Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 36
FRÆÐIGREINAR / AÐSKILINN LUNGNAHLUTI vegar í vaxandi mæli farið að gera æðamyndatöku með segulómun (magnetic resonance angiography) í stað hefðbundinnar slagaæðamyndatöku (15, 16). Skuggaefni er sprautað í bláæð og með segulómun fást nákvæmar myndir af bæði lungnahlutanum og slagæðum til hans. Þetta gafst vel í okkar tilfelli eins og sjá má á mynd 4. Aðskilinn lungnahluta má einnig greina með ómskoðun, jafnvel þegar á fósturskeiði, þótt slík greining sé oft á tíðum erfið og ónákvæm (17). Meðferð Meðferð felst í skurðaðgerð þar sem lungnahlutinn er numinn á brott í gegnum brjóstholskurð (saman- ber mynd 5). Skurðaðgerðum með aðstoð brjósthol- sjár (thoracoscopy) hefur einnig verið lýst (18) en slíkar aðgerðir geta verið tæknilega erfiðar vegna samvaxta í fleiðru. Einnig kemur til greina að stífla slagæðina til lungnahlutans (embolisation), til dæmis hjá sjúklingum sem ekki er treyst í aðgerð (19). Lungnahluti utan blaðs er alltaf fjarlægður í heild sinni (1, 5). Fyrir lungnahluta innan blaðs er yfirleitt mælt með að fjarlægja lungnablaðið í heild sinni þó að í völdum tilvikum, sérstaklega hjá sjúklingum með lungnabilun, komi til greina að fjarlægja eingöngu hluta blaðsins (segmentectomy) (20-22). Margir telja slíka meðferð síðri en blaðnám, meðal annars vegna aukinnar hættu á sýkingum ef sýktur vefur er skilinn eftir. Annars eru fylgikvillar eftir aðgerð tiltölulega fátíðir, þar með taldar skurðsýkingar. Skoðanir eru nokkuð skiptar um ábendingar skurðaðgerðar, sérstaklega hjá sjúklingum án ein- kenna (20-22). Flestir eru þó sammála um að sjúk- linga með einkenni eigi að taka til aðgerðar (1, 20). Ennfremur hallast margir að því að skynsamlegt sé að fjarlægja lungnahlutann hjá sjúklingum án ein- kenna enda komi flestir þessara sjúklinga til með að fá einkenni síðar (1). Horfur Horfur eru yfirleitt góðar, sérstaklega hjá sjúklingum án annarra meðfæddra galla, og fá flestir Iækningu eftir skurðaðgerð. Lokaorð Aðskilinn lungnahluti er sjaldgæfur meðfæddur galli sem oftast veldur einkennum frá öndunarvegum og lungum. Greining fæst með tölvusneiðmynd og segulómun. I flestum tilvikum er mælt með skurðað- gerð þar sem lungnahlutinn er fjarlægður, jafnvel hjá einkennalausum einstaklingum. Heimildir 1. Halkic N, Cuénoud PF, Corthésy ME, Ksontini R, Boumghar M. Pulmonary sequestration: a review of 26 cases. Eur J Cardiothorac Surg 1998; 14:127-33. 2. Jansen D, Schilte PM, De Graaff C, Van Dijk HA. Bronchopulmonary sequestraton with an aneurysm of the aberrant artery. Ann Thorac Surgery 1995; 60:193-4. 3. Gottrup F, Lund C. Intralobar pulmonary sequestration. A report of 12 cases. Scand J Respir Dis 1978; 59: 21-3. 4. Savic B, Birtel FJ, Tholen W, Funke HD, Knoche R. Lung separation: report of seven cases. Review of 540 published cases. Thorax 1979; 34: 96-101. 5. Louise HW, Martin SM, Mulder DG. Pulmonary sequestra- tion: 17-year experience at UCLA. Am Surg 1993; 59: 801-5. 6. Ito F, Asaoka M, Nagai N, Hayakawa F. Upper thoracic extra- lobar pulmonary sequestration with anomalous blood supply from the subclavian artery. J Pediatr Surg 2003; 38: 626-8. 7. Hattori Y, Negi K, Takeda I, Iriyama T, Sugimura S, Watanabe K. Intrapulmonary sequestration with arterial supply from the internal thoracic artery: a case report. Ann Thorac Cardiovasc Surg 2000; 6:119-21. 8. Gdanietz K, Vorpahl K, Piehl G, Hock A. Clinical symptoms and therapy of lung separation. Prog Pediatr Surg 1987; 21:86- 97. 9. Avishai V, Dolev E, Weissberg D, Zajdel L, Priel IE. Extra- lobar sequestration presenting as a massive hemothorax. Chest 1996; 109: 843-5. 10. Pelosi G, Zancanaro C, Sbabo L, Breszola E, Martingnoni G, Bontempini L. Development of innumerable neuroendocrine tumorlets in a pulmonary lobe scarred by intralobar sequestra- tion: Immunohistochemical and ultrastructural study of an unusual case. Arch Pathol Lab Med 1992; 116:1167-74. 11. Van Raemdonck D, De Boeck K, Devlieger H, Demedts M, Moerman Coosemans W, Deneffe G, et al. Pulmonary sequestration: a comparison between pediatric and adult patients. Eur J Cardiothoracic Surg 2001; 19:388-95. 12. Lager DJ, Kuper KA, Haake GK. Subdiaphragmatic extra- lobar pulmonary sequestration. Arch Pathol Lab Med 1991; 115:536-8. 13. Bratu I, Flageole H, Chen MF, Di Lorenzo M, Yazbeck S, La- berge JM, et al. The multiple facets of pulmonary sequestra- tion. J Pediatr Surg 2001; 36: 784-90. 14. John PR, Beasley SW, Mayne V. Pulmonary sequestration and related congenital disorders. A clinico-radiological review of 41 cases. Pediatr Radiol 1989; 20: 4-9. 15. Lehnhardt S, Winterer JT, Uhrmeister P, Herget G, Launben- berger J. Pulmonary sequestration: demonstration of blood supply with 2D and 3D MR angiography. Eur J Radiol 2002; 44:28-32. 16. Au VW, Chan JK, Chan FL. Pulmonary sequestration diag- nosed by contrast enhanched three dimensional MR angio- graphy. Br J Radiol 1999; 72: 709-11. 17. Sugio K, Kaneko S, Yokoyama H, Ishida T, Sugimachi K, Hasuo K. Pulmonary sequestration in older child and in adult. Int Surg 1992; 77:102-7. 18. Kaseda S, Aoki T, Shimizu K, Nakamura Y, Kiguchi H. Tech- niques for treating aberrant arteries during resection of pul- monary sequestration by video-assisted thoracic surgery: report of two cases. Surg Today 2003; 33: 52-4. 19. Curros F, Chigot V, Emond S, Sayegh N, Revillion Y, Schein- man P, et al. Role of embolisation in the treatment of broncho- pulmonary sequestration. Pediatr Radiol 2000; 30: 769-73. 20. Begin P, Lamarre A, Blanchette G. La sequestration pulmo- narie. Union Med Canada 1985; 114: 301-7. 21. Sauvanet A, Regnard JF, Calanducci F, Rojas-Miranda A, Dartevelle P, Levasseur P. Pulmonary sequestration. Surgical aspects based on 61 cases. Rev Pneumol Clin 1991; 47:126-32. 22. Haller JH, Golladay ES, Pickard RL, Tenas JJ, Shorter AM, Shermeta DW. Surgical management of lung bud anomalies: lobar emphysema, bronchogenic cyst, cystic adenomatoid malformations and intralobar pulmonary sequestration. Ann Thorac Surg 1979; 28: 33-43. Þakkir Þakkir fær Ulf Albrechtsson, yfirlæknir við röntgen- deild háskólasjúkrahússins í Lundi, fyrir aðstoð við prentun röntgenmynda. 952 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.