Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2003, Side 94

Læknablaðið - 15.12.2003, Side 94
SÉRLYFJATEXTAR Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) llnnihaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magneslum þríhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábendingar: Sjukdómar af völdum bakflæðis frá maga i vólinda (gastroesophageal reflux disease): Meöferö á ætandi bólgu (vólinda af völdum bakflæöis, langtlmameöferö til þess að koma I veg fyrir aö læknuö bólga (vélinda taki sig upp aö nýju, meöferö á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæöis frá maga I vólinda. 77/ upprætingar á Helicobacter pylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð: Til aö lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm I meltingarvegi hjá sjúklingum meö Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á að gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga i vólinda (gastroesophageal reflux disease). Meðferð á ætandi bólgu i vólinda af völdum bakflæöis: 40 mg einu sinni á sólarhring (4 vikur. Fjögurra vikna meöferö til viðbótar er ráölögð handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengiö lækningu eöa ef einkenni eru enn til staöar. Langtfmameðferö til aö koma (veg fyrir aö læknuö bólga f vélinda taki sig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð á einkennum vegna bakflæðis frá maga i vélinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru meö bólgu (vélinda. Ef einkenni hafa ekki horfiö innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir aö einkenni hafa horfiö, má halda þeim niöri meö þvl aö taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tengd sár: 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru geíin samttmis tvisvar sinnum á sólarhring (7 daga. Bðm: Nexium er ekki ætlaö bömum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi er ekki nauðsynlegt að breyta skömmtum. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum meö alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gæta varúöar viö meöferö þeirra. Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vægt til miölungs alvarlega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Sjúklingum meö alvarlega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir. Hjá öldruöum er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzfmidazólsamböndum eða öörum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö og varúöarreglur vlö notkun lyfslns: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meöferð meö Nexium getur dregiö úr einkennum og seinkaö sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtfmameöferð (sérstaklega ef meöferö varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftirliti. Sjúklingum sem nota lyfiö eftir þörfum skal leiöbeina um aö hafa samband viö lækninn sinn ef eöli einkenna breytast. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanlr: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvðrf annarra lyfja: Minna sýrumagn I maga viö meöferö meö esómeprazóli getur aukið eöa minnkaö frásog lyfja, ef frásog þeirra er háö sýmstigi magans. Eins og á við um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eöa sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkaö meöan á meöferö meö esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aöalumbrotsenslm esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefiö samtimis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og díazepam, citalópram, imipramln, klómipramín, fenýtóln o.s.frv., getur það valdiö aukinni plasmaþóttni þossara lyfja þannig aö minnka þurfi skammta. Þotta skal hafa (huga, sórstaklega þegar esómeprazóli er ávísaö til notkunar eftir þörfum. Samtlmis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Viö samtímis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþóttni fenýtóíns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþóttni fenýtófns þegar meöferö meö esómeprazóli hefst eöa henni er hætt. Hjá heilbrigöum sjálfboöaliöum olli gjöf á 40 mg af esómeprazóli samt(mis gjöf á cisapríöi þv( aö flatarmál undir plasmaþéttni-tíma ferli (AUC) jókst um 32% fyrir cisapríö og útskilnaöarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varð á hámarksþóttni cisaprfös. örlítil lenging á QTc bili, sem kom f Ijós eftir gjöf á cisaprföi einu sér, lengdist ekki frekar þegar cisapríö var gefiö ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur verið fram á aö esómeprazól hefur ekki klínísk marktæk áhrif á lyfjahvörf amoxicillfns, kfnfdíns eöa warfaríns. Meðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meögöngu. Gæta skal varúðar þegar lyfiö er gefiö þunguðum konum. Ekki er vitaö hvort esómeprazól berst ( brjóstamjólk og ættu konur með bam á brjósti ekki aö nota Nexium. Aukaverkanir: Algcngar (> 1%): Höfuöverkur, kviðverkir, niöurgangur, vindgangur, ógleöi/uppkóst, hægöatregöa. Sjaldgætar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húöbólgur (dermatitis), kláöi, ofsakláöi. Lyfhrlf: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sórtækur. Þaö hemlar sórtækt sýrupumpuna (parletal frumum magans. Bæöi R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuö lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustööugt og þess vegna er þaö gefiö til inntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting (R-handhverfu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni (plasma næst um 1-2 klst. eftir inntöku. Aögengi er 64%. Dreifirúmmál viö stööuga þéttni er um 0,22 l/kg Kkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundiö (plasma. Fæöuneysla bæöi seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans. Pakknlngar og hámarksverö: Hámarksmagn sem ávísa má meö lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 töflur f veski: 1.679 kr„ 28 töflur I veski: 5.294 kr„ 50 töflur, þynnupakkaöar: 8.591 kr„ 56 töflurí veski: 9.574 kr„ 100 töflur, glas: 15.835 kr. 40 mg: 7 töflur í veski: 2.191 kr„ 28 töflur i veski: 6.676 kr„ 50 töflurþynnupakkaðar: 11.057 kr„ 100 töflur íglasi: 20.509 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið cr lyfscðilskylt. Greiðsluþátttaka: E. Janúar 2003. Heimlldaskrá 1. Am J Gastroenerol 2001; 96:656-65. 2. Gastroenterology 2000; 118:A20. 3.Alimentary Pharm Ther 2000; 14:1249-1258. 4. J of Gastroenterol and Hepatol 2002; 17, Suppl. A1007. Markaðsleyfishafl: AstraZeneca, A/S Albertslund, Danmark. Umboö á íslandl: PharmaNor hf„ Hörgatúni2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er aö flnna í Sérlyfjaskrá Scrlyfjatexti Seretide Scrctide Diskus GlaxoSmithKlinc, R 03 AK 06 R,B Innúðaduft (duft I afmældum skömmtum til innúðunar mcð Diskus-tæki). Hvcr afmældur skammtur inniheldur: 50 míkróg af salmeteróli (sem salmctcrólxínafóat) og 100,250 cða 500 mikróg af flútikasónprópíónati. Abcndingar Astmi: Scrctidc Diskus er ztlaö til samfelldrar meðfcrðar gegn astma. þar sem samsett meðferð (langvcrkandi bcrkjuvikkandi lyfs og barkstera til innóndunar) á við: - þegar ekki nzst nzgileg stjóm á sjúkdómnum með notkun barkstcra til innóndunar og stuttverkandi bcrkjuvíkkandi (beta-2-örvandi) lyfja. Eða - þegar viðunandi stjóm á sjúkdómnum nzst með notkun barkstcra til innöndunar og langverkandi berkjuvikkandi (beta-2-örvandi) lyfja Athugið: Scrctide Diskus 50/100 mikróg styrkleikinn hzfir hvorki fullorðnum sjúklingum né bömum með slzman astma. Langvinn lungnateppa Seretide Diskus er zdað til meðferðar á cinkennum hjá sjúklingum með alvarlcga langvinna lungnateppu (FEV | < 50% af ázduðu eðlilegu gildi) sem hafa umtalsverð einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með berkjuvíkkandi lyf|um og sögu um endurtekna versnun. Skammtar og lyfjagjöf Scretide Diskus er eingöngu ztlað dl innöndunar. Gera þarf sjúklingum Ijóst að Seretide Diskus vcrður að nota daglega dl að ná hámarks árangrl, jafnvel þótt einkenni séu ekki dl suðar. Sjúklingar zttu að fá þann styrkleika af Seretidc Diskus sem inniheldur viðeigandi skammt af flútíkasónprópíónad m.tt. sjúkdómsástands. Ef sjúklingur þarf á skömmtum að halda sem liggja utan ráðlagðra skammtastzrða, ztd að ávísa viöeigandi skömmtum af berkjuvíkkandi lyfi og/eða barkstera. Ráðlagðir skammtar: Astmi Fullorðnir og unglingar 12 ára og cldri: Einn skammtur með 50 mikróg salmetcról og 100 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur með 50 mikróg salmctcról og 250 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Eða Einn skammtur mcð 50 míkróg salmetcról og 500 míkróg flútikasónprópiónat, tvisvar sinnum á dag. Böm 4 ára og eldri: Einn skammtur með 50 mikróg salmeteról og 100 míkróg flútikasónprópíónat. tvisvar sinnum á dag. Upplýsingar fyrir varðandi notkun Seretidc Diskus hjá bömum yngri en 4 ára, liggja ekki fyrir. Langvinn lungnatcppa Fullorðnir: Einn skammtur mcð 50 mikróg salmeteról og 500 míkróg flútikasónprópíónat, tvisvar sinnum á dag. Sérstakir sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hjá oldruðum eða sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Það liggja ekki fyrir upplýsingar um notkun Scrctidc Diskus hjá sjúklingum með skcrta lifrarsarfsemi. Notkun Diskus-tzkisins:Tzkið er opnað og hlaðið með þar til gcrðri sveif. Munnstykkið er siðan sett í munninn og það umlukið með vörunum. Þá er hzgt að anda skammtinum að sér og síðan er tzkinu lokað. Frábendingar Scrctide Diskus er ekki zdað sjúldingum með ofnzmi fyrir virku eínunum eða hjálparefninu. Varnaðarorð og varúðarreglur Meðferð á astma og lanvinnri lungnatcppu ztti vcnjulega að fylgja áfangaázdun og svörun sjúklings ztd að mcu út frá klínískum einkcnnum og lungnaprófum. Seretide Diskus er ekki zdað dl meðhöndlunar á bráðum astmaeinkennum. í slíkum dlfellum ztti að noa stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbúumól) sem sjúklingar zttu ávalt að hafa við höndina. Stöðvun mcðferðar hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu getur einnig fylgt versnun einkenna og hún ztd að vera undir cfdrliti. Millivcrkanir: Vegna þess hve lítil þéttni lyfjanna er í blóðvökva efdr innandaða skammu eru líkurnar á klínískt mikilvzgum milliverkunum ekki miklar. Gzu þarf varúðar þegar samtimis cru gefnir þekkdr, öflugir CYP3A4-hemlar (td. ketókónazól, ritónavír) þar sem þéttni flútikasónprópíónats getur hugsanlega aukist Aukin þéttni við langvarandi notkun lyfjanna getur leitt dl aukinnar bzlingar á surfsemi nýrnahettna. Greint hefur verið frá nokkrum dlfellum slikra milliverkana sem höfðu klíníska þýðingu (sjá 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun). Forðast ber notkun bzði sérhzfðra og ósérhzfðra beublokka nema þörfm fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun Serctidc Diskus á meðgöngu og hjá konum mcð barn á brjósti ztti einungis að íhuga þegar vznunlegur ávinningur fyrir móður er meiri en hugunleg áhztu fyrir fóstur cða barn. Það er ukmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóad og flútikasónprópíónad á meðgöngu og við brjóstagjöf hjá konum.Við mcðferð hjá þunguðum konum ztti að nou Izgsu skammt af flútíkasónprópíónati sem nzgir dl að halda astmaeinkennum i skcfjum. Aukavcrkanir: Þar sem Seredde Diskus inniheldur salmeteról og flútikasónprópíónat má búast við aukaverkunum af sómu gcrð og vzgi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki cru nein tilfelli frckari aukaverkana þegar lyfin eru gcfin samtímis. Eins og hjá oðrum innöndunarlyfjum getur óvzntur berkjusamdráttur átt sér suð. Eftirfarandi aukavcrkanir hafa verið tengdar notkun salmctcróls eða flútikasónprópíónats: SalmeteróhLyfjafrzðilcgar aukaverkanir bcu-2 örvandi efna. svo sem skjálfti, hjartsláturónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið timabundnar og minnkað við reglubundna meðferð. Hjartsláturtruflanir (þ.m.t gátutitringur (atrial fibrillation), ofanslegilshraðsláttur (supraventricular uchycardia) og aukaslög (cxtrasystols) gcu komið fram hjá sumum sjúklingum. Greint hefur verið frá liðverkjum, vöðvaverkjum, vöðvakrömpum, ertingu í koki og ofnzmisviðbrögðum, þ.m.t. útbrotum, bjúg og ofsabjúg (angioedema). Flúu'kasónprópiónat: Hzsi og sveppasýking í munni og hálsi geu komið fram hjá sumum sjúklingum. Hzgt er að draga úr bzði hzsi og tíðni sveppasýkinga með því að skola munninn mcð vatni, eftír notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hzgt að meðhöndla með suðbundinni sveppalyfjameðferð, samtímis notkun á Scrcdde Diskus. Greint hefur vcrið frá ofnzmisviðbrögðum í húð. Greint hefur vcrið frá mjög sjaldgzfum dlfellum bjúgs í andliti og koki. Hugsanlcgar almennar aukavcrkanir eru m.a. bzling á nýrnahettusurfsemi, seinkun á vextí hjá börnum og unglingum, beinþynning. drcr í auga oggláka (sjá 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). Klínískar rannsóknir á Seredde Diskus: Eftirfarandi aukaverkanir reyndust algcngar (>I/100 og <1/10): Hzsi/raddtruflun, erdng í hálsi, höfuðverkur. sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláturónot. Pakkningar og verð: Diskus - tzki. Innúðadúft 50 míkróg + 100 míkrógJskammc 60 skammur x 1,60 skammur x 3. Innúðaduft 50 mikróg + 250 míkrógramm: 60 skammur x 1,60 skammur x 3.lnnúðaduft 50 míkróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammur x 1,60 skammur x 3.Seredde 50/100:6.019 krónur, Seredde 50/250:7.637 krónur, Seredde 50/500:10.305 krónur. Tilvitnanir: I) DA Mahlcr et al.,Am J Rcspir Crit Care Med 2002; 166:1084-1091.2) JVestbo et al.Am J Rcspir Crit Care Med 2003; I67:A89. 3) PMA Calverley.R Pauwels.J Vestbo, PJoncs, N Pride.A Gulsvik.J Anderson, Lancct 2003;361:449-456. Dagsctning 09/03 m GlaxoSmithKline Imigran NEFÚÐALYF; N 02 C C 01 Hver skammtur inniheldur: Sumatriptanum INN, 20 mg, hjálparefni og Aqua purificata ad 0,1 ml. STUNGULYF sc; N 02 C C 01. 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, 16.8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 C C 01 Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eöa 100 mg. Ábendingar: Erfiö mígreniköst, þar sem ekki hefur náöst viðunandi árangur meö öörum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfið á einungis að nota, þegar greiningin mígreni eða Cluster-höfuðverkur er vel staðfest. Skammtar: Skammtastæröir handa fullorðnum: Lyfið á að gefa við fyrstu merki um mígrenikast en getur verkað vel þó það sé gefiö síðar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflumar á að gleypa heilar með vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafs- skammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húð. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6mg) innan 24 klst., en minnst 1 klst. verður að líða á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24mg) á mánuöi. Nefúðalyf: Venjuleg skammtastærö er 20 mg (einn úðaskammtur) í aðra nösina. Ef einkenni hverfa en koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt en þó fyrst eftir 2 klst. frá töku fyrri skammtsins. Ekki má taka fleiri en tvo skammta á sólarhring. Ef einkenni hverfa ekki eftir fyrsta skammt á ekki að taka annan skammt við sama mígrenikastinu. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Frábendingar: Kransæöasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóðrásartruflanir í útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamín. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamíns og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Varnaðarorö og varúöarreglur: Við notkun lyfsins geta komiö fram tímabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur oröið töluverö og getur leitt upp í háls. Þó þessi einkenni líkist hjartaöng, heyrir til undantekninga aö þau séu af völdum samdráttar í kransæðum. Herpingur í kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóðþurrðar og hjartavöðvadreps. Sjúklinga, sem verða fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem líkjast hjartaöng, ber að rannsaka með tilliti til blóðþurrðar. Athugið: Stungulyfið má ekki gefa í æð vegna herpings í kransæöum og mikillar blóðþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaðrar klínískrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö própranólól, díhýdróergótamín, pízótífen eða alkóhól. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfiö geti skaðað fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í móðurmjólk. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja eða vinnuvéla þar sem mígrenið eða lyfiö geta haft slævandi áhrif. Aukaverkanir: Allt að 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 mín. og gætu sum þeirra verið hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%): Óþægindi á stungustað (stungulyf). Bragð og tímabundin, væg erting eða sviöi í nefi eöa koki, blóönasir (nefúðalyf). Þreyta, sljóleiki. Tímabundin blóöþrýstingshækkun og húðroði. Ógleöi og uppköst. Máttleysi og spenna í vöðvum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1 %-1%): Hækkun lifrarensíma í blóöi. Mjög sjaldgæfar(<0,1%): Ofnæmislost. Blóðþrýstingsfall, hægataktur, hjartsláttarónot, hraötaktur. Kláöi, roði, útbrot, ofsakláði. Krampar. Sjóntruflanir. Pakkningar: Nefúðalyf: einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 2; einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 6, 3.424 kr Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (=6 mg virkt efni) x 2; einnota dæla 0,5 (=6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen). 8.219 kr Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö). 9.064 kr Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkað). 8.762 kr Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin því skilyrði, að notkunarleiðbeiningar á íslenzku um meðfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Greiðsluþátttaka miðast við merkingu “E” í lyfjaskrám sem takmarkast við lyfjaávísun á mest 6 stk. einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 6, 2 stk x (einota dælu 0,5 ml (=6 mg virkt efni), 12 töflur á 50 mg og 6 töfiur á 100 mg. Verð samkvæmt lyfjaverðskrá l.apríl 2003. Handhafi markaðsleyfis GlaxoSmithKline ehf. Styttur sérlyfjaskrártexti. Nánari upplýsingar er finna í Sérlyfjaskrá. (09.04.03-05) IMIGRAN" Þegar til kastanna kemur 1010 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.