Læknablaðið - 15.06.2002, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / RISTILKRABBAMEIN
Table II. Results from multivariable analysis using Cox proportional hazard regres- sion model (HR).
Variable (risk factor) ( n=number) HR 95% Cl p-value
Age (n=1154) 1.042 1.036-1.048 <0.001
Time period of diagnosis (n=1154)
1955-59 (ref.) 1.00 - -
1960-64 0.69 0.51-0.92 0.01
1965-69 0.62 0.46-0.84 0.002
1970-74 0.54 0.40-0.71 <0.001
1975-79 0.40 0.30-0.53 <0.001
1980-84 0.40 0.31-0.54 <0.001
1985-89 0.45 0.35-0.59 <0.001
Size (n=919) 1.05 1.02-1.08 0.003
Gross appearance (n=1078)
Ulcerative (ref.) 1.00 - -
Polypoid 1.26 1.02-1.55 0.03
Annular 1.38 1.131-1.673 0.001
Diffuse infiltrative 3.15 0.43-23.19 0.26
Ulcerative + annular 0.86 0.69-1.06 0.16
Ulcerative + polypoid 1.46 1.01-2.10 0.04
Undetermined 1.46 1.18-1.81 0.001
Histological grade (WHO) (n=1046)
Grade 1 (ref.) 1.00 - -
Grade 2 1.22 0.99-1.50 0.06
Grade 3 1.35 1.05-1.75 0.02
Dukes classification (n=944)
Dukes A (ref.) 1.00 - -
Dukes B 0.83 0.62-1.19 0.20
Dukes C 0.94 0.64-1.39 0.77
Dukes D 2.72 1.94-3.82 <0.001
Lateral margin involvement (n=984)
Without tumour (ref.) 1.00 - -
With tumour 1.54 1.19-2.01 0.001
Peritumoral lymphocytic infiltrate (n= Conspicuous (ref.) =993) 1.00
Little 1.46 1.25-1.72 <0.001
Number of lymph nodes with metastasis (n=844) 0 (ref.) 1.00
1-4 1.25 0.94-1.65 0.13
>4 2.48 1.68-3.47 <0.001
Invasive tumour margin (n=993)
Expanding (ref.) 1.00 - -
Infiltrating 1.28 1.12-1.48 0.001
Aldur: Þeir sem kannað hafa aldur sjúklinga við
greiningu hafa komist að sömu niðurstöðu og við,
það er að með hækkandi aldri versni lífshorfur (11,
13,14,18).
Kyn: í einni rannsókn (17) var lifun talin betri hjá
konum en í tveimur öðrum rannsóknum (11,13) var
enginn munur á lifun eftir kynjum. Enginn marktæk-
ur munur reyndist vera á milli kynja í okkar niður-
stöðum.
Tímabil greiningar: í töflum 1 og 2 kemur fram að
lifun batnaði fram til tímabilsins 1980-84, en jókst
ekki úr því og fór jafnvel versnandi. Þetta skýrist að
Figure 1. Survival curves according to histological grade
oftumour.
hluta til með hærra Dukes-stigi æxlanna á síðasta
hluta tímabilsins eins og greina má í niðurstöðum í
fyrri grein (3).
Síaðsetning œxlis: Ymsir sem kannað hafa lifunar-
horfur miðað við staðsetningu æxlis í ristli, það er
hægra eða vinstra megin, hafa ekki fundið mun á því
frekar en við (13,14,17,18).
Stœrð œxlis: Á sama hátt og í okkar niðurstöðum
fundust í einni rannsókn (13) versnandi lifunarhorfur
með stærri æxlum, en í tveimur öðrum rannsóknum
(11, 14) fannst ekki munur við mismunandi æxlis-
stærð. í þessum greinum er ekki útskýrt á hvern hátt
stærð æxlis var mæld. Þetta atriði er skilgreint í nýleg-
um stöðlum sem Konunglega breska meinafræðinga-
félagið hefur gefið út en þar er reglan sú að mæla ein-
göngu þvermál æxlis séð innan frá úr görn og að ekki
skuli tekið tillit til þykktar æxlis (19).
Stórsœtt útlit œxlis: Þessi þáttur er matsatriði og
þarfnast staðlaðra reglna til þess að niðurstöður verði
sambærilegar milli rannsókna. Þetta atriði hefur lítið
verið rannsakað með tilliti til lifunar en sepalaga
(polypoid) útlit æxlis hefur verið talið fela í sér betri
horfur en aðrar útlitstegundir, en dreifðum ífarandi
vexti fylgja verstar horfur (11). Okkar niðurstöður
voru ekki marktækar, en hringvaxin æxli virðast hafa
eitthvað hærri dánarlíkur en aðrar tegundir, sem og
sérstaklega dreifður ífarandi vöxtur. Ekki er þó neitt
upp úr því leggjandi í okkar rannsókn að dreifður
ífarandi vöxtur hafi slæmar horfur því æxlin sem
flokkuðust á þann hátt voru það fá.
Slímmyndun í œxli: Þessi þáttur er matsatriði og
erfiður í samanburði á milli rannsakenda. Okkar nið-
urstaða var sú að aukin slímmyndun í æxli væri ekki
marktæk sem forspá fyrir lifun og einn annar rann-
sakandi sem kannað hefur þennan þátt komst að
sömu niðurstöðu (14).
Gráða œxlis: Margir telja að gráða æxhs hafi næst
mest forspárgildi varðandi lifun á eftir Dukes stigun.
Á sama hátt og okkur fannst fjórum rannsakendum
forspárgildi gráðu þrjú æxla mikilvægt varðandi lifun
og þar af voru þrír sem eins og við töldu niðurstöður
sínar marktækar (11, 13, 17), en hjá þeim fjórða
484 Læknablaðið 2002/88