Læknablaðið - 15.06.2002, Page 62
Ný tangarsókn gegn háþrýstingi með
tvíefldri meðferð Atacand Plus
Ætla má að um 50% sjúklinga, sem meðhöndlaðir eru gegn háum blóðþrýstingi, fái ekki fullnægjandi meðferð.
Tvíefld meðferð með ATACAND PLUS lækkar blóðþrýstinginn á öruggan og áhrifaríkan hátt.
ATACAND (candesartan cilexetil) og HCT er öflug samsetning vegna verkunarmáta lyfjanna. Þau þolast vel og
hafa engar klínískar milliverkanir* • Lækkar bæði systólískan og diastólískan blóðþrýsting marktækt meira en
losartan 50 mg + hýdróklórtíazíð 12.5 mg** • Lækkar blóðþrýsting marktækt meira en losartan 50 mg +
hýdróklórtíazíð 12.5 mg bæði 24 klst. og 48 klst. eftir síðasta skammt. Sérhæfð binding candersartan cilexetil
við ATl viðtakann tryggir verkun þótt skammtur gleymist***
9
Atacand
(sjá sérlyíjaskrártexta á næstu síðu)
saodesariaasilexetiU
) 16/12,5 mg
Atacand
PLSJS^
candesartan. dlexetil,
hydrochkxothtazK)
\5*
16/12,5mg
98tablj1ðflur
AstraZeneca
annt um líf og líöan
*Plouin P-E Combination therapy with candesartan cilexetil plus hydrochlorothiazide in patients unresponsive of low-dose hydrochlorothiazide. J. Hum Hypertens 1997; 11
Suppl 2:S65-6. **Öhman et al. Candersartan cilexetil-HCT in primary hypertension insufficiently controlled on monotherapy - a comparison with losastan-HCT. JRAAS 2000;
1:101. ***Koenig et al. Cpmparison of Efficacy and Tolerability of Combination Thblets Containing Candesartan Cilexetil and Hydrochlorothiazide or Losartan and
Hydrochlorothiazide in Patients With Moderate to Severe Hypertension. Clin Drug Invest 2000 Apr; 19(4): 239-246.