Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 80

Læknablaðið - 15.12.2003, Page 80
LÆKNADAGAR 2004 Miðvikudagur 21. janúar Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 Kl. 09:00-12:00 ÖRORKA, HUGLÆGT EÐA HLUTLÆGT ÁSTAND? Nýjar leiðir við mat á örorku og til að koma í veg fyrir ótímabæra örorku Fundarstjóri: Stefán Yngvason 09:00-09:40 Faraldsfræði örorku á íslandi: Sigurður Thorlacius 09:40-10:30 Starfsendurhæfing á íslandi: Gunnar Kr. Guðmundsson 10:30-10:50 Kaffihlé 10:50-11:40 Örorkumatsstaðall lífeyristrygginga almannatrygginga og verklag við mat samkvæmt honum: Sigurður Thorlacius 11:40-12:00 Fyrirspurnir/umræður Myndgreining kviðarholsjúkdóma 09:00-09:05 Kynning, efni og innihald: Viktor Sighvatsson 09:05-09:35 Sjúkdómar í lifur, gallvegum og brisi: Sigurður V. Sigurjónsson 09.35-10:00 Sjúkdómar í maga og görnum: Kolbrún Benediktsdóttir 10:00-10:30 Bráðasjúkdómar: urologia (gyn): Ágústa Andrésdóttir 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-11:30 Áverkar á kviðarholi: Örn Thorstensen 11:30-12:00 Framtíðarsýn, nýjungarog þróun: Jörgen Albrechtsen Eitlar og eitlastækkanir Fundarstjóri: Sigurður Björnsson 09:00-09:15 Kynning á þremur sjúkratilfellum 09:15-09:30 Ónæmisfræði eitla: Björn Rúnar Lúðvíksson 09:30-09:45 Vefjameinafræði eitla - almennt: Bjarni Agnarsson 09:45-10:20 Eitilfrumuæxli: Brynjar Viðarsson, Höskuldur Kristvinsson, Bjarni Agnarsson 10:20-10:50 Kaffihlé 10:50-11:20 Eitlastækkun og hiti - orsakir, klínísk nálgun: Már Kristjánsson, Bjarni Agnarsson 11:20-11:50 Meinvörp í eitlum: Sigurður Björnsson 11:50-12:00 Umræður Kl. 10:00-12:00 Vinnubúðir: ERT ÞÚ LÆS ... á kynjamun í heilsu? Á vegum Félags kvenna í læknastétt á íslandi. - Fundarstjóri: Ólöf Sigurðardóttir 10:00-10:40 Kynning á hugtökum kynjafræði og hvernig heilsa og kynferði spilar saman: Lilja Sigrún Jónsdóttir 10:40-11:10 Kaffihlé 11:10-12:00 Sjúkdómstilfelli rædd í hópum og greind áhrif kyns og kynferðis í sjúkdómsferli: Leiðbeinendur: Þorgerður Einarsdóttir félags- og kynja- fræðingur, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Sigurður Halldórsson Stuðst er við kennsluefni frá Medical Women's International Association. Kl. 12:00-13:00 Hádegisverðarhlé Hádegisverðarfundir - sérskráning nauðsynleg: Styrkt af GlaxoSmithKline Iktsýki - ný viðhorf í meðferð: Gerður M. Gröndal Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Hlutverk heimilislækna í tóbaksvörnum (á vegum Lækna gegn tóbaki): Steinunn H. Jónsdóttir Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 Úr sögu læknisfræðinnar: Lærdómar af drepsóttum fortíðar: Haraldur Briem Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 Kl. 13:00-16:00 Gallsteinavandamál Flutt verða erindi og tilfelli lögð fram þar sem vandamálin verða leyst með hjálp þátttakenda. Nánar auglýst síðar 996 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.