Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2002, Side 38

Læknablaðið - 15.06.2002, Side 38
FRÆÐIGREINAR / SAMBAND SKÓLAGÖNGU OG LÍFSLÍKNA marktæk tengsl við lífslíkur þess. Það verður því verkefni komandi hóprannsókna að taka á þessu rannsóknarefni í íslensku þýði. Af ofansögðu má sjá að ástundun líkamsæfinga á ekki síður þátt í að skýra skólagöngutengdan mun á lífslíkum heldur en aðrir áhættuþættir. Eitt af mark- miðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) fyrir árið 2000 var að draga úr heilsufarsmisræmi eftir þjóðfélagsstöðu. Engar vísbendingar eru um að þessu markmiði hafi verið náð að fullu í okkar sam- félagi. Niðurstöður okkar benda til þess að stór liður í að ná ofangreindu markmiði sé að hvetja fólk til ástundunar reglubundinna líkamsæfinga, svo sem gönguferða og sunds. Slík hvatning þyrfti jafnvel að beinast sérstaklega til þeirra sem styttri skólagöngu hafa að baki og tilheyra þar með hópi þar sem slík ástundun er ekki jafn algeng eða sjálfsögð og hjá öðr- um. Heimildir 1. Townsend P, Davidson N. Inequalities in health. The Black report. London: Penguin Books 1982. 2. Whitehead M. Inequalities in health. The Health Divide. London: Penguin Books, 1988:269-72. 3. Drever F, Whitehead M. Health inequalities: Decennial supplement. Series DS No.15, London: Stationery Office, Office for National Statistics. 1997. 4. Lynch JW, Davey-Smith G, Kaplan GA, House JS. Income inequality and mortality: importance to health of individual income, psychosocial environment, or material conditions. BMJ 2000; 320:1200-4 5. Elo IT, Preston SH. Educational differentials in mortality: United States. Soc Sci Med 1996; 42:47-57. 6. Valkonen T, Sihvonen AP, Lahelma E. Health expectancy by level of education in Finland. Soc Sci Med 1997; 44: 801-8. 7. Sundquist J, Johanson SE. Self reported poor health and low educational level predictors for mortality: a population based follow up study of 39 156 people in Sweden. J Epidemiol Community Health 1997; 51: 35-40. 8. Schrijvers CTM, Stronks K, van de Mheen D, Mackenbach JP. Explaining educational differences in mortality: The role of behavioral and material factors. Am J Public Health 1999; 89: 535-40. 9. Harðarson T, Garðarsdóttir M, Guðmundsson KÞ, Þorgeirs- son G, Sigvaldason H, Sigfússon N. The relationship between educational level and mortality. The Reykjavík Study. Journal of Internal Medicine 2001; 249: 495-502. 10. Guðmundsson KÞ, Harðarson Þ, Sigvaldason H, Sigfússon N. Samband menntunar og áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Læknablaðið 1996; 82: 505-15. 11. Kaplan GA, Strawbridge WJ, Cohen RD, Hungerford LR. Natural history of leisure-time physical activity and its corre- lates: Associations with mortality from all causes and cardio- vascular disease over 28 years. Am J Epidemiology 1996; 144: 793-7. 12. Hakim AA, Petrovitch H, Burchfiel CM, Ross W, Rodriguez BL, White LR, et al. Effects of walking on mortality among nonsmoking retired men. New England J Med 1998; 338:94-9. 13. Kujala UM, Kaprio J, Sama S, Koskenvuo M. Relationskip of leisure-time physical activity and mortality. The Finnish twin cohort. JAMA 1998; 279:440-4. 14. Agnarsson U, Bjömsson G, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sigfússon N, Guðnason. Áhrif áreynslu og íþrótta á dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á heildardánartíðni. Reykjavíkurrannsókn Hjartavemdar [abstract]. Læknablaðið 2000; 86/SuppI. 38:20 15. Ólafsson Ó, Ólafsson H. Skýrsla AXIV. Hóprannsókn Hjarta- verndar 1967-'68. Skólaganga, atvinna, húsnæði, heilsufar og fleira meðal íslenskra karla á höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 34-61 árs. Reykjavík: Rannsóknarstöð Hjartaverndar; 1980. 16. Bennett S. Cardiovascular risk factors in Australia: Trends in socioeconomic inequalities. J Epidemiol Community Health 1995;49:363-72. 17. Gran B. Major differences in cardiovascular risk indicators by educational status. Scand J Soc Med 1995; 23:9-16. 18. Wadsworthx MEJ. Changing social factors and their long-term implications for health. British Medical bulletin 1997; 53:198- 209. 19. Lynch JW, Kaplan GA, Salonen JT. Why do poor people behave poorly? variation in adult health behaviours and psychosocial characteristics by stages of the socioeconomic lifecourse. Soc Sci Med 1997; 44: 809-19. 20. Lantz PM, House JS, Lepkowski JM, Williams DR, Mero RP, Chen J. Socioeconomic factors, heath behaviours, and mortality. Results from a nationally representative prospective study of US adults. JAMA 1998; 279:1703-8. 21. Þórarinsson EÞ, Harðarson Þ, Vilhjálmsson R, Sigvaldason H, Sigfússon N. Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni. Læknablaðið 2000; 86: 91-101. 22. Thune I, Njolstad I, Lovhen ML, Forde OH. Physical activity improves the metabolic risk profiles in men and women: the Tromso Study. Arch Intern Med 1998; 159: 882-3. 23. Knight S, Bermingham MA, Mahajan D. Regular non- vigorous physical activity and cholesterol levels in the elderly. Gerontology 1999; 45: 213-9. 24. Erikssen G, Liestöl K, Bjömholt J, Thaulow E, Sandvik L, Erikssen J. Changes in physical fitness and changes in mortality. Lancet 1998; 352: 759-62. 25. Cederholm J, Wibell L. The relationship of blood pressure to blood glucose and physical leisure time activity. Acta Med Scand 1986; 219:37-46. 26. Helmrich SP, Ragland DR, Leung RW, Paffenbarger RS. Physical activity and reduced occurrence of non-insulin- dependent diabetes mellitus. New England J Med 1991; 325: 147-52. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum Blaðinu hafa borist tilkynningar um eftirfarandi greinar íslenskra lækna í erlendum fagblöðum: Lilja S. Jónsdóttir, Nikulás Sigfússon, Vilinundur Guðnuson, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þor- geirsson. Do lipids, blood pressure, diabetes, and smoking confer equal risk of myocardial infarction in women as in men? The Reykjavik Study. Jour- nal of Cardiovascular Risk 2002; Vol. 9; 2: Suppl 105,67-76. Sérprent af greininni er hægt að panta á netfanginu Lilja@hjarta.is í tímaritinu Antimicrobial agents and chemo- therapy, aprfl 2001,1078-85, sem félagið American Society for Microbiology gefur út birtist greinin: Penicillin Pharmacodynamics in Four Experimen- tal Pneumococcal Infection Models. Meðal höf- unda eru þrír íslendingar: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson og Sigurður Guðmundsson. Aðrir höfundar eru: Knudsen JD, Odenholt I, Cars O, Espersen F, Frimodt-Mpller, Fuursted K. 502 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.