Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2003, Qupperneq 45

Læknablaðið - 15.12.2003, Qupperneq 45
FRÆÐIGREINAR / LUNGNASLAGÆÐAHÁÞRÝSTINGUR Fyrir meöferö Eftir gjöf Aukinn Eftir giöf síldenafíl skammtur bósentan stldenafll Mynd 2. Breytingar á lungnablóðþrýstingi með meðferð hjá sjúklingi II. Vegaiengd (m) Sex mínútna göngupróf * ♦ * 0 5 10 15 20 Mánuöir Mynd 3. Aukið gönguþol hjá sjúklingi II. Fyrri aukningin er eftir notkun síldenafíls og sú seinni eftir notkun bósentan. getu við sex mínútna göngupróf. Var þá gerð lyfja- prófun með bósentan og lækkað þrýstingur mark- tækt við gjöf á 62,5 mg um munn. Hafin var meðferð með bósentan tvisvar á dag og haldið áfram með síldanafíl 50 mg þrisvar á dag. Mynd 2 sýnir breyting- ar á meðalþrýstingi í lungnablóðrás við meðferð. Skammtur bósentan var síðan aukinn í 125 mg tvisvar á dag. Mæði minnkaði aftur og göngugeta jókst eins og sést á mynd 3. Umræða Báðir þeir sjúklingar sem hér er lýst voru í fyrstu með- höndlaðir með æðavíkkandi lyfjum um munn með takmörkuðum árangri þannig að þrýstingur var hár og lífsgæði skert. Miklar framfarir hafa orðið í meðferð lungnaháþrýstings á síðustu árum (5). Með auknum skilningi á meingerð lungnaháþrýstings hafa ný lyf verið þróuð sem hafa öfluga verkan, minni hjáverkan- ir og auðveldara er að gefa en áður (5,15). Hins vegar eru þessi lyf ákaflega dýr. Bósentan 125 mg tvisvar á dag kostar tæp 500 þúsund krónur á mánuði, eða tæp- ar sex milljónir á ári. Tryggingastofnun hefur ekki greitt fyrir síldanafíl meðferð þar sem hér er ekki um viðurkennda ábendingu að ræða. Framleiðandi lyfsins hefur látið það af hendi til sjúklinga endurgjaldslaust. Fjölþjóða rannsóknir á áhrifum sfldenaffls á lungnahá- þrýsting eru í gangi og mun hlutverk þess þá skýrast betur. Vandamál við fátíða alvarlega sjúkdóma er að erfitt er að afla sömu óyggjandi sannana í samanburð- arrannsóknum. Ef lungnaháþrýstingur er orsakaður af blóðsegum í stórum lungnaslagæðum er hægt að gera aðgerð og fjarlægja innþel æðanna. Þessar aðgerðir hafa verið framkvæmdar á undanförnum áratug með góðum árangri á nokkrum stöðum í heiminum. Þær leiða til lækkunar lungnaæðaþrýstings og bæta lifun þessara sjúklinga verulega. Þær eru hins vegar mjög vandasamar og dánartíðni við þær er umtalsverð (16). Þekking á meingerð og meðferð lungnaslagæðahá- þrýstings á enn eftir að aukast á næstu árum. Heimildir 1. Rich S. Executive summary from the World symposium on pri- mary pulmonary hypertension 1998. www.who.int/ncd/cvd/ pph.htm 2. Gibbs JSR, Higenbottam TW. Recommendations on the management of pulmonary hypertension in clinical practice. Heart 2001; 86: il-il3. 3. Runo, JR, Loyd, JE. Primary pulmonary hypertension. Lancet 2003; 361:1533-7. 4. Gíslason I, Jónasson F, Stefánsson E. Exudative retinal detachment in familial pulmonary hypertension. Acta Oph- thalmol 1991; 69: 805-9. 5. Hoeper MM, Nazzareno G, Simonneau G, Rubin LJ. New treatments for pulmonary arterial hypertension. Am J Respir Crit Care Med 2002; 165:1209-16. 6. Giaid A, Saleh D. Reduced expression of endothelial nitric oxide synthase in the lungs of patients with pulmonary hyper- tension. N Engl J Med 1995; 333:214-8. 7. Giaid A, Yanagisawa M, Langleben D, Michel RP, Levy R, Shennib H, et al. Expression of endothelin-1 in the lungs of patients with pulmonary hypertension. N Engl J Med 1993; 328:1732-9. 8. Nichols WC, Koller DL, Slovis B. Localization of the gene for familial primary pulmonary hypertension to chromosome 2q31-32. Nat Gen 1997; 15: 277-80. 9. Deng Z, Haghighi F, Helleby L, Vanterpool K, Hom EM, Barst RJ, et al. Fine mapping of PPHl, a gene for familial primary pulmonary hypertension, to a 3-cM region on chromosome 2q33. Am J Respir Crit Care Med 2000; 161:1055-9. 10. Deng Z, Morse JH, Slager SL, Cuervo N, Moore KJ, Venetos G, et al. Familial primary pulmonary hypertension (Gene PPHl) is caused by mutations in the bone morphogenetic protein receptor-II gene. Am J Hum Genet 2000; 67: 737-44. 11. Rich S, Kaufmann E, Levy PS. The effect of high doses of calcium-channel blockers on survival in primary pulmonary hypertension. N Engl J Med 1992; 327: 76-81. 12. Sitbon O, Humbert M, Nunes H, Parent F, Garcia G, Herve P, et al. Long-term intravenous epoprostenol infusion in primary pulmonary hypertension: prognostic factors and survival. J Am Coll Cardiol 2002; 40: 780-8. 13. Michelakis E, Tymchak W, Lien D, Webster L, Hashimoto K, Archer S. Oral sildenafil is an effective and specific pulmonary vasodilator in patients with pulmonary arterial hypertension: comparison with inhaled nitric oxide. Circulation 2002; 105: 2398-403. 14. Channick RN, Simonneau G, Sitbon O, Robbins IM, Frost A, Tapson, VF et al. Effects of the dual endothelin-receptor anta- gonist bosentan in patients with pulmonary hypertension: a randomised placebo-controlled study. Lancet 2001; 358: 1119- 23. 15. Rubin LJ, Badesch DB. Barst RJ, Galie N, Black CM, Keogh A, et al. Bosentan therapy for pulmonary arterial hyperten- sion. N Engl J Med 2002; 346: 896-903. 16. Fedullo PF, Auger WR, Kerr KM, Rubin LJ. Chronic throm- boembolic pulmonary hypertension. N Engl J Med 2001; 345: 1465-72. Læknablaðið 2003/89 961
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.