Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2002, Qupperneq 8

Læknablaðið - 15.06.2002, Qupperneq 8
/ RITST JORIUARGREINAR læknablöð gefin út á ensku. Ég vil taka það skýrt fram að með þessum hugmyndum er ég ekki að leggja til að við köstum fyrir róða því merkilega starfi sem íðorðanefnd og Læknablaðið með Jó- hann Heiðar Jóhannsson í broddi fylkingar hefur unnið á síðustu árum. Fræðigreinar í Læknablað- ið yrðu áfram gefnar út á íslensku en enska þýð- ingin ætti að tryggja að blaðið fengist skráð á Medline og þá um leið stórbæta aðgengi að niður- stöðum sem þar birtast. Hægt er að hugsa sér að Læknablaðið myndi aðstoða höfunda við að þýða greinar á annaðhvort ensku eða íslensku og auð- velda þannig greinaskrifin. Gaman væri ef fleiri legðu orð í belg varðandi þessar vangaveltur mínar. Fosamax 70 mg MSD TÖFLUR; M 05 B A 04 Hver tafla inniheldur: Acidum alendronatum 70 mg. Töflumar innihalda laktósu. Abendingar: McÖferÖ á beinþynningu eftir tíöahvörf. Fosamax dregur úr hættu á samfalli hryggjarliöa og mjaðmarbrotum. Skammtar og lyfjagjöf: RáÖIagður skammtur cr cin 70 mg tafla einu sinni í viku. Eftirfarandi atriöi eru mikilvæg til þess aÖ frásog alendrónats verði fullnægjandi: Fosamax veröur að taka á fastandi maga að morgni, a.m.k. hálfri klukkustund áður en önnur lyf eru tekin og fæöu eða drykkjar cr neytt. LyfiÖ skal tekið inn mcð vatni. Aðrir drykkir (þ.á m. sódavatn), fæða og önnur lyf geta dregiÖ úr frásogi alendrónats (sjá MiIIiverkanir). Sjúklingar ættu að fá kalk og D-vítamín cf ckki er nægjanlcgt magn af því í fæðunni (sjá Vamaðarorð og varúðarreglur). Notkun hiá öldmöum: í klínískum rannsóknum haföi aldur hvorki áhrif á verkun alendrónats né öryggi notkunar þcss. Því er ekki þörf á aðlögun skammta hjá öldruðum. Skcrt nýmastarfsemi: Aðlögun skammta er ekki nauösynlcg njá sjúklingum mcö gauklasíunarhraöa (GFR: Glomerular filtration rate) meiri en 35 ml/mín. Alendrónat er ekki ráölagt fyrir sjúklinga meö meiri skcrðingu á nýmastarfscmi (GFR < 35 ml/mín) þar sem nægileg reynsla er ckki fyrir hendi. Notkun hjá bömum: Alendrónat hefur ekki verið rannsakaö m.t.t. notkunar fyrir böm og á því ekki aö gefa bömum lyfiÖ. Notkun Fosamax 70 mg tafina hefur ekki vcrið rannsökuð m.t.t. meðferöar viö bcinþynningu af völdum sykurhrífandi barkstera. Frábendingur : Ócðlilegt vélinda, cða annað scm seinkar tæmingu vélindans, s.s. þrengsli (strictura) cða vélindakrampi (achalasia), sjúklingar sem ekki geta setið eða staðið uppréttir í a.m.k. 30 mínútur, ofnæmi fyrir alendrónati eða einhverjum hjálparefnanna, of lágt kalkgildi í blóði, Sjá einnig VamaðarorÖ og varúðarreglur. Varnaöarorö og varúöarreglur: Alendrónat getur valdiö staöbundinni ertingu í slímhúð í efri hluta vélindans. Þar sem sá möguleiki cr fyrir hendi aÖ undirliggjandi sjúkdómur versni, skal gæta varúöar þcgar alendrónat cr gcfiö sjúklingum með virka sjúkdóma í efri hluta meltingarvegar, svo sem kyngingarörðugleika, sjúkdóma í vélinda, eða bólgusjúkdóm eöa sár í maga eða skcifugöm. Ennfremur þeim sem hafa nýlega(á síöastliönu ári) haft sjúkdóma í meltingarvegi svo sem sár eöa blæðingu og þeim sem gengist hafa undir skuröaögerð á efri hluta mcltingarvegar, að undanskilinni magaportslögun (pyloroplasty) (sjá Frábcndingar). Aukaverkanir á vélinda (sem gcta vcriö svo alvarlcgar aö sjúkrahúsinnlögn er nauösynleg) s.s. vélindabólga, vélindasár og fieiöur í vélinda sem í sjaldgæfum tilvikum hafa leitt til þrcngingar í vélinda, hafa vcriÖ skráðar hjá sjúklingum í mcöferð með alendrónati. Læknar ættu því aö vera á verði gagnvart einkennum sem benda til áhrifa á vélinda og benda skal sjúklingunum á að hætta að taka inn alendrónat og leita til læknis ef þeir verða varir við kyngingaröröuglcika, verki við kyngingu, verk undir bringubeini eða brjóstsviöa sem fer versnandi eöa hefur ekki verið til staöar áöur. Hættan á alvarlegum aukaverkunum í vélinda virðist vcra meiri hjá sjúklingum scm ckki taka alendrónat inn á réttan hátt og/eöa halda áfram aö taka inn alendrónat eftir aö einkenni koma fram sem benda til ertingar í vélinda. í>að er mjög mikilvægt að sjúklingar fái fullnægjandi lciðbeiningar um það hvcmig bcri aÖ taka lyfiÖ inn og að þeir skilji þær til hlítar (sjá Skammtar og lyfjagjöO- Upplýsa skal sjúklinga um aö sé leiðbeiningunum ckki fylgt geti það aukið hættu á vandamálum í vélinda. Þrátt fyrir aö ekki hafi komiö fram aukin áhætta í víðtækum klínískum rannsóknum, hafa maga- og skeifugamarsár í sjaldgæfum tilvikum veriö skráð, viö almenna notkun lyfsins, sum alvarleg og meö fylgikvillum. Orsakasamband hefur samt ekki verið útilokað. Sjúklingar skulu fá leiöbeiningar um hvað þeim beri aÖ gera gleymi þeir aö taka skammt af Fosamax, en þeir skulu taka töfiu strax morguninn eftir að þeir muna eftir því. Ekki skal taka tvær töfiur sama daginn, en halda skal áfram að taka cina töfiu einu sinni í viku á þeim degi sem upphaflega var valinn. Alendrónat er ekki ráölagt fyrir sjúklinga með skerta nýmastarfsemi þegar GFR er minna en 35 ml/mín (sjá Skammtar og lyfjagjöf)- íhuga skal aðrar orsakir beinþynningar en östrógenskort og aldur. Leiðrétta þarf lágt kalkgildi í blóði áður en meöferð með alendrónati er hafin (sjá Frábendingar). Aðrar tmfianir á efnaskiptum (svo sem D-vítamínskort) þarf einnig að meðhöndla á árangursríkan hátt. Þar sem alendrónat tekur þátt í aÖ auka steinefni í beinum, getur minniháttar lækkun í styrk kalks og fosfats í sermi komið fram, sérstaklega hjá sjúklingum sem fá sykurhrífandi barkstera (glucocorticoids), en þeir eiga á hættu að kalkfrásog minnki. Mikilvægt er því að tryggja aö sjúklingar sem taka sykurstera fái nægjanlegt kalk og D- vítamín.Milliverkanir: Mjög líklcgt cr að matur og drykkur (þ.á m. sódavatn), kalk, sýrubindandi lyf og önnur lyf dragi úr frásogi alendrónats séu þau tekin inn samtímis því. Því eiga sjúklingar aÖ láta a.m.k. hálfa klukkustund líða frá því að þeir taka inn alendrónat, þar til þeir taka inn önnur lyf (sjá Skammtar og lyfjagjöf og Lyfjahvörí). Ekki er búist við neinum öðrum milliverkunum sem hafa klíníska þýöingu. Sumir sjúklinganna í klínískum rannsóknum fcngu östrógenmeðfcrö (í leggöng, um húð cða til inntöku) á meðan þcir voru á alendrónat meðferð. Engar aukaverkanir komu fram í tengslum viÖ þessa samhliða meðferð. Þo aö ckki hafi verið gcrðar sérstakar rannsóknir á milliverkunum var alendrónat notaö samhliöa fjölda annarra algengra lyfja í klínískum rannsóknum, án nokkurra klínískra einkenna um aukaverkanir. Meöganga og brjóstagjöf: FuIInægjandi upplýsingar um notkun alendrónats á meðgöngu liggja ekki fyrir. Rannsóknir á dýrum benda ekki til beinna skaölegra áhrifa m.t.t. meðgöngu, fósturþroska cða þroska eftir fæöingu. Þcgar alendrónat var gefiÖ rottum á mcðgöngu olli þaö erfiðleikum viö got í tengslum viö lágt kalkgildi í blóði. Af þessum orsökum ætti ekki að nota alendrónat á meðgöngu. Ekki er vitaÖ hvort alendrónat skilst út í brjóstamjólk. Því ættu konur með böm á brjósti ekki að nota alendrónat. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Engin áhrif á aksturshæfni eða hæfni til að stjóma vélbúnaði hafa komiÖ fram. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Meltingarfæri: KviÖverkir, meltingartrufianir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur, vélindasár*, blóð í hægðum (melaena), kyngingarörðugleikar*, uppþemba, súrt bakfiæði, ógleði. Stoðkerfi: Verkir í stoðkerfi (beinum, vöðvum, liöum). Taugakerfi:HöfuÖverkur.SjaIdgæfar (0,1- 1%): Almcnnar:Útbrot, roði. Mcltingarfæri: ÓgleÖi, uppköst, bólga í magaslímhúö, bólga í véhndaslímhúð*, fleiöur í vélinda*. Mjög sjaldgæfar (<1%): Almennar: Ofnæmisviöbrögð þ.á m. ofsakláði og ofsabjúgur. Útbrot ásamt Ijósnæmi. Meltingarfæri: Þrengslamyndun í vélinda*, sár í munnkoki*, rof, sár eöa blæðingar í efri hlutameltingarvegar, en ekki er hægt aÖ útiloka aö um orsakasamband sé að ræða. SérhæfÖ skilningarvit: ÆÖahjúpsbólga (uveitis). * Sjá VamaðarorÖ og varúðarrcglur og Skammtar og lyfjagjöf. Niöurstöður blóðrannsókna: í klínískum rannsóknum kom fram tímabundin, væg, einkennalaus lækkun á kalsíum- og fosfatgildum í blóði hjá u.þ.b. 18% og 10% sjúklinga í meðferð með 10 mg/dag af alendrónati, cn hjá u.þ.b. 12% og 3% þeirra sem fengu lyfleysu. Þrátt fyrir þaö var tíöni kalsíumlækkunar í < 8,0 mg/dl (2,0 mmól/1) og fosfatlækkunar í £ 2,0 mg/dl (0,65 mmól/1) svipuð hjá báðum hópunum. Ofskömmtun: Of lágt kalsíumgildi í blóöi, of lágt fosfatgildi í blóði og aukavcrkanir í efri hluta meltingarvegar, s.s. magaóþægindi, brjóstsviöi, bólga í slímhúð í vélinda, bólga í magaslímhúö eöa sár geta hlotist af inntöku of stórra skammta. Engar sértækar upplýsingar eru fyrir hendi um meðferÖ vegna ofskömmtunar alendrónats. Gefa skal mjólk eða sýrubindandi lyf til þess aö binda alendrónat. Vegna hættu á crtingu í véiinda skal ekki framkalla uppköst og sjúklingurinn ætti aö sitja eða standa uppréttur. Ppkkningar og verö (apríl, 2002): 4 stk. 5297 kr, 12 stk. 13632 kr. Afgreiöslutilhögun: LyfseÖilsskylda. Greiösluþátttaka: E. Handhafi markaösleyfis: Merck Sharp & Dohme, B.V., Haarlem, Holland. Umboösaöili á Islandi: Farmasía ehf, SíÖumúla 32, 108 Reykjavík. 472 Læknablaðið 2002/88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.