Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICALIOURNAL 923 Ritstjórnargreinar: Nýtt blóðstorkumyndandi lyf við óstöðvandi blæðingum? Páll Torfi Önundarson 927 Fjármögnunar- og framleiðslumælikvarðar sjúkrahúsa Jóhannes M. Gunnarsson 929 Læknadagar - fyrir hverja? Arnór Víkingsson 933 Geitunga- og býflugnaofnæmi - nýr vágestur á íslandi? Unnur Steina Björnsdóttir, Erling Ólafsson, Davíð Gíslason, Sigurveig f*. Sigurðardóttir Hérlendis eru skordýr sem bæði stinga (geitungar) og bíta (mýflugur). Sjúkdómseinkenni eftir skordýrabit geta verið allt frá staðbundnum óþægindum til lífshættulegs ofnæmislosts. Hér eru tínd til helstu skordýr sem geta valdið þessu. Leggja ber áherslu á að greina dýrin rétt. Sértæk afnæming fyrir geitungum eða býflugum getur komið í veg fyrir ofnæmislost í yfir 95% tilfella ef sjúklingur verður fyrir biti eða stungu á nýjan leik. 12. tbl. 89. árg. Desember 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is 943 Vöðvaspennutruflun. Yfírlitsgrein Hilmir Asgeirsson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Vöðvaspennutruflun á sér ýmsar orsakir og einkennin eru fjölþætt, þau eru tímabundinn eða viðvarandi vöðvasamdráttur sem veldur ýmist síendurteknum hreyfingum eða vindingi á líkamshlutum. Sjúkdómsheitið á bæði við flokk taugasjúkdóma og hreyfitruflanir af ákveðinni gerð. Fáar faraldsfræðilegar athuganir hafa verið gerðar á fyrirbærinu og margt enn á huldu um upphaf og meðferð. Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 949 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) - sjúkratilfelli Tómas Guðbjartsson, Erik Gyllsted, Per Jönsson Aðskilinn lungnahluti er sjaldgæfur meðfæddur galli þar sem hluti lungna er sambandslaus við lungnaberkjur og lungnablóðrás. Sjúklingur getur verið einkennalaus og greinist stundum fyrir tilviljun, en oftast veldur lausi hlutinn sýkingum í lungum. Hér er rakin sjúkrasaga 17 ára stúlku og opinni skurðgerð sem hún fór í þar sem aðskildi lungnahlutinn var fjarlægður. 955 Ung kona með mæði og hypoxemíu - sjúkratilfelli Sigríður Björnsdóttir, Olafur Baldursson Lýst er sjúkratilfelli þar sem 23 ára kona var að lokum greind með lungna- háþrýsting sem engin skýring fékkst á. Farið er yfir helstu einkenni og bata- og meðferðarleiðir, en eina raunverulega lækningin felst í lungna- ígræðslu. Einnig eru nú til lyf, bósentan og síldenafíl, sem lækka meðal- lungnaslagæðaþrýsting en raunar eru langtímaáhrif enn óljós. 959 Lungnaslagæðaháþrýstingur - sjúkratilfelli Gunnar Guðmundsson, Gizur Gottskálksson, Þórarinn Gíslason Kynnt eru tvö sjúkratilfelli af lungnaháþrýstingi sem er sjaldgæfur og illvígur sjúkdómur. Undanfarin ár hefur þekking aukist á meingerð og gangi sjúkdómsins, betri flokkun verið gerð og ný lyf komið á markað sem bæta lífsgæði og lífslíkur sjúklinganna. Nýju lyfin eru öflug, hafa minni hjáverkanir og er auðveldara að gefa en áður en sá böggull fylgir skamm- rifi að þau eru feiknalega dýr. Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaöið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.