Læknablaðið - 15.12.2003, Síða 79
Kl. 10:30-12:00 Bráðatilvik í fæðingum - samræðufundur
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Hámarksfjöldi þátttakenda er 30. Sérskráning nauðsynleg.
Kl. 09:00-11:15 Vinnubúðir: Að meta alvarleika áverka í einstaklings- eða hópslysi
09:00-09:20 Að meta alvarleika áverka í einstaklings- eða hópslysi. Kynning á nýju
áverkamati sem gerir skoðun og ákvarðanatöku auðveldari í daglegu
starfi: Brynjólfur Mogensen
09:20-10:50 Verklegar æfingar á bráðaflokkun og áverkamati
Þátttakendum er skipt í sex hópa, fjórir þátttakendur í hverjum hópi.
Hver hópur fer á sex stöðvar.
10:50-11:15 Umræða og fyrirspurnir
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Bergur Stefánsson, Friðrik
Sigurbergsson, Hjalti Már Björnsson, Jón Baldursson, Kristín Sigurðardóttir,
Mikael S. Mikaelsson, Theodór Friðriksson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 24. Sérskráning nauðsynleg.
Kl. 12:00-13:00 Hádegisverðarhlé
Hádegisverðarfundir - sérskráning nauðsynleg:
Brjóstakrabbamein - greining og meðferð: Sigurður Böðvarsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Krossbandaslit: Sveinbjörn Brandsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Karlaheilsa: Guðjón Haraldsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 20
Fælni - falið vandamál. Nýjungar í meðferð: Ólafur Þór Ævarsson
Hámarksfjöldi þátttakenda er 50
Styrkt af GlaxoSmithKline
Kl. 13:00-16:00 Sýkingar og gigt - Fundarstjóri: Jón Atli Árnason
13:00-13:20 Tengsl sýkinga og gigtar - inngangur og yfirlit: Jón Atli Árnason
13:25-13:55 Liðsýkingar frá sjónarhóli smitsjúkdómalæknis: Magnús Gottfreðsson
14:00-14:30 Liðsýkingar á íslandi: Árni Jón Geirsson
14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-15:30 Fylgigigt; Reiters sjúkdómur og skyldir gigtsjúkdómar: Jón Atli Árnason
15:30-15:50 Góðir og vondir siðir í liðástungum: Sveinbjörn Brandsson
15:50-16:00 Almennar umræður
Kl. 13:00-16:00 Hjartasjúkdómar barna - Fundarstjóri: Kristján Eyjólfsson
13:00-14:15 1. Hvænær og hvernig greinast hjartagallar: Gunnlaugur Sigfússon
2. Þá hjartað ræður för - á bráðamóttökuna: Herbert Eiríksson
14:15-14:45 Kaffihlé
14:45-16:00 1. Nýjungar í meðferð hjartasjúkdóma hjá börnum: Gylfi Óskarsson
2. Framtíð einstaklinga með hjartagalla: Hróðmar Helgason
Kl. 13:00-14:30 Erfðaráðgjöf og nýjungar í greiningu erfðasjúkdóma:
Þjónusta fyrir lækna og sjúkrastofnanir
Fyrirlesarar: Jón Jóhannes Jónsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson
Málþing á vegum erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítala
Kl. 16:00-19:00 Öryggi í lyfjaávísunum - Fundarstjóri: Sigurður B. Þorsteinsson
Fjallað verður um öruggari og markvissari ávísun lyfja, bæði á alþjóðavísu og með skírskotun
til aðstæðna hér á landi.
Læknablaðið 2003/89 995