröstur Haraldsson 519 Skráður ungbarnadauði meiri og ævilíkur styttri þar sem einkarekstur er mestur í heilbrigðisþjónustu Ólafur Ólafsson 521 íðorðasafn lækna 145. íslensk orð Jóhann Heiðar Jóhannsson 523 Faraldsfræði 18. Klínísk faraldsfræði María Heimisdóttir 525 Lyfjamál 105. Notkun sýklalyfja J01 Eggert Sigfússon 527 Broshornið 27. Samviskubit og töfralampi Bjarni Jónasson 528 Hjartavernd gefur út bækling um háþrýsting og heilablóðfall 529 Ráðstefnur/þing 530 Lausar stöður 532 Okkar á milli 534 Minnisblaðið Helga Óskarsdóttir nam við Myndlista- og handiðaskóla fslands og lauk síðan framhaldsnámi frá hinum virta Chelsea-listaháskóla í Lundúnum árið 2001 með magistersgráðu. Hún hefur þó sýnt list sína allt frá árinu 1996 á opin- berum sýningum og unnið í ýmsa miðla. Myndin sem prýðir forsíðuna að þessu sinni er því aðeins eitt dæmi um fjölbreytilega listsköpun Helgu. Hér hefur hún safnað saman ýmsum hlutum sem hún hefur „tek- ið upp í kippum við götu sína“, svo orðum Sigfúsar Davíðssonar sé hnikað til um ögn. Þessir hlutir eru ekki merkilegir þar sem þeir liggja týndir og gleymdir í götunni en það er einmitt tiihaldssemi Helgu sem gerir þá að einhverskonar menning- arverðmætum - það að hún skuli leggja sig fram um að halda þeim til haga og sýna þá sem list - sem ætti að vera okkur áminning: Hvert sem við förum skiljum við eftir okk- ur hiuti sem eru til vitnis um ferðir okkar, hugsanagang og menningu. Þannig skráum við sögu okkar í ræsið og þegar aldirnar líða munu þeir sem á eftir okkur koma reyna að grennslast fyrir um líf okkar á grundvelli þessara kæruleysislegu minja sem við sjálf huguðum aldrei að. Helga hugar þó að þeim, kannski er von um að með starfi hennar varðveitist eitthvað af sögu okkar og hugsun sem annars hefði gleymst - og sem við erum kannski sjálf þegar búin að gleyma. Jón Proppé Læknablaðið 2002/88 469 Ljósm.: Helga Óskarsdóttir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.