Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 41

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 41
FRÆÐIGREINAR / LUNGNASJÚKDÓMAR alvarleika lungnaháþrýstings og horfur. Ef um mark- tæka hægri hjartabilun er að ræða eru horfur mjög slæmar (11). Til að meta hvaða meðferð hentar hverjum sjúk- lingi er gert svokallað epópróstenól (Flolan) próf til að kanna hvort sjúklingur svari æðavíkkandi lyfjum. Svörun er skilgreind sem >20% fall í lungnaslagæða- þrýstingi og lungnaæðaviðnámi með auknu eða óbreyttu hjartaútfalli ásamt lítilli eða engri breytingu á blóðþrýstingi í útæðum (12). Ef jákvæð svörun er við þessu prófi eru kalsíum blokkar gjarnan notaðir sem æðavíkkandi lyf. Rannsóknir sýna að þeir bæta blóðflæði og horfur sjúklinga (13). Skammtar eru breytilegir en PLH sjúklingar þurfa yfirleitt mjög háa skammta til að ná tilsettum áhrifum. Slíkum skömmt- um fýlgja gjarnan aukaverkanir, svo sem lágur blóð- þrýstingur í útæðum, bjúgur og fleira. Ný lyf eru komin á markað sem geta gagnast sjúk- lingum þrátt fyrir litla svörun við æðavíkkandi lyfi. Lyf þessi eru á töfluformi sem er mikil breyting því prostasýklínlík lyf sem stundum eru notað þarf að gefa í sídreypi og nituroxíð sem innöndunarlyf. Nýju lyfin eru endóþelín-1 blokkinn bósentan sem minnst var á hér að ofan og fosfódíesterasa blokkinn sflden- affl sem viðheldur lengri æðavíkkandi áhrifum köfn- unarefnisoxíðs (14). Rannsóknir hafa sýnt að þau lækka meðallungnaslagæðaþrýsting en langtímaáhrif eru enn óljós. Flestar rannsóknir benda til að blóð- þynning geti bætt horfur PLH sjúklinga (15). Lungnaígræðsla er í raun eina lækningin á PLH eins og er (16). Ábendingar fyrir lungnaígræðslu eru: NYHA (New York Heart Association) tegund III og IV þrátt fyrir lyfjameðferð, hjartastuðull (cardiac index) <2L/mín/m2, þrýstingur í hægri gátt >15 mHg og meðallungnaslagæðaþrýstingur >55 mmHg (17). Tilfellið er áminning um að rannsaka þurfi hypox- emíu nákvæmlega og kanna ítarlega orsakir lungna- slagæðaháþrýstings ef hann finnst. Ýmsa lungna- og hjartasjúkdóma sem valda slíkum háþrýstingi má meðhöndla og horfur sjúklinga í því ástandi eru mun betri en þeirra sem þjást af lungnaslagæðaháþrýst- ingi af óþekktum orsökum (PLH). Einnig bendir margt til þess að nú sé mikilvægara en áður að greina PLH þar sem ný og virkari lyf standa til boða. Heimildir 1. Rubin LJ, Barst RJ, Kaiser LR. Primary pulmonary hyperten- sion ACCP consensus Report. Chest 1993; 104: 236. 2. Rich S, Dantzker DR, Ayres SM. Primary pulmonary hyper- tension: A National prospective study. Ann Intem Med 1987; 107:216. 3. Gaine SP, Rubin LJ. Primary pulmonary hypertension. Lancet 1998; 352: 719-25. 4. Runo JR, Loyd JE. Primary pulmonary hypertension. Lancet 2003; 361:1533-44. 5. Abenheim L, Moride Y, Brenot F. Apeptite-suppressant drugs and the risk of primary pulmonary hypertension. N Engl J Med 1996; 335: 609-16. ’ 6. D'alonzo GE, Barst RJ, Ayres SM. Survival in patients with primary pulmonary hypertension: results from national prospective registry. Ann Intern Med 1991; 115: 343-9. 7. Björnsson J, Edward WD. Primary Pulmonary hypertension: a histopathologic study of 80 cases. Mayo Clin Proc 1985; 60:16- 25. 8. Giaid A, Yanagisawa M, Langleben D. Expression of endo- thelin-1 in the lungs of patients with pulmonary hypertension. N Engl J Med 1993; 328:173. 9. Bauer M, Wilkens H, Langer F. Selective upregulation of endothelin B receptor gene expression in severe pulmonary hypertension. Circulation 2002; 105:1034. 10. Channick RN, Simonneau G, Sitbon O. Effects of the dual endothelin-receptor antagonist bosentan in patients with pulmonary hypertension: a randomized placebo-controlled study. Lancet 2001; 358:1119-23. 11. Sandoval J, Bauerle O, Palomar A. Survival in primary pulmonary hypertension: validation of a prognostic equation. Circulation 1994; 89:1733-44. 12. Rubin J. Primary pulmonary hypertension. N Engl J Med 1997; 336:111. 13. Rich S, Kaufmann E, Levy PS. The effect of high doses of calcium-channels blockers on survival in primary pulmonary hypertension. N Engl J Med 1992; 327: 76-81. 14. Prasad S, Wilkinson J,Gatzoulis MA. Sildenafil in primary pulmonary hypertension. N Engl J Med 2000; 343:1342. 15. Fuster V, Steele PM, Edward WD, Gersh BJ, Mcgoon MD, Frye RL. Primary pulmonary hypertension: natural history and the importance of thrombosis. Circulation 1984; 70:580-7. 16. Reitz BA, Wallwork JL, Hunt SA. Heart-lung transplantion: succesful therapy for patients with pulmonary vasculer dis- ease. N Engl J Med 1982; 306: 557-64. 17. International guidelines for the selection of lung transplant candidates. Am J Respir Crit Care Med 1998; 158: 335-9. Læknablaðið 2003/89 957

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.