Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2003, Side 75

Læknablaðið - 15.12.2003, Side 75
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ HEILBRIGÐIS- 0 G TRYGGINGARÁÐUNEYTINU Lyfjamál 120 Lyfsala 1989-2003 Þegar birtar hafa verið upplýsingar í þessum pistli um lyfjanotkun og kostnað hefur verið stuðst við þá meginreglu að tala um lyfjakostnað á verðlagi hvers árs og ætíð tekið fram að svo sé. Af gefnu tilefni er hér birt súlurit sem gefur yfirlit um lyfjasöiuna 1989- 2003 á verðlagi hvers árs og einnig uppreiknað miðað við vísitölu neysluverðs (ársmeðaltöl). Spá fyrir 2003 byggist á niðurstöðu fyrstu níu mánaða ársins. Verð- mætið miðast við hámarksverð lyfja með virðisauka- skatti samkvæmt lyfjaverðskrá. Eggert Sigfússon Milljónir króna 1600- 1400 1200- 1000- 800- 600 400 200- 0 B N07BA Lyfgegn nikótínfikn □ G04BE Lyf við stinningarvandamáli □ cio Blódfitulækkandi lyf [[] A08 Lyf viö offitu, önnur en sérfæði I 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1S9S 2000 2001 2002 2003 Þau mistök urðu við vinnslu nóvemberheftis Læknablaðsins að röng mynd birtist með grein Eggerts Sigfússonar um lífsstílslyf. Um leið og við biðjumst velvirðing- ar á mistökunum birt- um við rétt súlurit eins og fylgja átti greininni. Ritstj. Mynd 1. Vvrömœti nokkurra lífsslílslyfja. Eggert Sigfússon er deildar- stjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Læknablaðið 2003/89 991

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.