Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 85
LAUSAR STÖÐUR SHAíi Sjúl-srahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi Sérfræðingur í svæfingum Staða sérfræðings á sviði svæfinga og deyfinga á svæfinga- og skurðdeild Sjúkrahússins og heilsu- gæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Staðan veitist frá 1. janúar 2004. Umsóknum ber að skila á þartilgerðu eyðublaöi, sem fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu emb- ættisins. Mikilvægt er að staðfest afrit fylgi af starfsvottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveit- ingum og vísindaritgerðum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri SHA, sími 430 6000, thorirbergmundsson@sha.is Umsóknir á að senda til Guðjóns S. Brjánssonar, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9, 300 Akranes fyrir 20. desember 2003. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir al- menna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuðáhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluum- dæmi Akraness og almenn heilsuvernd og forvarnarstarf sett á oddinn. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðis- stétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 tals- ins. SHA er reyklaus stofnun. Sjá nánar heimasíðu www.sha.is Læknastöðin LIND Opnuó verður ný læknastöð í Bæjarlind 12 þann 5. janúar 2004. Á stöðinni verða átta fæðinga- og kvensjúk- dómalæknar auk sálfræðings og næringar- fræðings. Stefnt er að því að fá fleiri lækna eða annað fagfólk sem tengist starfsemi kvensjúk- dómalækna í húsið þar sem enn eru laus þrjú herbergi. Herbergin eru björt og falleg, ca 30 m2 hvert og skiptast í viðtals- og skoðunarher- bergi. Gott aðgengi er að húsinu og nóg af bílastæðum. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa sam- band við Sigrúnu Arnardóttur í síma 693 3913. Heilsugæslulæknar Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð- ina á Akureyri er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir sérfræðiviðurkenningu í heimilislækning- um. Staðan veitist eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Pétur Pétursson, yfir- læknir, petur@hak.ak.is í síma 899-3523. Umsóknir um stöðuna berist á þartilgerðum eyðublöðum frá landlæknisembættinu fyrir 31. desember nk. Veffang stöðvarinnar er að finna á slóðinni www.akureyri.is —► Þjónusta — Heilbrigðismál —* Heilsugæslustöðin www.laeknabladSd.is Læknablaðið 2003/89 1001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.