Læknablaðið - 15.12.2003, Page 81
LÆKNADAGAR 2004
Kl. 13:00-16:00 Neurogen blöðruvandamál - Fundarstjóri: Albert Páll Sigurðsson
13:00-13:30 Reynsla sjúklinga með blöðruvandamál: Tveir sjúklingar með blöðruvandamál segja frá reynslu sinni.
13:30-14:20 Anatómía þvagblöðrunnar og sjúkdómar sem geta valdið truflun á starfsemi hennar: Páll E. Ingvarsson
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:20 Rannsóknir og meðferð á blöðruvandamálum: Guðmundur Geirsson
15:20-15:45 Hjúkrun sjúklinga með blöðruvandamál: Marta Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur
15:45-16:00 Pallborðsumræður
Kl. 13:00-16:00 SmITSJÚKDÓMAR - VAXANDI ÓGN VIÐ LÝÐHEILSU Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir
13:00-13:30 Hröð útbreiðsla fjölónæmra baktería og baráttan við þær: Karl G. Kristinsson
13:30-13:45 Helstu sýklavopn og hættur af þeim: Ólafur Steingrímsson
13:45-14:15 Viðbúnaður við sýklavopnum á íslandi: Haraldur Briem, Ólafur Guðlaugsson
14:15-14:45 Kaffihlé
14:45-15:15 Nýir smitsjúkdómar: Magnús Gottfreðsson
15:15-15:45 Ný og gömul sýklalyf - Er breytinga þörf í meðferð? Sigurður B. Þorsteinsson
15:45-16:00 Pallborðsumræður
Kl. 16:00-19:00 Heilabilun, sjónarmið sjúklinga, fjölskyldna og samfélags
16:00-17:15 Fyrri hluti: Sjónarmið sjúklinga og aðstandenda - Fundarstjóri: Soffía Egilsdóttir, frá Félagi aðstandenda Alzheimer sjúklinga (FAAS)
16:00-16:05 Setning og kynning
16:05-16:15 Hugleiðingar sjúklings með Alzheimer sjúkdóm í kjölfar greiningar
16:15-16:35 Reynsla aðstandenda tveggja sjúklinga
16:35-16:55 Samskipti heilbrigðisstarfsfólks við sjúklinga og aðstandendur: Hanna Lára Steinsson
16:55-17:15 Réttindi einstaklinga með heilabilun: Jón Snædal
17:15-17:45 Kaffihlé
17:45-19:00 Seinni hluti: Sjónarmið samfélags - Fundarstjóri: Björn Einarsson
17:45-18:20 Economical impact of Alzheimer’s disease: Anders Wimo
18:20-18:40 Hvernig getur Tryggingastofnun ríkisins komið til móts við þarfir sjúklinga með heilabilun? Sigurður Thorlacius
18:40-19:00 Hlutverk heilsugæslunnar í þjónustu við sjúklinga með heilabilun: María Ólafsdóttir
Kl. 20:00 Kjallarakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum
Samkunda með menningarlegu ívafi Styrkt af AstraZeneca
Fimmtudagur 22. janúar
Kl. 09:00-12:00 Lífedlisfræð lungna - Fundarstjórar: Dóra Lúðvíksdóttir, Hans J. Beck
09:00-09:10 Nýjungar í lungnarannsóknum: Dóra Lúðvíksdóttir
09:10-09:45 How to Perform Spirometry Tests and Make Sure They Are of Good Quality? Fyrirlesari auglýstur síðar
09:45-09:55 Öndunarmælingar á heilsugæslu: Jón Steinar Jónsson
09:55-10:15 Túlkun á niðurstöðum öndunarmælinga: Dr. Marta Guðjónsdóttir lífeðlisfræðingur
10:15-10:35 Kaffihlé
10:35-10:45 Hvernig greinum við áreynsluasma? Fyrirlesari auglýstur síðar
10:45-10:55 Notagildi 6 mínútna gönguprófs: Fyrirlesari auglýstur síðar
10:55-11:45 Öndunarmælingar - Klínísk tilfelli
11:45-12:00 Umræður
Læknablaðið 2003/89 997